Morgunblaðið - 02.03.2002, Side 49

Morgunblaðið - 02.03.2002, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2002 49 SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 3. mars Reykjaborg — Bjarnarvatn Skemmtileg dagsganga í ná- grenni Reykjavíkur. Gengið verð- ur úr Mosfellsdal yfir á Reykja- borg og að Bjarnarvatni. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð kr. 1.400 fyrir félaga/kr. 1.600 fyrir aðra. 3. mars Skíðaferð Gönguskíðaferð í nágrenni Reykjavíkur. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð kr. 1.800 fyrir félaga/kr. 2.100 fyrir aðra. 4. mars Myndakvöld Myndakvöld kl. 20.00 í Húnabúð, Skeifunni 11. Steingrímur Jóns- son og Gunnar S. Guðmunds- son sýna bæði „heitar“ og „kaldar“ myndir. Kaffinefndin sér um við víðfræga „hnallþóru- hlaðborð“ í lok sýningar eins og venjulega. Hornstrandafarar FÍ Munið helgarferð og árshátíð 8.—10. mars í Ólafsvík. Lagt af stað frá BSÍ kl. 20.00 á föstudagskvöldi. 3—4 klst. ganga á laugardegi og árshátíð um kvöldið. Nánari upplýsingar hjá Guðmundi H. í síma 568 6114 og hjá skrifstofu FÍ í síma 568 2533. Sunnudagur 3.mars Skíðaganga. Um 4 klst. ganga. Fararstjóri Sigurður Kristjáns- son. Verð 1.500/1.800. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Helgarferð fyrir gönguskíða- fólk 8.—10. mars. Gist í Nes- búð, gengið á Hengilssvæðinu. Bókið tímanlega. www.fi.is, textavarp RUV bls 619.  MÍMIR 6002030211 I Fræðslu- fundur R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR GoldQuest Kynningarfundur kl. 11.00, kennsla kl. 13.00 sunnudaginn 3. mars á Grand Hóteli, Reykjavík. Upplýsingar á www.goldquest.is eða í síma 898 1355. Aðalfundur Taugagreiningar hf. Aðalfundur Taugagreiningar hf. verður haldinn á Radisson SAS Hótel Íslandi, fundarsal á 2. hæð, fimmtudaginn 14. mars 2002 og hefst fundurinn kl. 16:00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 16. grein samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrif- stofu félagsins í Ármúla 10, Reykjavík, dagana 7.—14. mars nk. milli kl. 10.00—15.00 og á fundarstað. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2001 verður hluthöfum til sýnis á sama stað frá 7. mars. Stjórn Taugagreiningar hf. HÚSNÆÐI ÓSKAST Seljendur fasteigna Við erum með kaupendur að eftirtöldum gerðum eigna ● Íbúð með bílskúr eða vinnuaðstöðu fyrir fólk sem er búið að selja. ● Fimmtíu til sjötíu, 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir, þurfa að vera í Reykjavík, fyrir opin- beran aðila. Staðgreiðsla í boði. ● 3ja til 4ra herb. íbúðum, helst í Laugar- nesi, Heimunum eða í Hlíðunum. ● Einbýlishúsum eða sérbýlum í öllum stærð- um í Breiðholti, Grafarvogi og Garðabæ. ● Húsum í mið- eða vesturbæ Rvíkur. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. ● Góðri íbúð á stór-Reykjavíkursvæðinu, helst í fjölbýli fyrir lífeyrissjóð utan af landi. ● Hæð eða efri hæð og ris í Árbæ, Grafar- vogi eða Kópavogi fyrir fjölskyldu sem er búin að selja. ● Sérhæð í vesturbænum, traustur kaupandi. ● 3ja til 4ra herbergja íbúð eða hæð með garði á svæði 107. ● Einbýli/rað- eða parhúsi eða góðri og stórri hæð með bílskúr í Seljahverfi, Kópavogi. ● 3ja herbergja íbúð fyrir fólk sem búið er að selja. ● 2ja herbergja íbúð í Grafarvogi eða Árbæ fyrir aðila sem búinn er að selja. Hafið samband í eftirfarandi síma: 897 6060/698 5334/897 9929. KENNSLA Gítarnámskeið fyrir fullorðna hefst mánudaginn 4. mars. 6 tímar á 6 vikum. Verð kr. 11.000. Tónskóli Hörpunnar, Bæjarflöt 17, Grafarvogi, sími 567 0399,www.harpan.is . TILKYNNINGAR Handverksfólk athugið! Handverksmarkaður verður á Garða- torgi í dag, laugardaginn 2. mars. Allir velkomnir. ÝMISLEGT Fjárfestar athugið! Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir einstaklingi eða fyrirtæki til að lána 15 milljón króna veð til eins árs. Góðar baktryggingar. Góð þóknun í boði. Áhugasamir hafi samband í síma 897 1999 (Benedikt) eða 899 9101 (Gústav).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.