Morgunblaðið - 04.01.2002, Blaðsíða 24
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
24 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ÚRVALSVÍSITALA Verðbréfa-
þings lækkaði um 11,2% í fyrra, eins
og sjá má í töflunni hér að neðan.
Ávöxtunin var að meðaltali verst hjá
fyrirtækjum í upplýsingatækni en
best hjá lyfjafyrirtækjum. Sé litið til
skemmri tíma en eins árs er ávöxt-
unin hins vegar talsvert hagstæðari
en fyrir árið í heild. Þannig hækkaði
Úrvalsvísitalan um 10,6% síðustu
þrjá mánuði ársins og um 5,4% í síð-
asta mánuði ársins.
Úr töflunni má lesa markaðsverð
einstakra fyrirtækja og greina. Sam-
anlagt markaðsverð fyrirtækja í
fjármála- og tryggingageira er lang-
hæst, eða 32% af heildarmarkaðs-
verði fyrirtækja á þinginu, en heild-
armarkaðsverðið var 415 milljarðar
króna um áramót. Á þennan mæli-
kvarða vegur sjávarútvegurinn 19%,
upplýsingatækni 12%, iðnaður og
framleiðsla 9% og lyfjagreinar 8%.
Íslandsbanki er stærsta einstaka
fyrirtækið með 10,5% af heildar-
markaðsverði skráðra fyrirtækja,
Landssíminn, sem enn er á tilboðs-
markaði, er með 9,9%, Landsbank-
inn er með 5,6% og Pharmaco með
5,1%.
02 34 ,
' (5678
9 *
: *
9
2 34 ;<*
=
>
/? (
= @
= ( ,
'( A,>
?
=91
; )
B)*1
C ( =
B),=+*
, @
, ,7
=D
=
( ? ( (B ,
/
@ D ) ,
1
<
:) ,
1
9
!"#
: 9
E3
FG 2 =
G
9 /+
$%% & %"
H ;
@)
3
=+3 (
9
*,A =
( A = ,
I (3( ,
C
JF@ ,
=(
(
,
'&
I K)
J(
:? 9
( )* &
E A 7 )
=
E L 9
+ " , -" ; <
> ( *
1 ,
2 3A 7? ,
.
7
3A 1 /0 " &" 9
,
M*) 2
(
1 2 3&" -% & &" & B A 9
7 ,>4G *
9
*< ,
I;) ,
/(
(+
.)/ #
+ $& 0
, %
!!
$ %
!%
$#%%
%
%!%
%%
!%
"%%
%
!!%
%
$#%
!"%
$%
%%
" %
$$
%
$%%
%
%
%%
%!%
$%%
%
%%
%
"%
"%
%
!%
#%
$"%%
!%
%%
%
$
%#%
%%
%!
!#%
!$%
!$
$$%
"%
%%
%!%
!%%
!$%%
!
%
%
#
$
#$%
!"%
$!%
!"
#
%!%
%$
4
45
$,!
!,!%%
,%!"
,"%
$,#!#
",!"
4
,$$"
##
"%!
$!
$,"
,"
"
"!!
"
!#
%
#
#
!
$
"#
$$
#
%
$
4 "
,!"
!!
$
%%
"
%#
4
,$"
,# $
,%!
$!
$$"
!
4
,""
",%!"
!!$
54
$,%
##
4
5
#,%#
,!"
$
$
54
6
$,"
,"
46
$,%%!
!#"
,$%
46
$"
!
$!$
#
45
46
!,!%%
$,$%#
$%,
,"
,#
$,%%
4
#,$"!
#,
",
",!%$
,#"
!,!%
!,$$
!,$$"
,%"%
!,"%
,"
$,
$,#
,
%
$
#$
"$%
$%%
!$
4
!,"
,"
,$%
,
,$"%
,"!$
$"
4 ", "
,%""
",$!$
$, %
"!"
,%%
$ %
"
!
#"
4
$,%#"
,
$, %
4
$,%#"
",!"
,"%
4
#,""
,%
"%
"
4
,
!,%#
45
,%%
,"
,!"
4 $,"!%
, #
!
!"
$#
0
0 5
1$.
4 4$1
40$ 4$1
0$
.$ $0
1 00$0
40$ 1$0
0$0
41$0
4 4 4 4.$ 41.$ /$0
06 6
4.1$1
4.1$0
4/0$ 4//$ 6
4 0
41$/
00$ 40 4$0
40.$0
4 1$ 4/ 4 $/
00$ .$ 4$0
5
4/$ 0
4.$ 41$ 4$/
1$ 41 0
40 40$/
0
40$1
4 6
0 6
40.$ 4/$/
4 41.$ 4$0
:)
(,
,
,
,
N
O( Neikvæð ávöxtun
HELSTU fjármálastofnanir hafa
síðastliðna daga spáð fyrir um
hækkun á vísitölu neysluverðs frá
desember til janúar. Hækkunar-
spárnar eru á bilinu 0,2 - 0,5% eða
sem svarar til 8,7 - 9,0% verðbólgu
á síðastliðnu ári.
Verðbólguspárnar eru í öllu falli
nokkuð hærri en spá Seðlabanka
Íslands frá í nóvember sem gerði
ráð fyrir 8,5% verðbólgu á árinu
2001. Þjóðhagsstofnun spáði hins
vegar 8,8% verðbólgu á árinu í end-
urskoðaðri þjóðhagsspá frá í októ-
ber.
Kaupþing spáir 9% verðbólgu
Greiningardeild Kaupþings spáir
mestri hækkun á vísitölu neyslu-
verðs frá desember til janúar, eða
0,5%. Gangi spá Kaupþings eftir
mun verðbólga innan ársins 2001
nema 9,0%.
Helstu forsendur fyrir spá Kaup-
þings eru styrking íslensku krón-
unnar um 5% í desember sem talið
er að muni hamla verulega frekari
verðhækkunum á innfluttum
vörum, lækkun bensínverðs um 1,50
krónur miðað við styrkingu krón-
unnar, hækkun á mjólkurvörum um
6-7% og hækkun afnotagjalda Rík-
isútvarpsins um 7% um áramótin.
Reiknað er með óverulegum
breytingum á almennu matvöru-
verði, lækkun vegna útsala, en ein-
hverri hækkun á kostnaði við tóm-
stundir og íþróttir.
Kaupþing bendir jafnframt á að
um áramót eigi sér gjarnan stað
kerfisbreytingar á verðlagi sem oft
hafi leitt hækkunar á síðustu verð-
bólgumælingu ársins.
Búnaðarbanki spáir
8,9% verðbólgu
Spá greiningardeildar Búnaðar-
banka Íslands hljóðar upp á 0,4%
hækkun vísitölu neysluverðs milli
desember og janúar. Gangi spáin
eftir reynist verðbólga síðustu 12
mánaða 8,9% og vísitala neyslu-
verðs mælist 220,4 stig.
Helstu liðir til hækkunar í spá
Búnaðarbankans eru matur og
drykkjarvörur, þ.e. hækkun á
mjólkurvörum um 6,7% um áramót-
in, hækkun afnotagjalda Ríkisút-
varpsins um 7% auk þess sem
reiknað er með að félagsleg þjón-
usta sveitarfélaga hækki víða. Bún-
aðarbankinn segir áhrif janúarút-
sala til lækkunar verða meiri en í
fyrra þar sem þær virðast fyrr á
ferðinni nú. Þá er tekið tillit til
lækkunar bensínverðs um rúm 2%
um áramótin.
Ennfremur segir í spánni að mið-
að við samkomulag vinnumarkaðar-
ins um 222,5 vísitölumark í maí
megi vísitalan einungis hækka um
tæpt prósent á næstu fjórum mán-
uðum til að launaliður kjarasamn-
inga haldi, gangi verðbólguspá
bankans eftir.
Landsbanki spáir
8,8% verðbólgu
Greiningardeild Landsbanka Ís-
lands spáir 0,3% hækkun á vísitölu
neysluverðs á tímabilinu frá desem-
ber til janúar. Gangi spá Lands-
bankans eftir mun vísitalan hafa
hækkað um 8,8% á síðustu 12 mán-
uðum og verður miðað við verðlag í
janúarbyrjun 220,2 stig.
Á sama tíma í fyrra, þ.e.a.s. á
milli mánaðanna desember og jan-
úar, hækkaði vísitalan um 0,1% og
inni í þeim tölum var tæp 5% lækk-
un á bensíni.“
Í spá Landsbankans segir að þeir
þættir sem helst hafi þar áhrif séu
lækkun bensínverðs um 2 krónur,
hækkun búvöruverðs um áramót og
0,3% hækkun á húsnæði. Þá er
reiknað með ýmsum hækkunum
fastra liða hjá hinu opinbera í jan-
úar en á móti hækkunum vega út-
sölur í janúar. Jafnframt er gert
ráð fyrir að eitthvað af styrkingu
krónunnar um tæp 4,5% í mánuðin-
um hafi skilað sér um áramótin í
lækkun á innfluttri vöru, þá helst
matvöru.
Íslandsbanki spáir
8,7% verðbólgu
Greining Íslandsbanka spáir, líkt
og Landsbankinn, 0,3% hækkun á
vísitölu neysluverðs frá fyrra mán-
uði en að hún verði 220,1 stig miðað
við verðlag í janúarbyrjun sem er
0,1 stigi lægra en Landsbankinn
spáir. Gangi spáin eftir hefur vísi-
tala neysluverðs hækkað um 8,7%
síðustu 12 mánuði.
Íslandsbanki tekur í spá sinni til-
lit til lækkunar á bensínverði um
tvær krónur um áramót, 6-7%
hækkunar á mjólkurvörum sem
tóku gildi um áramótin, hækkunar
á afnotagjöldum Ríkisútvarpsins og
allt að 15-20% hækkunar á lækn-
isþjónustu um áramótin. Þá er gert
ráð fyrir nokkrum áhrifum til lækk-
unar af vetrarútsölum.
SPRON spáir
8,7% verðbólgu
Viðskiptastofa SPRON spáir
0,2% hækkun á vísitölu neysluverðs
á milli mánaða.Gangi spáin eftir
verður verðbólga innan ársins 2001
um 8,7% og vísitalan miðað við
verðlag í byrjun janúar 219,9 stig .
Helstu forsendur SPRON, líkt og
spár annarra, eru verðhækkun
mjólkurvöru um 5-8%, lækkun
bensínverðs um 2 krónur á lítra og
hækkun afnotagjalda RÚV um 7%.
Ekki er gert ráð fyrir miklum
hækkunum á matar- og drykkjar-
vörum, öðrum en mjólkurvörum
enda hafi miklar hækkanir verið
þar undanfarna mánuði. Hins vegar
reiknar SPRON með, líkt og Bún-
aðarbankinn, meiri áhrifum af jan-
úarútsölum en í fyrra. Þá er gert
ráð fyrir ýmsum hækkunum um
áramótin, s.s. töluverðri hækkun á
fasteignagjöldum og bifreiðaskoð-
un.
Spá 8,7 til 9%
verðbólgu innan
ársins 2001
Nýjar verðbólguspár helstu fjármálastofnana ívið hærri
en verðbólguspá Seðlabanka Íslands frá því í nóvember
UNDIRRITAÐUR hefur verið
samningur um leigu Össurar hf. á
2.360 fermetrum af húsnæði B&L
hf. á Grjóthálsi 1. Um er
að ræða 1.360 fermetra
sem afhentir voru 3. jan-
úar og 1.000 fermetra sem
afhentir verða 1. júlí
næstkomandi.
Í fréttatilkynningu frá
Össurri hf. segir að í kjöl-
far jákvæðra breytinga
sem stjórnvöld séu að
gera á starfsumhverfi íslenskra fyr-
irtækja með umsvif erlendis, hafi
Össur hf. ákveðið að flytja aukinn
hluta starfsemi sinnar til Íslands.
Ætlunin sé að flytja til Íslands
framleiðslu á koltrefjagervifótum
og er áætlað að 30–40 störf færist
heim vegna þess. Framleiðslu þess-
ari er ætlaður staður í hinu nýja
húsnæði, en þar skapast jafnframt
aukið rými fyrir vöxt ann-
arrar framleiðslu Össurar
hf.
Þá mun samningurinn
gera B&L kleift að laga
rekstur sinn að breyttum
aðstæðum í bílasölu, auk
þess að nýta húsnæði sitt
mun betur en áður. Með
leigutöku Össurar hf. hef-
ur sala Bílalands á notuðum bílum
færst til, og er nú staðsett á jarð-
hæð að Grjóthálsi 1, eða á sömu
hæð og sala B&L á nýjum bílum er.
Ekki verður um aðrar breytingar
að ræða innan B&L vegna samn-
ingsins.
Össur leigir
2.360 m² hús-
næði af B&L hf.
30–40 störf færast til Íslands
GENGI íslensku krónunnar
styrktist um 1,1% í gær og end-
aði gengisvísitalan í 140,3 stig-
um eftir um 3,6 milljarða króna
viðskipti.
Að sögn Halldórs Hildi-
mundarsonar, sérfræðings hjá
Íslandsbanka, má rekja styrk-
ingu krónunnar til tveggja
þátta. Annars vegar að í gær
var tilkynnt að vöruskipti við
útlönd hefðu verið hagstæð í
nóvember sl. Hins vegar að við-
skipti með erlend verðbréf í
nóvember hefðu orsakað gjald-
eyrisinnstreymi upp á 200
milljónir króna í nóvember sl.
miðað við að kaup á erlendum
verðbréfum í nóvember árið
2000 hefðu orsakað 2,8 millj-
arða króna gjaldeyrisút-
streymi. Að sögn Halldórs hafa
þessi þriggja milljarða króna
umskipti stutt við íslensku
krónuna.
Krónan
styrkist
um 1,1%