Morgunblaðið - 04.01.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2002 65
Sýnd kl. 3.45. Íslenskt tal. Vit 320
Sýnd kl. 3.40, 5.40, 8 og 10.30. Vit 319
Sýnd kl. 3 og 6 ísl. tal. Vit 325 Sýnd kl. 10 enskt tal. Vit 307
Frábær grín og spennumynd undir leikstjórn óskarsverð-
launahafans Steven Soderbergh með hreint ótrúlegum
leikurum eða þeim Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia,
Juliu Roberts ásamt George Clooney, en hann leikur einmitt
Daniel Ocean sem vill ræna 3 stærstu spilavítin í Las Vegas,
sem eru rammgerðari en nokkurt kjarnorkubyrgi.
1/2
RadíóX
1/2
Kvikmyndir.is 1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 326
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 321
Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 324
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
BREYTTU SJÁLFUM ÞÉR OG LÍTTU
HEIMINN ÖÐRUM AUGUM.
Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Kevin Spacey (“American Beauty”, “The Usual Suspects”) leikur hér af hreinni og
ógleymanlegri snilld. Og svo má ekki gleyma hinum frábæra Jeff Bridges (“The Fisher King”) en hann hefur hlotið ófáar
tilnefningar til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlauna. Hreint út sagt, tveir magnaðir leikarar í kvikmynd sem þú
verður hreinlega að sjá og munt tala um.
Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30 og 12.50 eftir miðn. Vit 327
FRUMSÝNING
Sýnd kl.6. Vit 328
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 6.
1/2
Mbl
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 10.20. B. i. 14
Ævintýrið lifnar við
„Besta mynd ársins“
SV. MBL.
Hverfisgötu 551 9000
Stórverslun á netinu www.skifan.is
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
DVMbl
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
SV Mbl
MOULIN
ROUGE!
Hausverkur
Sýnd kl. 5.30 og 8.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
FRÆNDUR vorir Norðmenn
eru ekki ánægðir með hana
Björk okkar, segja hana setja
upp alltof háar fjárkröfur hvað
væntanlegt tónleikahald varðar.
Aðstandendur Quart-hátíðar-
innar þar í landi segja hana ekki
geta gert sömu kröfur og t.a.m.
rappstjarnan Eminem og með
þessu sé hún að dæma sjálfa sig
úr leik, hvað tónleika varðar.
Toffen Gunnulfsen, talsmaður
Quart, segir margar stærstu
stjörnurnar gera himinháar
kröfur, mun hærri en áður hefur
tíðkast. Hann nefnir Björk sem
dæmi og lýsir því að það sem hún
fari fram á sé í öfugu hlutfalli við
plötusölu hennar. Homogenic
(1997) hafi t.a.m selst í 28.000
eintökum í Noregi á sínum tíma
en nýja platan, Vespertine, að-
eins í 10.000 enn sem komið er. Samt
fari hún fram á helmingi meiri laun
núna, þ.e. 23 milljónir íslenskra
króna.
„Hún er ekki þess virði,“ segir
Claes Olsen, forsvarsmaður Øya-há-
tíðarinnar. „Síðustu ár eru listamenn-
irnir einfaldlega orðnir gráðugri.“
Norðmenn saka
Björk um okur
Norðmenn segjast ekki það „moldrík-
ir“ að þeir hafi efni á Björk.
GÍTARLEIKARINN Eric Clapt-
on kom öllum á óvart er hann
kvæntist barnsmóður sinni, Mel-
iu McEnery, á nýársdag. Þetta
kemur fram á fréttavef BBC.
Breska blaðið The Sun segir
að Clapton, 56 ára, og Melia
McEnery, 25 ára, hafi komið
gestum við skírn sex mánaða
dóttur sinnar, Julie Rose, ræki-
lega á óvart er þau tóku upp á
því að skírnarathöfninni lokinni
að ganga í hjónaband.
Athöfnin fór fram í kirkju
Maríu Magdelenu í Ripley í
Surrey á Englandi en þar er
Conor, sonur Claptons, grafinn.
Clapton var áður giftur Patt-
ie Boyd, en hún er fyrrverandi
eiginkona bítilsins George
Harrison.
Clapton í það heilaga
Loksins fann gítarséníið ástina.