Morgunblaðið - 27.01.2002, Side 25

Morgunblaðið - 27.01.2002, Side 25
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 2002 25 Það skiptir ekki máli Silhouette er alltaf lausnin. Ert þú með smá appelsínuhúð eða kannski bara meira en smá? Vissir þú að Silhouette vinnur líka á undirhöku, styrkir háls og stinnir slappan maga og upphandleggi. Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564, netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: http://www.heimsklubbur.is Sumardýrð og Safari í Suður-Afríku FÁIÐ NÁNARI FERÐALÝSINGU Á SKRIFST. PÖNTUNARSÍMI: 56 20 400 Hápunktar náttúrufegurðar heimsins - mest spennandi nátt- úruskoðun á auðugustu villidýralendum - S a f a r i kringum DURBAN, eina litríkustu borg heims, 23. mars-1. apríl - 10 d. Glæsileg gisting við pálmaskrýdda strönd. Ein mesta upplif- un á ferðalögum á hálfvirði! Ísl. fararstjórn. Fá sæti. Suður-Afríka er ekki aðeins eitt fegursta land heims, heldur eitt það ódýrasta með hágæðastaðli - NÚ LÆKKAÐ VERÐ vegna hagstæðra samninga, frá aðeins kr.159.900, - ef staðfest er fyrir 7. feb. Missið ekki af tækifærinu! Eða: Cape Town ein fegursta borg heims undir frægu Borðfjalli. Þú verður sólarmegin í tilverunni í páskaferðum Heimsklúbbsins: Dvöl á lúxushótelinu CAPE SUN og ferðir um eitt fegursta landssvæði heimsins, Cape hérað, Vínlöndin, Góðrarvonarhöfða, eða „Blómaleið- in“, ein fegursta akstursleið í heimi, 3 d. + Cape Town 5 d. gegn aukagjaldi, 24.3. 10 d. Ísl. fararst. - Örfá sæti, sé staðfest fyrir 7. feb. CAPE SUN HÓTEL Yoga Studio – Halur og sprund ehf., Auðbrekku 14, Kópavogi, símar 544 5560 og 864 1445. Umboðsaðili fyrir Custom Craftworks nuddbekki og Oshadhi ilmkjarnaolíur o.fl. Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni hefst 5. febrúar - Þri og fim. kl. 20.00. 4ra vikna uppbyggjandi námskeið fyrir þá, sem eru að glíma við streitu, kvíða og fælni. Traust námskeið frá árinu 1994 - byggt á reynslu. (Sjá einnig www.yogastudio.is). Vilt þú verða jógakennari? Fyrstu helgina í febrúar hefst ný jógakennaraþjálfun, en þessi þjálfun hefur fest sig í sessi í starfsemi okkar og er nú haldin í tíunda sinn. Kennari er sem fyrr Ásmundur Gunnlaugsson. Þjálfunin er alls 6 helgar auk mætingar í jógatíma: 1.-3. febrúar, 8.-10. mars, 26.-28. apríl, 24.-26. maí, 30. ág. - 1. sept. og 18.-20. október. Kennt er föstud. kl. 20-22, laugard. og sunnud. kl. 9-15. Ekki er krafist mikillar reynslu af jóga. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.yogastudio.is Ásmundur Drög að tillögu að matsáætlun - Kynning Mat á umhverfisáhrifum rannsóknaborana á Vestursvæði við Kröflu í Skútustaðahreppi er hafið. Landsvirkjun er framkvæmdaraðili og aðalráðgjafi er Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns hf. Drög að tillögu að matsáætlun eru nú til kynningar á heimasíðu Landsvirkjunar, www.lv.is. Almenningi gefst kostur á að koma athugasemdum og ábendingum á framfæri við Landsvirkjun á netfangið arnig@lv.is. Opið hús verður í hótel Reynihlíð í Mývatnssveit fimmtudaginn 31. janúar nk. frá kl. 16:00 til 19:00. Fulltrúar Landsvirkjunar munu veita nánari upplýsingar og svara fyrirspurnum gesta um fyrirhugaða framkvæmd. Stutt erindi verða flutt frá kl. 16:30. Rannsóknaboranir við Kröflu Listasafn Reykjavíkur – Hafn- arhúsi Leiðsögn verður um sýn- ingar Hafnarhússins kl. 16. Um er að ræða sýningu Bernds Koberl- ings, Errós og Guðmundar R. Lúð- víkssonar, Beggja skauta byr, en þetta er síðasti sýningardagur hennar. Þá verður einnig hefð- bundin táknmálsleiðsögn um sýn- ingu Bernds Koberlings. Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 Kvik- myndin Dauðastríðið (Agonía) verð- ur sýnd kl. 15. Í myndinni er fjallað um Georgíj Raspútín, rússneska bóndann og farandprédikarann sem komst til ótrúlega mikilla áhrifa hjá rússnesku keisarafjölskyldunni og hirðinni á árunum 1907–1916. Leik- stjóri er Élem Klimov og tónlistin er eftir Alfreð Schnitke. Með aðal- hlutverk fara Alexei Petrenko, Anatolíj Romanishin, Velta Line og Alísa Freindlich. Íslenskur texti. Aðgangur er ókeypis. Selfosskirkja Jóhann I. Stef- ánsson trompetleikari frá Selfossi og Jörg Söndermann, organisti í Hveragerðiskirkju, halda tónleika kl. 17. Þeir munu flytja fjölbreytt verk fyrir trompet og orgel allt frá barokktímanum til okkar daga. Meðal höfunda má nefna J.S. Bach, Giovanni Martini, Giuseppe Torelli, Öistein Sommerfeldt og tékkneska tónskáldið Petr Eben en eftir hann verður flutt viðamikið verk, OKNA eða Gluggar þar sem hann lýsir fjórum glergluggum eftir franska listmálarann Marc Chagall. Jóhann hefur í mörg ár kennt við Tónlistarskóla Árnesinga og spilað víða í sýslunni og Jörg hefur verið organisti við Hveragerðiskirkju um árabil. Aðgangseyrir er 1.000 kr., 500 fyrir ellilífeyrisþega en frítt fyrir nem- endur tónlistarskólans. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Jörg E. Sondermann og Jóhann I. Stefánsson. Lífið heldur áfram, er önnur ljóðabók Sig- urbjörns Þorkels- sonar. Ljóðin eru samin á árunum 1999, 2000 og 2001. Í kynningu segir m.a.: „Lífið heldur áfram, er bók um von. Óður til lífsins. Lífsins sem heldur áfram, þrátt fyrir tímamót og þótt áföngum sé náð. Þrátt fyrir gleði og sigra, sorgir, torfær- ur og brekkur og jafnvel þrátt fyrir sjálfan dauðann.“ Auk ritstarfa hefur Sigurbjörn á und- anförnum árum einnig gegnt störfum framkvæmdastjóra Laugarneskirkju, KFUM&K og Gídeonfélagsins á Ís- landi. Bókin er 125 bls. Heimir Ósk- arsson sá um útlit og umbrot. Umsjón með prentvinnslu hafði Offset ehf. Sigurbjörn gefur bókina út sjálfur eins og fyrri bækur sínar en þetta mun vera hans áttunda bók. Bækurnar verða gefnar á biðstofur hverskonar eftir því sem yfirferð leyfir og á meðan birgðir endast. Ljóð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.