Morgunblaðið - 02.03.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.03.2002, Blaðsíða 53
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2002 53 ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 með þátttöku félaga úr Ásmegin, æskulýðsfélagi Áskirkju. Gunnar Jóhannesson, stud. theol., pré- dikar. Organisti Kári Þormar. Kór Ás- kirkju syngur. Kirkjugestum boðið upp á léttan hádegisverð eftir guðsþjónustu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Hefðbundin guðsþjónusta kl. 14 fellur niður vegna sýningar unglinga á Jesú Kristi súperstjörnu um kvöldið, en sýnt verður laugardag kl. 19 og kl. 21 og sunnudagskvöld kl. 20, sem er liður í æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson pré- dikar. Dómkórinn og barnakórinn syngja. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Unglingastund kl. 20 með sveiflu og gleði í umsjá Þorvaldar Víð- issonar æskulýðsfulltrúa og sr. Hjálm- ars Jónssonar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa með léttu sniði kl. 11. Altaris- ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Ólafur Jens Sigurðs- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Sr. Sigurður Pálsson flytur erindi um fjölskylduna af sjónarhóli kristinnar trúar. Fjölskyldumessa á æskulýðsdegi kl. 11. Barna- og unglingakór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Magneu Gunn- arsdóttur og Láru Bryndísar Eggerts- dóttur. Organisti Lára Byndís Eggerts- dóttir. Ungmenni lesa ritningarorð og bænir. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson stýrir athöfninni og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Kvöldvaka kl. 20. Fjölbreytt dagskrá í samvinnu við ÍTR, skátana o.fl. Páll Rósinkranz syngur við undirleik Óskars Einarssonar. Unglingar úr Listdansskóla Íslands o.fl. koma fram. Léttar veitingar í boði eftir dag- skrána í kirkjunni. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sýnt verður leikritið „Ævintýri Kuggs og Málfríðar“, sem byggt er á sögum Sigrúnar Eldjárn. Leikarar eru Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir. Barnaguðsþjónustan er í umsjá Péturs Björgvins Þorsteinssonar og Guðrúnar Helgu Harðardóttur. Organisti Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14. Eldri barna- kór og stúlknakór syngur undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Fyrir messu leikur æskusveit harmonikkuleikara. Stjórn- andi Guðmundur Samúelsson. Dagskrá fyrir eldri borgara eftir messu. Kórarnir syngja, samsöngur og upplestur. Veit- ingar. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI, HRINGBRAUT: Guðsþjón- usta kl. 10.30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Í tilefni af æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar syngur Graduale futuri undir stjórn Hörpu Harðardóttur og börn og ung- menni lesa og annast ýmsa þætti stundarinnar. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Ágúst Ingi Ágústs- son. Kaffisopi og djús eftir stundina. Myndlistarsýning á verkum Ásgerðar Búadóttur og Kristjáns Davíðssonar stendur nú yfir í kirkjunni. LAUGARNESKIRKJA: Fjallræðumessa kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson og Hrund Þórarinsdóttir djákni stýra sunnudagaskólanum ásamt hópi sunnudagaskólakennara. Fermingar- börn, TTT-börn og Kirkjuprakkarar koma fram. Eldri borgari og fermingarstúlka flytja samtalsprédikun. Messukaffið er í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkju- varðar. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Hið árlega harmonikkuball fermingarfjöl- skyldna, eldri borgara og fatlaðra kl. 18.30, haldið í Dagvistarsal Sjálfs- bjargar í Hátúni 12. Reynir Jónasson leikur á harmonikkuna og hjónin Jón Freyr Þórarinsson og Matthildur Guð- mundsdóttir leiða dansinn. Fulltrúar eldri borgara, fermingarbarna og fatl- aðra sýna skemmtiatriði. Þjónustuhópur Laugarneskirkju annast veitingar með aðstoð fermingarbarna en sóknar- prestur stýrir samkomunni. NESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Drengjakór Neskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Auður Olga Skúladóttir og Elsa Bjarnadóttir umsjónarmenn barnastarfs flytja hug- vekju. Fermingarbörn lesa ritning- arlestur og bænir. Organisti Reynir Jón- asson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Molasopi og djús eftir messu. Alfa II kl. 12.30. Umræðuefni: Ný vinátta. Kvöld- messa kl. 20. Sr. Toshiki Toma prestur nýbúa prédikar. Reynir Jónasson og Hjörleifur Valsson leika á harmonikku og fiðlu. Léttur söngur og lofgjörð. Fyrir- bænir og handayfirlagning. Sr. Örn Bárð- ur Jónsson þjónar fyrir altari. Kvöld- dagskrá vegna æskulýðsdagsins kl. 20 í Dómkirkjunni. Sameiginleg dagskrá Dómkirkju og Neskirkju. Unglingar í NEDÓ, sameiginlegu æskulýðsfélagi kirknanna, aðstoða við dagskrá. Magga Stína og Jazzbandið sjá um tónlistina. SELTJARNARNESKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Starfsfólk úr barnastarfinu leiðir stundina. Skemmtileg stund snið- in að unga fólkinu. Létt poppmessa kl. 20. Hljómsveitin Mystik, skipuð ungling- um úr 10. bekk Valhúsaskóla, leikur. Unglingar úr Æskulýðsfélagi kirkjunnar sem og starfsfólk úr barna- og æsku- lýðsstarfi leiða stundina. Arna Grét- arsdóttir æskulýðsfulltrúi hefur hugleið- ingu. Prestur Sigurður Grétar Helgason. Verið öll velkomin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Ljós í myrkri – Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Í kvöld (laugardag) kl. 21 verða haldnir stór- tónleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík í sam- vinnu við Vetrarhátíð Reykjavíkur „Ljós í myrkri“. Meðal annarra tónlistarmanna eru þau Bergþór Pálsson og Margrét Eir, Carl Möller og Anna Sigríður Helgadóttir, ásamt Gospelkór Fríkirkjunnar í Reykja- vík og hljóðfæraleikurum. Á tónleik- unum mun sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son flytja okkur erindi um andstæður ljóss og myrkurs. Hátíðin endar með blysför í kringum Tjörnina. Aðgangseyrir er krónur 500. Sunnudagurinn 3. mars: Fjöl- skyldumessa klukkan 11. Barn borið til skírnar. Fermdur verður Viktor Ari Vikt- orsson. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermd verður: Kolfinna Von Arn- ardóttir. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Pavel Manásek. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Barna- kór kirkjunnar syngur nokkur lög. Á eftir verður kórinn með kökubasar. Létt- messa um kvöldið kl. 20. Þar verður ríf- andi stuð og stemmning. Hljómsveitin Dawn spilar úrval laga m.a. eftir Creed. Unglingar úr æskulýðsstarfinu í tilefni af æskulýðsdeginum flytja prédikun, lesa eigin ljóð og bænir. Eftir guðsþjón- ustuna er öllum boðið að þiggja veit- ingar í safnaðarsalnum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Æskulýðsdag- urinn: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Börn úr Tónlistarskóla Eddu Borg leika á hljóðfæri. Fermingarbörn aðstoða í guðsþjónustunni. Organisti: Sigrún Þór- steinsdóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, A-hópur. Sunnudaga- skóli hefst í messunni. Léttur máls- verður í safnaðarsal eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Æskulýðsdag- urinn. Guðsþjónusta kl. 11. Börn og unglingar úr æskulýðsstarfinu taka þátt í guðsþjónustunni. Skólakór Fellaskóla syngur ásamt barna- og unglingakór Fella- og Hólakirkju. Hugleiðingar í umsjá unglinga. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 11:00. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Páls- dóttir og séra Bjarni Þór Bjarnason. Hugleiðingu flytur Átríður Jónsdóttir æskulýðsleiðtogi. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi: Oddný Þorsteinsdóttir. Einsöngur: Páll Rósinkrans. Organisti: Hörður Braga- son. Kontrabassi: Birgir Bragason. Í guðsþjónustunni flytja nemendur úr tón- listaskólum Grafarvogs tónlistaratriði. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jóhanna Ýr. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 13:00 í Engjaskóla. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jóhanna Ýr. Organisti: Guð- laugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Barnakór Snælandsskóla syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Heið- rúnar Hákonardóttur. Undirleikari Lóa Björk Jóelsdóttir. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13. Blíðfinnur kemur í heimsókn í kirkj- una. Yngri barnakór úr Snælandsskóla syngur og einnig krakkar úr kirkjustarf- inu LLL í Lindaskóla. Kvöldsamkoma kl. 20. Gospel-hljómsveitin Godspeed leik- ur undir söng og flytur eigið efni. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson leiðir stundina. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudögum kl. 18 og Opið hús á miðvikudögum kl. 12. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á æskulýðsdegi. Krakkar úr barna- og unglingastarfi kirkjunnar sýna helgi- leik, lesa ritningarlestra og leiða bænir. Ræðu dagsins flytur Dóra Guðrún Guð- mundsdóttir. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kór- stjóra. Tónlist annast þær María Mar- teinsdóttir sem leikur á fiðlu og Ragn- heiður Bjarnadóttir sem spilar á píanó. Að lokinni guðsþjónustu verða krakkar úr barna- og unglingastarfi kirkjunnar með kökubasar í safnaðarheimilinu Borgum. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Æskulýðsdagurinn. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í öllum regn- bogans litum. Mikill söngur og lifandi fræðsla. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Æskulýðsfélagið Sela og önnur félög safnaðarstarfsins standa að guðsþjónustunni. Barnakór- inn syngur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Samkoma kl. 20 í umsjá eins af heimahópum kirkjunnar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Alt- arisganga. Allir hjartanlega velkomnir. Sjá heimasíðu kirkjunnar: www.kristur.is FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11, léttur hádegisverður að samkomu lokinni. Bænastund kl. 19. Samkoma kl. 20, Ragna Björk Þor- valdsdóttir predikar, brotning brauðsins, lofgjörð og fyrirbænir FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Ester Jacobsen. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Vörð- ur L. Traustason. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma í umsjón kafteins Miriam Óskarsdóttur. Mánudagur: Kl. 15 heim- ilasamband. Valgerður Gísladóttir talar. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sam- koma sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Bænastund fyr- ir samkomu kl. 16. Lofgjörð og fyr- irbænir. Tvískipt barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud.: Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Yfirskrift: Nýr vegur. Upphafsorð og bæn: Kristín Skúladóttir, hjúkr- unarfræðingur. Kórinn Logos syngur. Ræða: Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Barnasamkoma í Maríu-herbergi fyrir 0–5 ára börn og fyrir 6 ára og eldri í kjallarasal þar sem farið verður í spil og leiki. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Vaka 20.30. Guðlaugur Gunnarsson, kristniboði, fjallar um efn- ið Fylling heilags anda. Mikil lofgjörð. Boðið verður upp á fyrirbæn í lok sam- komu. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Laugardaga kl. 14: Barnamessa að trúfræðslu lokinni. Alla virka daga: Messa kl. 18. Einnig messa kl. 8 suma virka daga (sjá nánar á til- kynningablaði á sunnudögum). Alla föstudaga í lönguföstu: kl. 17.30 Kross- ferilsbæn. Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga: Messa kl. 20. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnu- daga: Hámessa kl. 10.30. Miðviku- daga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Þriðjudaginn 5. mars: Messa kl. 18 að prestafundinum loknum. Alla föstudaga í lönguföstu: Kl. 18 Krossfer- ilsbæn, kl. 18.30 Messa. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtu- daga: Skriftatími kl. 19.30. Krossferils- bæn kl. 20. Garður: Sunnudaginn 10. mars: Messa kl. 10.30. Grindavík: Laugard. 9. mars: Messa kl. 18 (í Kvennó, Víkurbraut 25). Stykkishólmur: Austurgötu 7: Sunnud.: Messa kl. 10. Laugardaginn 9. mars: Messa á pólsku kl. 18.30. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri: Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 Sunnudagaskólinn í lífi og leik. Kl. 14 Æskulýðsmessa í umsjá Huldu Lín- eyjar Magnúsdóttur og Hjördísar Krist- insdóttur. Unglingar sýna helgileik og flytja hugvekju, félagar úr Made in China spila undir. Æskulýðsstarf fatl- aðra syngur ásamt sönghóp úr æsku- lýðsstarfinu. Kaffisala verður í safn- aðarheimilinu til styrktar æskuýðsstarfinu strax á eftir. Kl. 20 Æskulýðsfundur Landakirkju og KFUM&K í safnaðarheimilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13. Fermingarbörn vorsins og „kirkju- krakkar“ úr Varmárskóla og Lágafells- skóla aðstoða. Börn úr Æskulýðsfélag- inu flytja helgileik. Skólakór Mosfells- bæjar syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. Organisti: Jónas Þórir. Athugið að hin almenna guðsþjón- usta sunnudagsins og barnguðsþjón- ustan falla saman í þessa fjölskyldu- guðsþjónustu kl. 13. Þórdís, Sylvía, Jens, Hreiðar, Sólveig, Ómar, Jónas Þór- ir og Jón. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónustu kl. 11. Báðir sunnudaga- skólarnir í Hafnarfjarðarakirkju koma saman í kirkjunni. Barnakór kirkjunnar syngur fjörug og lifandi lög. Popp- hljómsveit leiðtogasunnudagaskólanna leikur undir almennum söng. Prestar eru sr. Þórhildur Ólafs og sr. Þórhallur Heimisson. Eftir fjölskylduguðsþjón- ustuna er boðið upp á góðgæti í safnaðarheimilinu. Rúta sunnudaga- skólans ekur eins og venjulega. Auk þess mun rúta fara frá Hvaleyrarskóla kl. 10.55 og heim aftur rúmlega 12. Poppmessa kl. 20.30. Poppmessan er í umsjón Æskulýðsfélags Hafnarfjarð- arkirkju. Eftir poppmessuna bjóða ferm- ingarbörn öllum kirkjugestum til veislu í safnaðarheimilinu. Þar verður dekkað hlaðborð af margskonar kræsingum sem fermingarbörnin leggja til. Allir eru velkomnir á hátíð dagsins. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhönnu og Andra. Morg- unhressing fyrir alla fjölskylduna í safn- aðarheimilinu á eftir. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Barna- og unglingakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Ás- laugar Bergsteinsdóttur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón, Sigríður Kristín Helgadóttir, Örn Arnarson og Hera Elfarsdóttir. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Starfsfólk Fríkirkjunnar. VÍDALÍNSKIRKJA: Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskólinn tekur þátt í athöfninni. Organisti og söngstjóri er Jóhann Baldvinsson. Hljóðfæraleikari frá Tónlistarskólanum. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Léttur málsverður í safn- aðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Kirkjan kallar – Allir velkomnir. Prest- arnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardag kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Síðasta æfing fyrir æskulýðsguðsþjón- ustuna. Prestarnir. KÁLFATJARNARKIRKJA: Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 14. Organisti Frank Herluf- sen. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng- inn. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Kirkjuskólabörnin syngja og ferming- arbörnin aðstoða. Kirkjan kallar – Allir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í Álftanesskóla kl. 13. með Ásgeiri Páli og Kristjönu. Rúta ekur hringinn eins og venjulega. Nú mæta allir. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskól- inn kl. 11. Æskulýðsmessa kl. 14. Börn úr TTT-starfinu flytja helgileik og bænir. Fluttir verða léttir æskulýðssöngvar. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra selja kaffi í safnaðarheim- ilinu að lokinni messu. Sóknarnefnd. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 2. mars. Safnaðarheimilið Sæborg: Kirkju- skólinn kl. 14. Allir hvattir til að mæta. Ath. Mozart-messa í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 17. Kórar Kjalarnesprófastsdæmis syngja. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 3. mars: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Pál- ína Fanney Skúladóttir. Boðið upp á kaffi og djús að guðsþjónustu lokinni. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 2. mars. Safnaðarheimilið í Sandgerði: Kirkjuskólinn kl. 11. Allir hvattir til að mæta. Ath. Mozart-messa í Ytri-Njarð- víkurkirkju kl. 17. Kórar Kjalarnespró- fastsdæmis syngja. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 3. mars: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúla- dóttir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa (alt- arisganga) eftir Mozart verður sungin laugardaginn 2. mars kl. 17 og eru allir hjartanlega velkomnir. Dr. Gunnar Krist- jánsson prófastur prédikar og þjónar fyr- ir altari ásamt sóknarpresti. Messan verður sungin af kórum í Kjalarnes- prófastsdæmi. Organistar hinna ýmsu kirkna innan prófastsdæmisins stjórna kórum, hljómsveit og leika einnig á org- el. Kóramót Kjalarnesprófastsdæmis stendur yfir í kirkjunni, Tónlistarskól- anum við Þórustíg og Njarðvíkurskóla frá kl. 10–17. Æðruleysisguðsþjónusta sunnudaginn 3. mars kl. 20.30. Sókn- arprestur þjónar fyrir altari og prédikar. AA-félagar verða með reynslusögur. Org- anisti er Natalía Chow og mun hún leiða almennan söng. Eru allir velkomnir en sérstaklega hvetjum við alla AA-félaga sem og aðstandendur þeirra að mæta. Sunnudagaskóli sunnudaginn 3. mars kl. 11. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 3. mars kl. 11. Sóknarprestur og sóknarnefndir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Æskulýðsdag- urinn. Samvera í Kirkjulundi kl. 11 árd. Æskufólk fjölmennir til kirkju, leikur á hljóðfæri og sýnir dans og leikþátt. Rún- ar Júlíusson tekur lagið og organistinn, Hákon Leifsson, leikur á gítar og síðan verða léttar veitingar. SELFOSSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Súpa og brauð eftir messu. Morguntíð sungin þriðjudag til föstu- dags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Þriðjudag 5. mars er fundur hjá Geisla kl. 20. Sr. Svavar Stefánsson fjallar um sorg í tengslum við starfslok. Foreldra- samvera miðvikudag kl. 11. Kirkjuskóli miðvikudag kl. 14.30 í Sandvíkurskóla. Morguntíð á föstudag helguð Alþjóð- legum bænadegi kvenna. Fólk úr öðrum söfnuðum velkomið. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Laugardaginn 2. mars: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sunnudaginn 3. mars: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Aðalsafnaðar- fundur kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarprestur. Sóknarnefnd ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Oddakirkju og Stúlknakór Þykkvabæjar- og Oddakirkna syngja. Skírn. Organisti Nína María Morávek. Börn í prestakall- inu sem fædd eru árið 1997 eru sér- staklega boðuð til kirkju ásamt for- eldrum sínum, þar sem börnunum verður færð að gjöf bókin Kata og Óli fara í kirkju. Sóknarprestur SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 3. mars kl. 11. Sóknar- prestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta verður sunnudag 3. mars kl. 14. Sóknarprestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 með Sólveigu, Karli og öllum hin- um. Mætum öll! Guðsþjónsta kl. 14. Starfsfólk Leikskólans Krílakots les ritn- ingarlestra. Kirkjukór Ólafsvíkur leiðir sönginn. Molasopi á eftir í safn- aðarheimilinu. Allir velkomnir! Sókn- arprestur ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Litli barnakórinn syngur. Bókagjöf til fimm ára barna. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Upphaf kirkjuviku. Sunnudagaskóli í Akureyrarkirkju kl. 11. Barnakór Brekkuskóla syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Opnun heimasíðu kirkjunnar kl. 12 í Safnaðar- heimili. Sr. Birgir Snæbjörnsson, fyrrver- andi sóknarprestur, opnar heimasíðuna. Fundur í Æskulýðsfélagi kirkjunnar kl. 17. Guðþjónusta með léttri tónlist kl. 20.30. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir alt- ari. Unglingakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmunds- sonar. Einsöngur: Andrea Gylfadóttir. Fjölbreyttur undirleikur. Félagar úr ÆFAK taka þátt í guðsþjónustunni. Kirkjugest- um boðið upp á skúffuköku og mjólk í Safnaðarheimili eftir athöfnina. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Ósk og Ásta ræða við börn- in. Barnakór kirkjunnar syngur og leiðir söng undir stjórn Björns Þórarinssonar. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til að fjölmenna með börnunum. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 almenn samkoma. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Kl. 11.30 sunnudagaskóli fjölskyldunnar. Þar verður kennsla fyrir alla aldurshópa. Reynir Valdimarsson kennir. Súpa og brauð í hádeginu. Kl. 16.30 vakningar- samkoma þar sem Theodór Birgisson og Katrín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi for- stöðuhjón, munu þjóna. Fjölbreyttur söngur, fyrirbænaþjónusta og barna- pössun. Allir hjartanlega velkomnir. HRÍSEYJARKIRKJA: Æskulýðsguðsþjón- usta verður á sunnudaginn kl. 11. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Æskulýðsguðs- þjónusta verður fyrir allt prestakallið í Möðruvallakirkju á æskulýðsdaginn 3. mars kl. 11. Gídeonfélagar koma í heimsókn. Börn og unglingar taka þátt í guðsþjónustunni. Nemendur úr Tónlist- arskóla Eyjafjarðar leika á hljóðfæri. Mikill léttur söngur. Öll fjölskyldan vel- komin. Sóknarprestur LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 3. mars kl. 14. Kirkjukórinn leiðir söng, fermingarbörnin aðstoða prestinn við prédikunina og kirkjuskólabörnin fá myndirnar sínar og taka lagið. Svalbarðskirkja: Kirkjuskóli laugardag- inn 2. mars kl. 11. Kyrrðarstund sunnu- dagskvöldið 3. mars kl. 21. Sóknar- prestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta (kærleiksmessa) kl. 14. Ath. breyttan tíma og að ekki er sérstakur sunndaga- skóli þennan dag, 4. mars (mánud.). Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur ÁSSÓKN Í FELLUM: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar sunnudaginn 3. mars n.k. í Fellaskóla. Allir velkomnir. Sóknar- prestur. KIRKJUBÆJARKIRKJA í Hróarstungu: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Aðal- safnaðarfundur Kirkjubæjarsóknar. Kirkjukaffi í Tungubúð. Sóknarprestur og sóknarnefnd. Guðspjall dagsins: Jesús rak út illan anda. Æskulýðsdagurinn. (Lúk. 11.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.