Morgunblaðið - 04.01.2002, Blaðsíða 55
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2002 55
Glæsilegur
samkvæmisfatnaður
allar stærðir
Mikið úrval af brúðarfatnaði til leigu
Efnalaug og fataleiga
Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-19,
laugardaga frá kl. 10-14.Garðatorgi 3, s. 565 6680
RAÐGREIÐSLUR
Síðasta helgi
útsölunnar
Allt að 40% afsláttur ef greitt er með korti
5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu
Sími 861 4883
á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum
á Grand Hótel, Reykjavík,
Föstudag 4. janúar kl. 13-19
Laugardag 5. janúar kl. 12-19
Sunnudag 6. janúar kl. 13-19
Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Opið frá kl. 9.00 - 18.00
Mikil verðlækkun
Útsala
30% afsláttur
Útsala
af speglum
og tilbúnum
römmum
ÚTSKRIFT haustannar frá Iðnskól-
anum í Reykjavík var 20. desember
2001. Alls útskrifuðust 122 nem-
endur af 6 námsviðum. Af bygg-
ingasviði útskrifaðist 21 nemandi,
af hönnunarsviði 12, af rafiðn-
aðarsviði 23, af upplýsinga- og
tölvusviði 26, öll af tölvubraut, af al-
mennu sviði útskrifuðust 11 stúd-
entar og úr meistaranámi útskrif-
uðust 26.
Að venju voru veitt fjölmörg
verðlaun og á myndinni má sjá verð-
launahafa ásamt skólameistara.
Útskrift úr Iðnskólanum
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir
eftir ökumanni jeppabifreiðar sem
stakk af eftir að hafa valdið
skemmdum á kyrrstæðri Dodge-
fólksbifreið fimmtudagskvöldið 27.
desember sl.
Atvikið átti sér stað við Efsta-
sund 22 um kl. 22 og var jeppanum
ekið á vinstra afturbretti Dodge-bif-
reiðarinnar, sem hefur númerið
KT-306. Jeppanum var í kjölfarið
bakkað frá á mikilli ferð og ekið á
brott án þess að fólki tækist að taka
niður númer jeppans. Því er öku-
maðurinn eða aðrir sem geta gefið
frekari upplýsingar beðnir að snúa
sér til umferðardeildar lögreglunn-
ar í Reykjavík.
Þá var hinn 28. desember á milli
kl. 17 og 21.30 ekið á framhöggvara
bifreiðarinnar NR-806, sem er
Hyundai Pony-fólksbifreið, þar sem
hún stóð kyrr og mannlaus í bif-
reiðageymslu í Flétturima 9–11. Sá
sem það gerði fór hins vegar af vett-
vangi án þess að tilkynna það hlut-
aðeigandi eða lögreglu.
Því er hann eða aðrir sem geta
gefið frekari upplýsingar beðnir að
snúa sér til umferðardeildar lög-
reglunnar í Reykjavík.
Lýst eftir
vitnum
Á STJÓRNARFUNDI í félagi eldri
borgara Kópavogi 2. janúar sl. var
eftirfarandi ályktun samþykkt:
„Stjórnarfundur félags eldri borg-
ara Kópavogi, haldinn 2. janúar 2002,
mótmælir harðlega þeim miklu
hækkunum á lækna- og lyfjakostnaði,
sem orðið hafa nú um áramótin og síð-
astliðið sumar, og vekur athygli á að
þessar hækkanir þýða verulegar
kjaraskerðingar fyrir fjölmarga eldri
borgara, því þær vega meira en þær
smánarlegu hækkanir, sem urðu á
ellilífeyri nú um áramótin.“
Mótmælir hækk-
un á lækna- og
lyfjakostnaði
Sérblað alla
sunnudag