Morgunblaðið - 02.03.2002, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.03.2002, Blaðsíða 5
Þú getur haft áhrif á það hvernig borgin þroskast og dafnar. Frestur til að gera athugasemdir við aðalskipulag Reykjavíkur rennur út 6. mars næstkomandi. Kynntu þér aðalskipulagið; þróun byggðar, umhverfismál, samgöngur og landnýtingu í framtíðinni, myndaðu þér skoðun og komdu henni á framfæri.  Hvernig vilt þú hafa Vatnsmýrina og flugvöllinn?  Hvernig þróast byggðin í Gufunesi og undir Úlfarsfelli?  Lengist græni trefillinn?  Hvar liggja göngu-, hjólreiða- og reiðstígar framtíðarinnar?  Hvernig verður miðbærinn?  Verða breytingar á samgöngukerfinu, kemur kannski lest? Aðalskipulag Reykjavíkur 2001 til 2024 er til sýnis á eftirtöldum stöðum. Þar liggja frammi gögn fyrir þá sem vilja gera athugasemdir við aðalskipulagið.  Borgarbókasafni Reykjavíkur við Grófartorg  Íþróttahúsi Kjalarness  Kynningarsal Skipulags- og byggingarsviðs að Borgartúni 3  Miðgarði, Grafarvogi  Ráðhúsi Reykjavíkur  Þjóðarbókhlöðu við Arngrímsgötu Athugasemdum skal skila skriflega til Skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Taktu afstöðu og vertu með í því að gera Reykjavík að betri borg! Hvernig verður Reykjavík árið 2024? AÐALSKIPULAG REYKJAVÍKUR 2001-2024 A T H Y G L I - M Y N D IR : E IT T S T O P P E H F .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.