Morgunblaðið - 02.03.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.03.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2002 49 SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 3. mars Reykjaborg — Bjarnarvatn Skemmtileg dagsganga í ná- grenni Reykjavíkur. Gengið verð- ur úr Mosfellsdal yfir á Reykja- borg og að Bjarnarvatni. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð kr. 1.400 fyrir félaga/kr. 1.600 fyrir aðra. 3. mars Skíðaferð Gönguskíðaferð í nágrenni Reykjavíkur. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð kr. 1.800 fyrir félaga/kr. 2.100 fyrir aðra. 4. mars Myndakvöld Myndakvöld kl. 20.00 í Húnabúð, Skeifunni 11. Steingrímur Jóns- son og Gunnar S. Guðmunds- son sýna bæði „heitar“ og „kaldar“ myndir. Kaffinefndin sér um við víðfræga „hnallþóru- hlaðborð“ í lok sýningar eins og venjulega. Hornstrandafarar FÍ Munið helgarferð og árshátíð 8.—10. mars í Ólafsvík. Lagt af stað frá BSÍ kl. 20.00 á föstudagskvöldi. 3—4 klst. ganga á laugardegi og árshátíð um kvöldið. Nánari upplýsingar hjá Guðmundi H. í síma 568 6114 og hjá skrifstofu FÍ í síma 568 2533. Sunnudagur 3.mars Skíðaganga. Um 4 klst. ganga. Fararstjóri Sigurður Kristjáns- son. Verð 1.500/1.800. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Helgarferð fyrir gönguskíða- fólk 8.—10. mars. Gist í Nes- búð, gengið á Hengilssvæðinu. Bókið tímanlega. www.fi.is, textavarp RUV bls 619.  MÍMIR 6002030211 I Fræðslu- fundur R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR GoldQuest Kynningarfundur kl. 11.00, kennsla kl. 13.00 sunnudaginn 3. mars á Grand Hóteli, Reykjavík. Upplýsingar á www.goldquest.is eða í síma 898 1355. Aðalfundur Taugagreiningar hf. Aðalfundur Taugagreiningar hf. verður haldinn á Radisson SAS Hótel Íslandi, fundarsal á 2. hæð, fimmtudaginn 14. mars 2002 og hefst fundurinn kl. 16:00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 16. grein samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrif- stofu félagsins í Ármúla 10, Reykjavík, dagana 7.—14. mars nk. milli kl. 10.00—15.00 og á fundarstað. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2001 verður hluthöfum til sýnis á sama stað frá 7. mars. Stjórn Taugagreiningar hf. HÚSNÆÐI ÓSKAST Seljendur fasteigna Við erum með kaupendur að eftirtöldum gerðum eigna ● Íbúð með bílskúr eða vinnuaðstöðu fyrir fólk sem er búið að selja. ● Fimmtíu til sjötíu, 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir, þurfa að vera í Reykjavík, fyrir opin- beran aðila. Staðgreiðsla í boði. ● 3ja til 4ra herb. íbúðum, helst í Laugar- nesi, Heimunum eða í Hlíðunum. ● Einbýlishúsum eða sérbýlum í öllum stærð- um í Breiðholti, Grafarvogi og Garðabæ. ● Húsum í mið- eða vesturbæ Rvíkur. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. ● Góðri íbúð á stór-Reykjavíkursvæðinu, helst í fjölbýli fyrir lífeyrissjóð utan af landi. ● Hæð eða efri hæð og ris í Árbæ, Grafar- vogi eða Kópavogi fyrir fjölskyldu sem er búin að selja. ● Sérhæð í vesturbænum, traustur kaupandi. ● 3ja til 4ra herbergja íbúð eða hæð með garði á svæði 107. ● Einbýli/rað- eða parhúsi eða góðri og stórri hæð með bílskúr í Seljahverfi, Kópavogi. ● 3ja herbergja íbúð fyrir fólk sem búið er að selja. ● 2ja herbergja íbúð í Grafarvogi eða Árbæ fyrir aðila sem búinn er að selja. Hafið samband í eftirfarandi síma: 897 6060/698 5334/897 9929. KENNSLA Gítarnámskeið fyrir fullorðna hefst mánudaginn 4. mars. 6 tímar á 6 vikum. Verð kr. 11.000. Tónskóli Hörpunnar, Bæjarflöt 17, Grafarvogi, sími 567 0399,www.harpan.is . TILKYNNINGAR Handverksfólk athugið! Handverksmarkaður verður á Garða- torgi í dag, laugardaginn 2. mars. Allir velkomnir. ÝMISLEGT Fjárfestar athugið! Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir einstaklingi eða fyrirtæki til að lána 15 milljón króna veð til eins árs. Góðar baktryggingar. Góð þóknun í boði. Áhugasamir hafi samband í síma 897 1999 (Benedikt) eða 899 9101 (Gústav).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.