Morgunblaðið - 02.03.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.03.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2002 9 Glæsilegur fatnaður á fermingarmömmuna                Kjólar með jökkum Skokkar með buxum Sportleg dress Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Rýmum fyrir vörum - allt á að seljast Húsgögn, pelsar, rúmteppi og dúkar - 50% afsláttur Lampar og ljós - 30% afsláttur Aðrar gjafavörur - 20% afsláttur Sigurstjarnan - Stórútsala Opið sunnudag frá kl. 13-16 Ljósakrónur Skrifborð Skatthol Íkonar www.simnet.is/antikmunir Glæsilegir mahogny-skápar Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Þú minnkar um númer Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 Teygjubuxur og sokkabandabelti SKARTGRIPIR Sjón er sögu ríkari Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag frá kl. 10-14 Útsala Glös, hnífapör, pottasett, klukkur og kertastjakar. Flottar styttur o.m.fl. - Ath. Allt nýjar vörur Klapparstíg 35, s. 561 3750 Opið laugard. frá kl. 10-17 sunnud. frá kl. 13-16 á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515 Sígild verslu n 10% afsláttur af húsgögnum, lömpum, púðum og gjafavöru Langur laugardagur Aukasending af gervipelsum í góðum stærðum Hverfisgötu 52, sími 562 5110 PELSAR PELSAR Verð frá kr. 14.900 Landssími Íslands Einkavæðing- in kostaði 140– 150 milljónir SAMKVÆMT upplýsingum frá for- sætisráðuneytinu nemur kostnaður við einkavæðingu Landssíma Íslands 140–150 milljónum króna. Lang- stærstu kostnaðarliðirnir eru kaup á sérfræðiþjónustu Pricewaterhouse- Coopers og Búnaðarbanka Íslands hf. „Rétt er að taka fram að auk ít- arlegs verðmats vann Pricewater- houseCoopers ítarlega kostgæfnisat- hugun á fyrirtækinu og tók saman upplýsingaskýrslu um Landssímann en öll þessi gögn munu áfram nýtast við einkavæðingu félagsins. Þá ann- aðist Búnaðarbankinn gerð útboðs- og skráningarlýsingar fyrirtækisins sem var grundvöllur sölu á almennum markaði og skráningar á Verðbréfa- þingi,“ segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. Neytendasamtökin Ekkert mót- framboð til formanns FRAMBOÐSFRESTUR til for- manns Neytendasamtakanna (NS) rann út fimmtudaginn 28. febrúar og hafði ekkert mótframboð borist gegn núverandi formanni, Jóhannesi Gunnarssyni, í gær. Þuríður Hjartardóttir, fram- kvæmdastjóri Neytendasamtak- anna, segir mögulegt að einhver hafi sent tilkynningu um mótframboð í pósti áður en framboðsfrestur rann út, en að það sé ólíklegt. Jóhannes Gunnarsson býður sig fram til formennsku áfram, en for- maður er kjörinn á þingi samtak- anna til tveggja ára í senn. Jóhannes var formaður Neytendasamtakanna 1984-1996 og kjörinn aftur árið 1998. Þing Neytendasamtakanna verður haldið í lok september. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Engar breyt- ingar á forystu KÍ ELNA Katrín Jónsdóttir hefur verið endurkjörin formaður Félags fram- haldsskólakennara til næstu þriggja ára. Elna hlaut 86% atkvæða í al- mennri atkvæðagreiðslu en hún var ein í kjöri. Eiríkur Jónsson hefur sömuleiðis verið endurkjörinn for- maður Kennarasambands Íslands, en hann var sjálfkjörinn. Elna var sjálfkjörin varaformaður KÍ. Þing Kennarasambands Íslands verður haldið 8.-9. mars. Dagana á undan halda þrjú aðildarfélög KÍ fundi. Félag grunnskólakennara (FG) heldur aðalfund 6.-7. mars, Fé- lag framhaldsskólakennara (FF) og Félag leikskólakennara verða með aðalfundi 7. mars. Lög þessara félaga eru mismun- andi hvað varðar kosningu í stjórn. Lög FF kveða á um allsherjar- atkvæðagreiðslur um stjórnarkjör, en forysta FG er kosin á aðalfundi. Núverandi formaður, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sækist eftir endurkjöri og aðrir hafa ekki boðið sig fram. ♦ ♦ ♦ Handteknir eftir slagsmál TVEIR átján ára piltar voru hand- teknir fyrir utan skemmtistaðinn Broadway í Ármúla um klukkan tvö í fyrrinótt eftir slagsmál nokkurra ungmenna fyrir utan staðinn, en skóladansleik Menntaskólans við Sund var þá nýlokið. Lögreglan í Reykjavík skakkaði leikinn og flutti piltana á lögreglu- stöð þar sem þeir gistu fanga- geymslur til morguns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.