Morgunblaðið - 27.01.2002, Side 51

Morgunblaðið - 27.01.2002, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 2002 51 Sýnd kl. 10.15. Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Somet- hing About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gaman- mynd allra tíma Sýnd sd. 2 og 5. Ísl tal Vit 320 Sýnd sd. kl. 2. Íslenskt tal Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is strik.is Sýnd kl. 3.45, 5.55, 8 og 10.10. Mánudagur kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 8. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 1.50 og 3.40. HJ MBL ÓHT Rás 2DV Sýnd kl. 1.40 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10.30. „Besta mynd ársins“SV Mbl Ævintýrið lifnar við „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Sýnd kl. 3.50 og 7. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz= Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Frumsýning Gwyneth Paltrow Jack Black t ltr l Sýnd kl. 8 og 10. Mán 10. Vit 333. B.i. 14. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta spennumynd ársins. Með töffaranum, John Travolta, Teri Polo Vince Vaughn og Steve Buscemi. Sýnd kl. 2 og 4. Mán 6. Ísl tal Vit 320 Sýnd sd. kl. 2. Íslenskt tal Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is strik.is Sýnd kl. 2 og 4. www.laugarasbio.is „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins“ SV Mbl i ir. HJ. MBL. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 14 ára Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz= Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á lag í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. FRUMSÝNING Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i 12 ára MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Kvikmyndir.com Aftur í stóran sal. Sýnd kl. 5.30 og 10.30 í sal 1 og kl. 8 Golden Globe verðlaun besta mynd, besta leikkona og besta tónlist. Missið ekki af þessari. 1/2 Mbl ÓHT Rás 2 DV Aftur í bíó! Vegna fjölda áskorana í nokkra daga Sýnd kl. 5.30 og 10.30. Bi 14. 3 Forsýnd kl. 8. B. i. 14 ára Forsýning Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú Scary Movie... Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það. HOLLYWOOD-kóngarnir Steven Spielberg og Tom Cruise, sem hafa nýlokið við tökur á vísindatryllinum Minority Report, hafa þegar áformað að gera aðra mynd saman. Um er að ræða síðari heimsstyrjaldarmynd sem mun heita Ghost Soldiers. Það er fyrirtæki Cruise og samstarfskonu hans, Paulu Wagner, C/W Prod. sem mun þróa verkefnið sem byggir á metsölubók. Titill bókarinnar vísar til eftirlifenda blóðbaðs- ins í Bataan sem þurftu að dúsa í japönskum fangabúð- um í þrjú ár áður en banda- menn frelsuðu þá. Handritið að myndinni var skrifað af Josh Friedman, sem gerði handritið að Chain Reaction. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort Spielberg muni leikstýra eða Cruise leika í myndinni en gera má fastlega ráð fyrir að í það minnsta annar þeirra komi nálægt gerð myndarinnar með beinum hætti. Svo virðist sem mik- ill áhugi sé fyrir gerð mynda er eiga sér stað í síðari heimsstyrjöld- inni. Miramax fyr- irtækið vinnur nú að gerð myndarinnar The Great Raid með Benjamin Bratt, fyrr- um kærasta Juliu Ro- berts, í hlutverki Henry Mucci ofursta. David Fincher, sem gerði Seven og Fight Club, er alvarlega að íhuga að leikstýra They Fought Alone, mynd um Wendell Fertig ofursta sem myndaði skæruliða- hreyfingu í Filipps- eyjum skipaða bandarískum hermönnum. Minority Report, sem er byggð á vísindaskáldsögu Philip K. Dick, verður frum- sýnd í júní. Cruise og Spielberg áforma stríðs- mynd Það er allt í gangi hjá Tom Cruise, hver myndin rekur aðra og kvennamálin að komast á hreint. Hér mætir hann ásamt sinni heittelskuðu Penélope Cruz til Evrópufrumsýningar á Van- illa Sky í Lundúnum. Reuters WANNA Marchi, kunnur ítalskur „sjónvarpssjáandi“, sem sagðist geta spáð fyrir um lottótölur, var handtekin í Mílanó í dag, grunuð um að hafa haft jafnvirði 2,8 milljarða króna út úr um 300 þúsund trúgjörnum áhorfendum á árunum 1996 til 2001. Málið hefur vakið mikla athygli á Ítalíu en auk Marchi voru dóttir hennar, sambýlismaður, frænka og aðrir starfsmenn hennar handteknir en aðstoðarmað- ur hennar í þáttunum er eft- irlýstur og talinn hafa flúið til Brasilíu. Marchi, sem kallaði sig „Dísina Daphne“, sagði áhorfendum að hún gæti spáð fyrir um lottótölur. Þegar tölurnar, sem hún nefndi, komu ekki upp sagði hún að ill öfl væru að verki og bauð áhorfendum ýmis görótt töfralyf og hreinsandi þulur gegn hóflegu gjaldi til að bægja illu öndunum frá. Marchi á sjónvarpssölu- fyrirtæki í Mílanó og segist selja snyrtivörur, megrunar- lyf og ýmislegt annað. Hafði nærri 3 milljarða út úr sjónvarpsáhorfendum AP Svikarinn Wanna Marchi í útsendingu: Ef lesendum er annt um aura sína er þeim bent á að láta vera að hringja í númerið sem er á skjánum. Svikull sjónvarpssjáandi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.