Morgunblaðið - 19.10.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 19.10.2001, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Með sama genginu. Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins.  ÞÞ stri k.is SÁND Konugur glæpanna er kominn! l i Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 283 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.16. Vit 280. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit Glæpsamleg góð og kraftmikil upplifun. Óskarsverðlaunaleikarinn, Ben Kingsley (Gandhi) leikur algjöran óþokka og skíthæl á eftirminnilegan hátt. Sexy Beast hefur allstaðar fengið skothelda dóma. Það væri glæpur að missa af henni. Stundun er erfitt að segja nei. Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Frá höfundum Dumb and Dumber og There´s something about Mary ´ Með sama genginu. Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins.  ÞÞ stri k.is SÁND HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi.  Radíó X  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  HK DV  Mbl Sýnd kl. 5.15 og 10. B. i. 12. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur Sýnd kl. 6 og 8. (2 fyrir 1) Menn eru tilbúnir að deyja fyrir þær. Tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B. i. 12 ára.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B. i. 12 ára. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal FRUMSÝNING Hrá, sexí og svöl glæparæma í anda Shallow Grave, Thelma & Louise og Bound. Með Rachel Weisz (The Mummy Returns, Enemy at the Gates), Susan Lynch (Waking Ned Devine) og Iain Glen (Lara Croft: Tomb Raider). Smellin gamanmynd frá leikstjóra Sleepless in Seattle og You've Got Mail. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW SWORDFISH FRIENDS ÍSLANDSMÓTIÐ í „Galaxy- fitness“ sem hægt væri að útleggja sem Galaxy-hreystikeppni verður haldið á laugardag. Er þetta í þriðja sinn sem Íslandsmót er haldið í þessari vinsælu og vaxandi íþrótta- grein en keppt er í greinum eins og armbeygjum, hraðaþraut og upphíf- ingum. Tólf karlar og tólf konur munu keppa til úrslita sem fram fara í Íþróttahúsinu við Sunnubraut kl. 17. Í dag hinsvegar, í Vetr- argarðinum í Smáralindinni, kl. 16, mun einskonar forval fara fram þar sem lokakeppendur verða valdir. Hjalti Úrsus er einn af skipuleggj- endum keppninnar og segir hann áhugann aldrei hafa verið meiri en nú. „Það eru tuttugu konur núna og í fyrsta skipti eru fleiri kvenkepp- endur en karlkeppendur,“ segir hann og bætir við að undirbúning- urinn fyrir keppnir sem þessar sé langur og strangur, fólk þurfi oft að vera á sérstöku mataræði í meira en ár. Fjöldi karlkeppenda er nokkuð minni en var í fyrra og rekur Hjalti það til aukinna krafna í íþróttinni. „Við erum búin að vera með nokkuð mikið af mótum og staðall- inn hjá körlunum er orðinn það hár að menn eru farnir að veigra sér við því að keppa nema þeir séu alveg í toppstandi.“ Hjalti segir að fólk á öllum aldri taki þátt og ekki sé um neina ung- lingadýrkun að ræða. „Kristján Ársælsson, sem hefur verið mjög sigursæll, er 35 ára og svo er sex barna móðir hér á svip- uðum aldri. Þannig að þetta er bara venjulegt fólk í góðu formi.“ Hjalti bætir því við að lokum að á undanförnum mótum hafi verið hús- fyllir og stemmningin gríðarleg. Þanþol þreksins Frá Bikarmeistaramóti í hreysti sem fram fór í fyrra. TENGLAR ..................................................... www.kraftsport.is Íslandsmótið í Galaxy-hreysti Bræður (Brothers) Gamanmynd Leikstjórn og handrit Gary Hardwick. Að- alhlutverk Morris Chestnut, Bill Bellamy. (106 mín.) Bandaríkin 2000. Skífan VHS. Öllum leyfð. ÞAÐ ER hreint makalaust hvað ungum Bandaríkjamönnum stend- ur mikil ógn af föstum samböndum og þeim skuldbindingum sem fylgja hjónabandinu. Sérstaklega svörtum Könum, ef marka má bíó- myndirnar því að undanfarið hefur hvert gamand- ramað rekið ann- að sem fjallar um þennan ótta ungra og fjallmynda- legra Afríku- ameríkana. Ég kenni stórsmellnum Waiting to Exhale um þessa sérstæðu bylgju því að svo virðist sem keppst sé við að ná áhorfendunum sem féllu fyrir þeirri mynd aftur í bíó – eða út á myndbandaleigu í þessu tilviki. Hér er litlu sem engu bætt við þennan haug misgóðra mynda. Kannski má telja henni til tekna að reynt er að sneiða hjá al- verstu klisjunum og talsvert lagt uppúr því að gera samtöl og við- brögð persóna sem raunveruleg- ust. Hins vegar fellur húmorinn flatur – ef hann átti þá að vera til staðar. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Hin ógur- lega skuld- binding
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.