Morgunblaðið - 04.01.2002, Blaðsíða 64
HRINGADRÓTTINSSAGA var
formlega tekin til sýningar annan í
jólum og má með sanni segja að
hún sé búin að slá í gegn hér á
landi.
Hina hefðbundnu þriggja daga
sýningarhelgi, sem listinn er mið-
aður við, frá föstudegi til sunnu-
dags, sáu myndina ríflega 14 þús-
und manns sem er fjórða
fjölmennasta frumsýningarhelgin á
eftir Harry Potter, Stjörnustríði I.
hluta og Independence Day. Í aur-
um talið er hinsvegar um aðra
arðbærustu frumsýningarhelgi
að ræða á eftir galdradrengn-
um og spilar þar inn í, eins
og gefur augaleið, hækkað
miðaverð.
Ef hinsvegar er litið til
þess að myndin var ekki
frumsýnd á föstudegi
eins og venja er held-
ur á miðvikudeginum
og því í raun svoköll-
uð „löng helgi“ á
ferðinni eins og talað
er um vestra þegar
frídagar lengja helg-
arnar þá er um stærstu „löngu
helgi“ að ræða í sögu bíósýninga
hér á landi.
Að sögn Jón Gunnars Geirdals,
er heldur utan um markaðs-
setningu Hringadróttinssögu hér á
landi, sáu myndina á þessum fimm
dögum, frá öðrum í jólum til sunnu-
dags, 24 þúsund manns en með
tveimur forsýningum hækki sú tala
upp í 28 þúsund. Í gær hafi síðan
alls 35 þúsund mann séð myndina.
„Þetta er búið að vera brjálað.
Myndin hefur verið sýnd fyrir fullu
húsi frá opnun og skiptir þá engu
hvort um sé að ræða dag- eða
kvöldsýningar,“ segir Jón Gunnar.
„Þetta hefur verið allmagnað álag
og til marks um það hefur símkerfi
kvikmyndahúsanna sem sýna
myndina hrunið undanfarna daga
vegna fyrirspurna um myndina.“
Jón Gunnar bendir síðan sér-
staklega á gott gengi myndarinnar
á Akureyri þar sem hún er sýnd í
Borgarbíói: „Þar hefur myndin
slegið hvert aðsóknarmetið á fætur
öðru og er langstærsta mynd sem
hefur verið sýnd fyrir norðan.“
Það virðist því liggja nokkuð
ljóst fyrir að Hringadróttinssaga,
reyndar líkt og Harry Potter og
viskusteinninn, stefnir hraðbyri í
að skipa sér meðal vinsælustu
mynda á Íslandi frá upphafi skipu-
lagðra mælinga á bíóaðsókn.
Í lok ársins var myndin um
galdradrenginn þannig komin í 57
þúsund áhorfendur en að sögn Þor-
valdar Árnasonar hjá Sambíóunum
þá tók myndin góðan kipp eftir að
íslenska talsetningin var tekin til
sýningar á öðrum degi jóla. Sama
dag frumsýndu Sambíóin stór-
myndina Ocean’s Eleven og á fimm
dögum, fram til sunnudagsins, sáu
hana um 11 þúsund manns sem
skilar henni í annað sæti íslenska
bíólistans.
Rífandi bíóaðsókn yfir hátíðirnar
Landsmenn virð-
ast algjörlega á
bandi hobbitans
Fróða og föru-
neytis hrings-
ins.
Ocean’s Eleven
á við öfluga
samkeppni að
glíma frá
tveimur af
stærstu mynd-
um síðustu ára.
!
"
#$
#$
%&
''
#
!(
# )
*#
') # +
( "
! "
!
#$
! %&
$#& '
( )
! **
,
-
,.
.,
/
,-
0
1
2
.
3
,3
,2
,/
4
,0
,,
"
5
5
0
5
-
,,
-
4
,.
-
4
.
-
3
1
-
1
2
-
/
!6 !67
6 89 !6 !
!:( 6;6;
("!6*
6 !
!:( 6 6;6;
(6*6 !<
!:( 6 6;6;
(6*6 !
!
!
!6*' !6 !
!67
6=
7
!6 89 !
!
!
!:( 6 !;6 !*
!67
!
7
!:( 6 !
!
!
7
<=)*
= 9
64 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 326
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 319
Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 3.50. Ísl tal. Vit nr. 292
Frábær grín og spennumynd undir leikstjórn óskarsverð-
launahafans Steven Soderbergh með hreint ótrúlegum
leikurum eða þeim Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia,
Juliu Roberts ásamt George Clooney, en hann leikur einmitt
Daniel Ocean sem vill ræna 3 stærstu spilavítin í Las
Vegas, sem eru rammgerðari en nokkurt kjarnorkubyrgi.
1/2
Kvikmyndir.com
Frábært ævintýri og grín
fyrir alla aldurshópa!
Frá framleiðendum Fríða og dýrið og Hringjarans frá Notre
Dame kemur þessi einstaka ævintýramynd sem gerist við
strendur Íslands.
Sýnd kl. 4. ísl tal. Vit 325 Sýnd kl. 4 og 8 enskt tal. Vit 307
MEÐ PA
BBANUM
ÚR AM
ERICAN
PIE
1/2
Kvikmyndir.is
BREYTTU SJÁLFUM ÞÉR OG LÍTTU
HEIMINN ÖÐRUM AUGUM.
Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Kevin Spacey (“American Beauty”, “The Usual Suspects”)
leikur hér af hreinni og ógleymanlegri snilld. Og svo má ekki gleyma hinum frábæra Jeff
Bridges (“The Fisher King”) en hann hefur hlotið ófáar tilnefningar til Óskarsverðlauna og
Golden Globe verðlauna. Hreint út sagt, tveir magnaðir leikarar í kvikmynd sem þú verður
hreinlega að sjá og munt tala um.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit 327
Sýnd kl. 10.20.. Vit 299
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 328
1/2
RadíóX
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
FRUMSÝNING
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 3.40 Ísl. tal. Vit 320
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.is
Allur heimurinn
mun þekkja
nafn hans
strik.is
ÓHT Rás 2MBL
1/2
RadíóX
Sýnd kl. 2 og 5. Sýnd kl. 8 og 10.30.
Sýnd kl. 1.30 og 3.30. ísl tal
Frábært ævintýri og grín
fyrir alla aldurshópa!
Frá framleiðendum Fríða og dýrið og Hring-
jarans frá Notre Dame kemur þessi einstaka
ævintýramynd sem gerist við strendur Íslands.
Kvikmyndir.com
SV Mbl
ÞÞ Strik.is
ÓHT Rás 2
HL Mbl SG DV
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 10. B.i.14.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
4 evrópsk
kvikmyndaverðlaun
. M.a. Besta mynd
Evrópu, Besta
leikstjórn og Besta
kvikmyndataka. Kvikmyndir.com
Ein persóna getur
breytt lífi þínu
að eilífu.
Frá leikstjóra
Delicatessen
Sýnd kl. 4 og 6.
HJ Mbl ÓHT RÚV
Edduverðlaun6
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Frábær grín og spennumynd undir leikstjórn óskarsverð-
launahafans Steven Soderbergh með hreint ótrúlegum
leikurum eða þeim Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia,
Juliu Roberts ásamt George Clooney, en hann leikur einmitt
Daniel Ocean sem vill ræna 3 stærstu spilavítin í Las Vegas,
sem eru rammgerðari en nokkurt kjarnorkubyrgi.
BREYTTU SJÁLFUM ÞÉR OG LÍTTU
HEIMINN ÖÐRUM AUGUM.
Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Kevin Spacey (“American Beauty”, “The Usual Suspects”) leikur
hér af hreinni og ógleymanlegri snilld. Og svo má ekki gleyma hinum frábæra Jeff Bridges
(“The Fisher King”) en hann hefur hlotið ófáar tilnefningar til Óskarsverðlauna
og Golden Globe verðlauna. Hreint út sagt, tveir magnaðir leikarar
í kvikmynd sem þú verður hreinlega að sjá og munt tala um.
SG. DV
HL:. MBL
FRUMSÝNING
Hringadróttins-
saga slær í gegn