Morgunblaðið - 04.01.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2002 51
Tónskóli Guðmundar
Seljahverfi — Breiðholti
Kennsla hefst mánudaginn 14. janúar.
Fornám í píanóleik: Kennt á hljómborð og
nemendur eru 2 eða 3 saman í tíma. Miðað
er við að búa nemendur undir píanónám.
Nótnalestur, hrynæfingar, tónfræði.
Fyrir fullorðna og börn, jafnt byrjendur
sem hina:
Píanókennsla: Klassísk leið — rokkuð leið
— eða blanda af hvoru tveggja.
Hljómborðskennsla: Skipulagt námsefni þar
sem fyrir koma gömlu góðu lögin í bland við
nýrra efni.
Orgelkennsla: Kennt á tveggja borða orgel
með fótbassa.
Innritun frá kl. 15—19 í síma 567 8150.
Tónskóli Guðmundar,
Hagaseli 15, 109 Reykjavík,
sími 567 8150.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð
33, Blönduósi, þriðjudaginn 8. janúar 2002 kl. 11.00 á eftirfar-
andi eignum:
Einbúastígur 1, Skagaströnd, þingl. eig. Höfðahreppur, gerðarbeið-
andi Byggðastofnun.
Hlíðarbraut 24, Blönduósi, þingl. eig. Páll Albert Kristjánsson, gerð-
arbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hólanes, Skagaströnd, þingl. eig. Einar Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður.
Skagavegur 15, efri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Einar Ólafur Karls-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
Blönduósi, 3. janúar 2002.
Menntamálaráðuneytið
Kallað eftir fyrirlestrum á
UT2002
Menntamálaráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu
um upplýsingatækni í skólastarfi undir heitinu
UT2002, 1.—2. mars nk. Ráðstefnan verður
haldin í húsnæði Menntaskólans við Hamra-
hlíð undir slagorðinu: DREIFMENNTUN FYRIR
ALLA — ALLS STAÐAR. Fjallað verður um
notkun upplýsingatækni á öllum skólastigum,
með áherslu á námsefni á Netinu.
Óskað er eftir tillögum að fyrirlestrum og efni
á ráðstefnuna fyrir háskóla, framhaldsskóla,
grunnskóla og leikskóla. Tillögur þurfa að ber-
ast fyrir 17. janúar á skrifstofu Menntar, Lauga-
vegi 51, í síma 511 2660 eða í netfangið:
thora@mennt.is .
Nánari upplýsingar eru á vefsíðu ráðstefnunn-
ar: http://menntagatt.is/ut2002 .
Menntamálaráðuneytið,
2. janúar 2001.
menntamalaraduneyti.is .
TILKYNNINGAR
Hafnarfjarðarbær
Bæjarskipulag
Auglýsing um tillögu að
nýju deiliskipulagi
fyrir 1. áfanga íbúðarhverfis á Völlum
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi
sínum 18. desember 2001, að auglýsa tillögu
að nýju deiliskipulagi fyrir 1. áfanga íbúðar-
hverfis á Völlum í samræmi við 25. gr. skipu-
lags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.
Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu umhverfis-
og tæknisviðs, Strandgötu 8—10, þriðju hæð,
frá 3. janúar 2002—1. febrúar 2002. Nánari upp-
lýsingar eru veittar á bæjarskipulagi.
Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta
er gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna og skal þeim skilað skriflega til bæjar-
skipulags í Hafnarfirði, eigi síðar en 15. febrúar
2002. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillög-
una teljast samþykkir henni.
Bæjarskipulag Hafnarfjarðar.
Happdrætti
Félags heyrnarlausra
Útdráttur 31. desember 2001
Bifreið af gerðinni Daihatsu Sirion Sport
4x4 kr. 1.528.000
13895
Ferðavinningur Úrval/Útsýn kr. 130.000
2725 3716 4342
Ferðavinningur Úrval/Útsýn kr. 60.000
478 4696 5190 13642
Vöruúttekt hjá Heimilistækjum kr. 90.000
12725 13160
Vöruúttekt hjá Heimilistækjum kr. 40.000
41 8263 9427 11627 12864
Gjafabréf í Kringlunni kr. 25.000
2065 5790 9368 11804 13009
Gjafabréf í Kringlunni kr. 5.000
781 4500 6866 11251 13800
1554 5792 8230 11265 14395
2553 6809 9576 13043 14895
Birt með fyrirvara um prentvillur.
Þökkum veittan stuðning.
Félag heyrnarlausra,
Laugavegi 103,
105 Reykjavík, sími 561 3560.
KENNSLA
Innritun í fjarkennslu í FG
á vorönn 2002
er hafin. Skrifstofa skólans er opin virka
daga kl. 8—16.
Fjarkennsla og fjarnám í FG.
Frá og með vorönn 2002 er boðið upp á fjar-
kennslu í bóklegum greinum í Fjölbrautaskól-
anum í Garðabæ. Innritun fyrir vorönn 2002
lýkur 8. janúar 2002. Allar nánari upplýsingar
um áfanga í boði, verðskrá o.fl. eru einnig á
heimasíðu skólans: fg@fg.is . Umsóknareyðu-
blöð eru á heimasíðu skólans.
Hringið og fáið sendan upplýsingabækling
um skólann!
Skólameistari.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Gleðilegt nýtt ár. Óskum
landsmönnum gleðilegs nýs árs
og minnum á blysför Ferðafé-
lags Íslands á þrettándanum.
Ekkert þátttökugjald. Blys seld á
300 kr.
Fyrsta myndakvöld félagsins á
nýju ári verður miðvikudaginn 9.
janúar kl. 20:30. Meðal efnis
verða myndir frá þjóðgörðum
Kanada, sem Gerður Steinþórs-
dóttir tók o.fl.
Sjá www.fi.is, textavarp RUV bls.
619.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R