Morgunblaðið - 22.11.2001, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 22.11.2001, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2001 65 skuli veittir áfengir drykkir fyrr en þeir hafa náð 21 árs aldri og er næt- urklúbbnum gert að sök að hafa brotið þau lög er Spears fékk óhindrað að neyta áfengis á staðnum. Það var kær- astinn Justin Timberlake sem hélt af- mælisveisluna umdeildu en ágóðinn af henni rann til góðgerðarmála. Forsvarsmenn klúbbsins hafa vísað ÁFENGISRÁÐ Las Vegasborgar hef- ur sent næturklúbbi nokkrum þar í borg skriflega viðvörun fyrir að hafa veitt Britney Spears áfengi. Poppprinsessan fagnaði tvítugs- afmæli sínu á staðnum í síðustu viku ásamt félögum og virðist hafa komist upp með að fá sér aðeins neðan í því. Bandarísk lög gera ráð fyrir að engum ásökununum til föðurhúsanna á þeim rökum að um einkasamkvæmi hafi verið að ræða og að þeir séu ekki ábyrgir fyrir því hvað Spears gerir undir slíkum kringumstæðum. Sagt er að hvað sem niðurstöðum þessa máls líður þá muni bandarísk yf- irvöld fylgjast grannt með Spears og uppátækjum hennar næsta árið. Spears var veitt áfengi Hún er baraekkert svo sak- laus lengur. Síðasta kappræðan (The Last Debate) Drama Leikstjóri: John Badham. Handrit: John Maas. Aðalhlutverk: Peter Gallagher, James Garner og Donna Murphy. Sam- myndbönd. (90 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Í ÞESSARI ágætu mynd segir frá forsetakosningum nokkrum í Bandaríkjunum. Valið stendur milli repúblikanans Meredith og demókratans Greene. Sá síðar- nefndi er ríkis- stjóri en hinn óreyndur í stjórn- málum. Eins og rík hefð er fyrir hittast frambjóð- endurnir í sjón- varpskappræðum skömmu fyrir kosningar en þar gerist nokkuð sem enginn átti von á. Spyrlarnir fjór- ir, sem allir eru fjölmiðlamenn, ljóstra upp hneykslismáli varðandi annan frambjóðandann í beinni út- sendingu og gera þannig út um kosningarnar áður en gengið er til atkvæðagreiðslu. Eftir að allt er yfirstaðið reynir óþekktur blaða- maður að grafast fyrir um raun- verulegar ástæður fyrir ákvörðun spyrlanna. Síðasta kappræðan er afar vel heppnuð mynd, hugvekj- andi og á sterkt erindi við fjöl- og margmiðlað samfélag nútímans. Hún forðast einfaldar lausnir og tekur pólitíska afstöðu með hvor- ugum flokkanna tveggja, og veitir þannig skarpa innsýn í stjórnmála- heim þar sem einskis er svifist, og ekkert er sem sýnist.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Hlutverk fjöl- miðlanna Sýnd kl. 3.50.Íslenskt tal. Vit nr. 292 Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Vit 289. Sýnd kl. 8, og 10. Vit nr. 297 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 296 Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lög- reglan sem mun gera það Hingað til hefur Denzel Wasington leikið hetjur og góða gæja, en nú breytir hann hressilega til og leikur löggu með vafasamt siðferði. Telja margir að hann eigi eftir að sópa til sín verðlaunum með leik sínum hér Sýnd kl. 8 og 10.05. Vit 295. S K Ó L A L Í F Kvikmyndir.is HVER ER CORKYROMANO? Sýnd kl. 6. B.i.12. Vit nr. 302 1/2 SV Mbl  DV  Kvikmyndir.com SHADOW OF THE VAMPIRE Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ- Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið  HJ. MBL ÓHT. RÚV Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Edduverðlaun Sýnd kl. 5.50. Vit nr. 287 6 Engin sýning í dag Kvikmyndir.com Radíó-X 1/2 DV  HL Mbl  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Mbl www.skifan.is 2001 kvikmyndahátíð í reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.