Morgunblaðið - 27.01.2002, Page 52
52 SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
HJ MBL
ÓHT Rás 2
DV
„Leikararnir standa sig
einstaklega vel, ekki aðeins
stórleikararnir Spacey og hinn
óviðjafnanlegi Bridges, heldur er
valið af slíkri kostgæfni í hvert og
einasta aukahlutverk, að minnir á
Gaushreiðrið.“
SV MBL
Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10. Vit 334. B.i. 14.
Mánudagur kl. 6, 8 og 10.
Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta spennumynd ársins.
Með töffaranum, John Travolta (Swordfish, Face/Off), Teri
Polo (Meet the Parents), Vince Vaughn (The Cell, Swingers)
og Steve Buscemi (Armageddon, The Big Lebowski).
1/2
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 319
Sýnd í Lúxus VIP kl. 2.30, 8 og 10.30. B.i. 16.
Mánudagur í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30.
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal.Mán kl. 4. Vit 320
1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
Sýnd kl. 1 og 4. Ísl tal. Mán kl. 4. Vit 325
Sýnd kl. 4. Enskt. tal. Vit 307
1/2
RadíóX
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2. Ísl. tal.
Vit 292
Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 327
Mán. kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sjóðheitasta mynd ársins er komin.
Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag.
Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz.
Myndin er hlaðin frábærri tónlist
en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire.
KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 333. B.i. 14 ára
Frumsýning
Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Mán 3.50 og 5.55. Vit 328
1/2
Kvikmyndir.is
SV MBL
KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES
HJ MBLÓHT Rás 2
DV
Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta
spennumynd ársins. Með töffaranum, John
Travolta (Swordfish, Face/Off), Teri Polo (Meet
the Parents), Vince Vaughn (The Cell,
Swingers) og Steve Buscemi (Armageddon,
The Big Lebowski).
Sýnd kl. 4. Mán 6.
Edduverðlaun6
Sýnd kl. 8 og 10. B.i 14 ára
Mánudagur 6, 8 og 10.Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Mán 5, 7 og 9. B.i 14.
ÞÞ Strik.is
ÓHT Rás 2
HL MblSG DV
Sýnd kl. 8.15. Mán 8
Sjóðheitasta mynd ársins er komin.
Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag,
ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz.
Myndin er hlaðin frábærri tónlist
en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire.
Frumsýning
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd sd. kl. 2. ísl tal
Ó.H.T Rás2
Strik.is
Kvikmyndir.com
Ein persóna getur
breytt lífi þínu að eilífu.
Frá leikstjóra Delicatessen
SG. DV
HL:. MBL
ATH.: breyttu
r sýningartím
i
1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd sd kl. 2. Ísl. tal. Sýnd kl. 6. Mán 10.30.
Intimacy
Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán 5.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Undirfataverslun Glæsibæ,
sími 588 5575.
Opið mán.-fös. kl. 11-18
og laugard. kl. 11-16.
Aðeins 4
verð!
500 kr. - 1.000 kr.
1.500 kr. - 2.000 kr.
Buxur
Bolir
Peysur
Kjólar
Brjóstahaldarar
Náttfatnaður
Undirfatasett
cos
Sími 552 3030
PURRKUR Pillnikk er meðmerkustu hljómsveitum ís-lenskrar rokksögu og súsveit sem hefur elst einna
best; hún þætti fersk og ögrandi væri
hún að koma fram í dag sem und-
istrikar að einlægur einfaldleiki er
alltaf bestur. Ekki var bara að Purrk-
urinn væri kraftmikil rokksveit sem
samdi grúa af góðum lögum heldur
var Einar Örn Benediktsson, söngv-
ari sveitarinnar, fyrirtaks textasmið-
ur sem faldi djúga hugsun í naum-
hyggjulegum textum og gæddi
einfaldar setningar oft nýju og á
stundum ógnvekjandi lífi með flutn-
ingnum.
Helsta plata Purrksins, sem var
skipuð þeim Braga Ólafssyni bassa-
leikara, Friðrik Erlingssyni gítarleik-
ara og Ásgeir Lárussyni trommuleik-
ara auk Einari Arnar, var Ekki enn,
sem kom út fyrir rétt rúmum tveimur
áratugum, í nóvember 1981 og á
geisladisk í desember 1993. Meira
liggur eftir þá félaga, því að á þeim 18
mánuðum sem sveitin starfaði tók
hún upp fimm plötur, 61 lag alls. 1.
febrúar næstkomandi kemur út disk-
urinn Í augum úti, tvöfaldur diskur
með tónlistinni af plötunum
tilfGoogooplex, Maskínan og No
Time to Think. Þar með er búið að
koma á diska lögunum öllum og
veigamikill kafli í rokksögunni loks
aðgengilegur öllum.
Byrjað á núlli
Purrkur Pillnikk var stofnaður síð-
degis 8. mars 1981 í Norðurkjallara
MH. Hljóðfæraskipan var ákveðin á
fundinum og þannig hafði Ásgeir
aldrei snert á trommukjuðum áður né
Einar sungið, en málið var ekki að
geta heldur að gera. Purrkur Pillnikk
var reyndar aldrei venjuleg rokk- og
róllsveit og féll ekki inn í það líferni,
þetta var tómstundagaman félaganna
og eftir spilirí fór hver til sinna starfa;
auglýsingateiknun, danskennslu,
póstbifreiðaakstur eða bankastörf.
Æfingar voru skipulagðar eftir
vinnutíma hvers og eins og alltaf mið-
að við að einhver gæti mætt of seint.
Purrkurinn tróð upp í fyrsta sinn
daginn eftir fyrstu æfinguna, 9. mars,
í MH með bunka af lögum sem urðu
til á æfingunni. Þremur vikum síðar,
1. apríl, fóru Purrkar í hljóðver og
tóku upp tónleikaprógramm sitt, tíu
lög, sem gefin voru út á 7" tilf og kom
út einum mánuði og fjórum dögum
síðar. Til upptökunnar bókuðu þeir
níu tíma, en náðu ekki að nýta tímana
alla áður en platan var tilbúin. Einar
Örn var þá framkvæmdastjóri Ut-
angarðsmanna og var á förum með
þeim utan, en Utangarðsmenn, með
Bubba Morthens fremstan í flokki,
hugðust leggja undir sig Norðurlönd.
Opinber starfsemi Purrksins lagð-
ist eðlilega niður á meðan Utangarðs-
menn voru í sinni frægðarför, en
Bragi, Friðrik og Ásgeir púsluðu
saman einhverjum hugmyndum á
meðan og Einar skrifaði niður text-
ana af tilf fyrir útgáfuna.
Grammið stofnað
Grammið var stofnað til að gefa tilf
út af þeim Ásmundi Jónssyni, Einari
Erni, Birni Valdimarssyni og Hall-
dóru Jónsdóttur og átti eftir að hafa
mikil áhrif á uppsveifluna sem fram-
undan var í íslensku rokki. Þeir Einar
Örn, Bragi, Friðrik og Ásgeir Purrk-
ar höfðu sammælst um það að hittast
Tónlist á sunnudegi
Árni Matthíasson
... ekki að geta
heldur að gera
Á föstudag kemur út það sem enn er óútgefið á
disk af verkum Purrks Pillnikks, einnar merkustu
hljómsveitar íslenskrar rokksögu og þeirrar sem
hefur elst einna best.
Morgunblaðið/Einar Falur
Purrkur Pillnikk
Geisladiskahulstur
aðeins 500 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is