Morgunblaðið - 22.11.2001, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 22.11.2001, Blaðsíða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ 25 ÁRA AFMÆLI ÁSTUNDAR Allar íþrótta- og Manchester United vörurnar með 25% afmælisafslætti ásamt fjölmörgum sértilboðum dagana 22.-24. nóvember. Nú er rétti tíminn til að kaupa jólagjafirnar. Háalelitisbraut 68, sími 568 4240 Munið - fyrstir koma, fyrstir fá... Gaukur á Stöng Eitt síðasta tækifærið til þess að sjá Jet Black Joe á sviði á árinu. Forsala á mið- um hefst kl. 16. Háskólabíó Fil- mundur stendur fyrir forsýningu á íslensku kvik- myndinni Gæsapartí, sem er leik- in mynd í fullri lengd eftir Böðvar Bjarka Pétursson. Myndin er sýnd á hefðbundnum Filmundartíma kl. 22.30 og miðaverðið er sama og venjulega, 500 kr. fyrir félaga en 800 kr. fyrir aðra. Hægt er að ger- ast félagi í miðasölu Háskólabíós. Kaffi Reykjavík Útgáfutónleikar Geirfuglanna vegna útkomu plöt- unnar Tímafiskurinn. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og um upphitun sjá annars vegar Ceres 4 og hins veg- ar Sesar A, listamenn sem einnig eru að fagna útkomu nýrra platna. Aðgangur ókeypis. Kaffi Thomsen Kjallarinn mun hýsa hljómsveitina Trabant og tónleika hennar í tilefni af útkomu plötunnar Moment of Truth. Kringlukráin Rúnar Júlíusson kynnir nýútkomna plötu sína, Leið yfir. NASA Útgáfu- tónleikar Úlpu í tilefni af út- komu fyrstu plötu sveitarinnar, Mea Culpa. Húsið opnað kl. 21 og aðgangseyrir er 1.000 kr. Þjóðleikhúskjallarinn Skemmti- dagskrá með Karli Ágústi Úlfs- syni og Erni Árnasyni. Jólahlað- borð í boði fyrir sýningu. Í DAG                                                      !"#$  %" "& ' """"(")" "*"+ )  %", "+- #$ "" " "./01) 2))&" "3%4"1 $%& ' % +")"5) 4 ++"*"% +"  " 6"7$  "8 9"7$ 9":  &9";&*"< 9";&*"= 9"5>* ")"5 8  ?9"5>* ")"5"5$9"3 * "< 9"3 * "= "                            ;0 /. $<  =     @% ;$1"A +> BBB"C)0 "1  3 +% "A 7 44"5)1 3( "1";$"%* #*1' + "  % . " ) 3  7"3& = ". @% 8"7)/  "' 3%"D "8")0 E$ 5>"E* ) @% .( "F "G"5)  2 7/ "7) =)"2)1 !"5$"3$ ="<H > <<")"5>"E* ) 2 EI "J  .)KL"4$ M"( BBB"C)0 "1  #'  "4*+ N1"= 4> =)" $ <)  " %%  5) "C)  E/1) #1"C "5 7 :4"#1) .)KL" 2 ""#)/ .$  #)O/ (" &&1 " 74 > .)KL" P" E "L") " "*"$ N1 A": #"0"3) !53 = F   = +")"  + A": E/&                        .)KL : $+%+  Q  "$ N 3 *  3&)  R E5J 3 *  E5J N .)KL R 3 % 3) Q  "$ Q  "$ .)KL .)& 3) E5J 3) 3&) E5J 3 *  Q  "#$ R R    Dramarokkararnir í Creed eiga sér hreint ótrúlega dyggan hóp fylg- ismanna. Svo dyggan reyndar að jaðrar við trúar- brögð. Það er því eins gott að liðs- menn sveitarinnar átti sig á þessu taki sem þeir hafa á lýðnum og axli ábyrgð sína. Af nýjustu skífunni að dæma, þeirri þriðju í röðinni, virðast þeir og gera sér fulla grein fyrir þessu. Í það minnsta eru þeir sjálfum sér samkvæmir, tryggir gömlu formúl- unni, nokkuð sem margir túlka eflaust sem trygglyndi við fylgjendurna. Þrátt fyrir moksölu á fyrru plötum hefur Creed þurf að þola heift- arlegar árásir gagnrýnenda. Á nýju afurðinni virðast þeir vera að bregðast við þessari þver- sögn, segjast veðraðir, og hafa sent frá sér metnaðarfyllri lög sem þó hafa að geyma þessa kunnuglegu Creed-króka sem hafa fallið svo vel í kramið. Trúir og tryggir! FJÓRÐA geislaplatan með gamanefni úr smiðju Tvíhöfða heitir Konungleg skemmtun og inniheldur valið efni úr þáttunum vinsælu frá árinum 1996–2001. Kennir þar ýmissa grasa; stutt atriði á borð við innlitið til félagsráðgjafans, sviðsett símtöl frá Suðu Sifúsi og offitusjúklingnum, símaöt til höf- uðstöðva CIA og 20th Century Fox út af vill- unni á kápu What Lies Beneath-myndbands- ins. Síðast en ekki síst er að finna á plötunni hátt í heilan tug ógleymanlegra laga þar sem tónlistargáfa Tvíhöfða fær að njóta sín sem skyldi. Hvað ertu að suða, mamma mín? ÞÁ er hún loksins kominn platan sem sumir hafa beðið með óþreyju á meðan aðrir vonuðu að hún yrði aldrei að veru- leika. Þær eru ekki marg- ar hljómsveitirnar í íslenskri tónlistarsögu sem valdið hafa eins mikilli úlfúð og eitt er víst að storminn mun síður en svo lægja í kringum þá nú þegar fyrsta platan er komin út. Það verður seint sagt um Hundana að þeir séu dannaðir. Þeim er nákvæmlega ekkert heilagt eins og platan sannar en ágeng- ari textar hafa líklega aldrei verið gefnir út af ís- lenskum listamönnum. En XXX Rottweiler- hundar eru vinsælir, ekki bara fyrir skrákapör, heldur einnig vegna þess að þeir eru brautryðj- endur á sviði alíslenskrar rapptónlistar, nokk- uð sem íslenskur unnendur slíkrar tónlistar kunna klárlega að meta. Mamma þín er beygla! ÞÆR HAFA verið með söluhærri plötum fyrir undanfarin jól, jólasafn- plöturnar þrjár sem kenndar hafa verið við Pottþétt-röðina sig- ursælu. Nú mætti segja að sú fjórða væri komin í búðir, þótt hún beri kannski ekki þann tit- ilinn. Ástæðan er sú að nú voru lögin valin með börnin í huga og kannski tími til kominn því jól- in eru jú hátíð barnanna. Allavega virðast plötu- kaupendur á því að útgáfan sé tímabær og kærkomin mjög því hún fer beint á topp Tónlist- ans í fyrstu viku. Það sem er skemmtilegast við þessa útgáfu er að öll lögin 40 sem þar er að finna eru flutt af íslenskum listamönnum. Um er að ræða löngu sígild jólalög, gömul og ný sem öll með tölu ættu ylja jólabörnum á öll- um aldri um hjartaræturnar. Hátíð barnanna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.