Morgunblaðið - 04.01.2002, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 04.01.2002, Qupperneq 24
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF 24 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÚRVALSVÍSITALA Verðbréfa- þings lækkaði um 11,2% í fyrra, eins og sjá má í töflunni hér að neðan. Ávöxtunin var að meðaltali verst hjá fyrirtækjum í upplýsingatækni en best hjá lyfjafyrirtækjum. Sé litið til skemmri tíma en eins árs er ávöxt- unin hins vegar talsvert hagstæðari en fyrir árið í heild. Þannig hækkaði Úrvalsvísitalan um 10,6% síðustu þrjá mánuði ársins og um 5,4% í síð- asta mánuði ársins. Úr töflunni má lesa markaðsverð einstakra fyrirtækja og greina. Sam- anlagt markaðsverð fyrirtækja í fjármála- og tryggingageira er lang- hæst, eða 32% af heildarmarkaðs- verði fyrirtækja á þinginu, en heild- armarkaðsverðið var 415 milljarðar króna um áramót. Á þennan mæli- kvarða vegur sjávarútvegurinn 19%, upplýsingatækni 12%, iðnaður og framleiðsla 9% og lyfjagreinar 8%. Íslandsbanki er stærsta einstaka fyrirtækið með 10,5% af heildar- markaðsverði skráðra fyrirtækja, Landssíminn, sem enn er á tilboðs- markaði, er með 9,9%, Landsbank- inn er með 5,6% og Pharmaco með 5,1%. 02 34  , '    (  5678     9   *   :  *  9   2 34 ;<  *   = > / ?   (    =   @  =  (  , '(   A,> ?  =91  ; ) B) * 1  C  ( =    B) , =+*  , @   , ,7   =D = (   ? ( (B   , /   @   D  ) , 1    <  :)    , 1   9    !"# :  9   E3   FG  2 = G 9    /+   $%% &  %"  H ;  @ )   3  =+3 ( 9   *,A = ( A =     , I (3 ( , C JF@ , =( (  , '&   I  K) J( :?   9   ( )* & E A 7 ) =  E  L 9   + " , -" ; <   > ( *  1    , 2 3A 7?   , . 7 3 A 1 /0 " &" 9      , M *)  2   ( 1 2 3&" -% & &" &  B   A 9   7 ,>4G *   9   *<    , I;) , / (  (+ .)/ #  + $&   0   , % !!  $ % !% $#%%  % %!% %% !% "%% % !!% % $#% !"% $% %% " % $$ % $%% % % %% %!% $%%   % %%   % "% "%  % !% #% $"%% !% %% % $ %#% %% %! !#% !$% !$ $$% "% %% %!% !%% !$%% !  % % # $ #$% !"% $!% !" # %!% %$  4  4 5 $,! !,!%% ,%!" ,"% $,#!# ",!" 4  ,$$" ## "%! $! $," ,"  " "!! " !# % # # ! $ "# $$ # % $ 4 " ,!" !! $  %% " %# 4  ,$" ,# $ ,%! $! $$" !     4 ,"" ",%!" !!$ 54 $,%  ## 4 5 #,%# ,!" $ $ 54 6 $," ," 46 $,%%! !#" ,$% 46  $" ! $!$ #  45 46 !,!%% $,$%# $%,  ,"  ,# $,%% 4  #,$"! #, ", ",!%$ ,#" !,!% !,$$ !,$$" ,%"% !,"% ," $, $,# , % $ #$ "$% $%% !$ 4 !," ," ,$% , ,$"% ,"!$ $"  4 ", " ,%"" ",$!$ $, % "!" ,%% $ % " ! #" 4 $,%#" , $, % 4 $,%#" ",!" ,"% 4 #,"" ,% "%  " 4   ,  !,%# 45 ,%% ," ,!" 4 $,"!% , # ! !" $# 0 0 5 1$. 4 4$1 40$ 4$1 0$  .$  $0 1 00$0 40$ 1$0 0$0 41$0 4 4 4 4.$ 41.$ /$0 06 6 4.1$1 4.1$0 4/0$ 4//$ 6 4 0  41$/ 00$ 40 4$0 40.$0 4 1$ 4/ 4 $/  00$ .$ 4$0 5  4/$ 0 4.$ 41$ 4$/ 1$ 41 0  40 40$/ 0  40$1 4 6 0 6 40.$ 4/$/ 4 41.$ 4$0 :)      ( , ,     , , N  O( Neikvæð ávöxtun HELSTU fjármálastofnanir hafa síðastliðna daga spáð fyrir um hækkun á vísitölu neysluverðs frá desember til janúar. Hækkunar- spárnar eru á bilinu 0,2 - 0,5% eða sem svarar til 8,7 - 9,0% verðbólgu á síðastliðnu ári. Verðbólguspárnar eru í öllu falli nokkuð hærri en spá Seðlabanka Íslands frá í nóvember sem gerði ráð fyrir 8,5% verðbólgu á árinu 2001. Þjóðhagsstofnun spáði hins vegar 8,8% verðbólgu á árinu í end- urskoðaðri þjóðhagsspá frá í októ- ber. Kaupþing spáir 9% verðbólgu Greiningardeild Kaupþings spáir mestri hækkun á vísitölu neyslu- verðs frá desember til janúar, eða 0,5%. Gangi spá Kaupþings eftir mun verðbólga innan ársins 2001 nema 9,0%. Helstu forsendur fyrir spá Kaup- þings eru styrking íslensku krón- unnar um 5% í desember sem talið er að muni hamla verulega frekari verðhækkunum á innfluttum vörum, lækkun bensínverðs um 1,50 krónur miðað við styrkingu krón- unnar, hækkun á mjólkurvörum um 6-7% og hækkun afnotagjalda Rík- isútvarpsins um 7% um áramótin. Reiknað er með óverulegum breytingum á almennu matvöru- verði, lækkun vegna útsala, en ein- hverri hækkun á kostnaði við tóm- stundir og íþróttir. Kaupþing bendir jafnframt á að um áramót eigi sér gjarnan stað kerfisbreytingar á verðlagi sem oft hafi leitt hækkunar á síðustu verð- bólgumælingu ársins. Búnaðarbanki spáir 8,9% verðbólgu Spá greiningardeildar Búnaðar- banka Íslands hljóðar upp á 0,4% hækkun vísitölu neysluverðs milli desember og janúar. Gangi spáin eftir reynist verðbólga síðustu 12 mánaða 8,9% og vísitala neyslu- verðs mælist 220,4 stig. Helstu liðir til hækkunar í spá Búnaðarbankans eru matur og drykkjarvörur, þ.e. hækkun á mjólkurvörum um 6,7% um áramót- in, hækkun afnotagjalda Ríkisút- varpsins um 7% auk þess sem reiknað er með að félagsleg þjón- usta sveitarfélaga hækki víða. Bún- aðarbankinn segir áhrif janúarút- sala til lækkunar verða meiri en í fyrra þar sem þær virðast fyrr á ferðinni nú. Þá er tekið tillit til lækkunar bensínverðs um rúm 2% um áramótin. Ennfremur segir í spánni að mið- að við samkomulag vinnumarkaðar- ins um 222,5 vísitölumark í maí megi vísitalan einungis hækka um tæpt prósent á næstu fjórum mán- uðum til að launaliður kjarasamn- inga haldi, gangi verðbólguspá bankans eftir. Landsbanki spáir 8,8% verðbólgu Greiningardeild Landsbanka Ís- lands spáir 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs á tímabilinu frá desem- ber til janúar. Gangi spá Lands- bankans eftir mun vísitalan hafa hækkað um 8,8% á síðustu 12 mán- uðum og verður miðað við verðlag í janúarbyrjun 220,2 stig. Á sama tíma í fyrra, þ.e.a.s. á milli mánaðanna desember og jan- úar, hækkaði vísitalan um 0,1% og inni í þeim tölum var tæp 5% lækk- un á bensíni.“ Í spá Landsbankans segir að þeir þættir sem helst hafi þar áhrif séu lækkun bensínverðs um 2 krónur, hækkun búvöruverðs um áramót og 0,3% hækkun á húsnæði. Þá er reiknað með ýmsum hækkunum fastra liða hjá hinu opinbera í jan- úar en á móti hækkunum vega út- sölur í janúar. Jafnframt er gert ráð fyrir að eitthvað af styrkingu krónunnar um tæp 4,5% í mánuðin- um hafi skilað sér um áramótin í lækkun á innfluttri vöru, þá helst matvöru. Íslandsbanki spáir 8,7% verðbólgu Greining Íslandsbanka spáir, líkt og Landsbankinn, 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs frá fyrra mán- uði en að hún verði 220,1 stig miðað við verðlag í janúarbyrjun sem er 0,1 stigi lægra en Landsbankinn spáir. Gangi spáin eftir hefur vísi- tala neysluverðs hækkað um 8,7% síðustu 12 mánuði. Íslandsbanki tekur í spá sinni til- lit til lækkunar á bensínverði um tvær krónur um áramót, 6-7% hækkunar á mjólkurvörum sem tóku gildi um áramótin, hækkunar á afnotagjöldum Ríkisútvarpsins og allt að 15-20% hækkunar á lækn- isþjónustu um áramótin. Þá er gert ráð fyrir nokkrum áhrifum til lækk- unar af vetrarútsölum. SPRON spáir 8,7% verðbólgu Viðskiptastofa SPRON spáir 0,2% hækkun á vísitölu neysluverðs á milli mánaða.Gangi spáin eftir verður verðbólga innan ársins 2001 um 8,7% og vísitalan miðað við verðlag í byrjun janúar 219,9 stig . Helstu forsendur SPRON, líkt og spár annarra, eru verðhækkun mjólkurvöru um 5-8%, lækkun bensínverðs um 2 krónur á lítra og hækkun afnotagjalda RÚV um 7%. Ekki er gert ráð fyrir miklum hækkunum á matar- og drykkjar- vörum, öðrum en mjólkurvörum enda hafi miklar hækkanir verið þar undanfarna mánuði. Hins vegar reiknar SPRON með, líkt og Bún- aðarbankinn, meiri áhrifum af jan- úarútsölum en í fyrra. Þá er gert ráð fyrir ýmsum hækkunum um áramótin, s.s. töluverðri hækkun á fasteignagjöldum og bifreiðaskoð- un. Spá 8,7 til 9% verðbólgu innan ársins 2001 Nýjar verðbólguspár helstu fjármálastofnana ívið hærri en verðbólguspá Seðlabanka Íslands frá því í nóvember UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur um leigu Össurar hf. á 2.360 fermetrum af húsnæði B&L hf. á Grjóthálsi 1. Um er að ræða 1.360 fermetra sem afhentir voru 3. jan- úar og 1.000 fermetra sem afhentir verða 1. júlí næstkomandi. Í fréttatilkynningu frá Össurri hf. segir að í kjöl- far jákvæðra breytinga sem stjórnvöld séu að gera á starfsumhverfi íslenskra fyr- irtækja með umsvif erlendis, hafi Össur hf. ákveðið að flytja aukinn hluta starfsemi sinnar til Íslands. Ætlunin sé að flytja til Íslands framleiðslu á koltrefjagervifótum og er áætlað að 30–40 störf færist heim vegna þess. Framleiðslu þess- ari er ætlaður staður í hinu nýja húsnæði, en þar skapast jafnframt aukið rými fyrir vöxt ann- arrar framleiðslu Össurar hf. Þá mun samningurinn gera B&L kleift að laga rekstur sinn að breyttum aðstæðum í bílasölu, auk þess að nýta húsnæði sitt mun betur en áður. Með leigutöku Össurar hf. hef- ur sala Bílalands á notuðum bílum færst til, og er nú staðsett á jarð- hæð að Grjóthálsi 1, eða á sömu hæð og sala B&L á nýjum bílum er. Ekki verður um aðrar breytingar að ræða innan B&L vegna samn- ingsins. Össur leigir 2.360 m² hús- næði af B&L hf. 30–40 störf færast til Íslands GENGI íslensku krónunnar styrktist um 1,1% í gær og end- aði gengisvísitalan í 140,3 stig- um eftir um 3,6 milljarða króna viðskipti. Að sögn Halldórs Hildi- mundarsonar, sérfræðings hjá Íslandsbanka, má rekja styrk- ingu krónunnar til tveggja þátta. Annars vegar að í gær var tilkynnt að vöruskipti við útlönd hefðu verið hagstæð í nóvember sl. Hins vegar að við- skipti með erlend verðbréf í nóvember hefðu orsakað gjald- eyrisinnstreymi upp á 200 milljónir króna í nóvember sl. miðað við að kaup á erlendum verðbréfum í nóvember árið 2000 hefðu orsakað 2,8 millj- arða króna gjaldeyrisút- streymi. Að sögn Halldórs hafa þessi þriggja milljarða króna umskipti stutt við íslensku krónuna. Krónan styrkist um 1,1%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.