Morgunblaðið - 02.03.2002, Side 53

Morgunblaðið - 02.03.2002, Side 53
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2002 53 ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 með þátttöku félaga úr Ásmegin, æskulýðsfélagi Áskirkju. Gunnar Jóhannesson, stud. theol., pré- dikar. Organisti Kári Þormar. Kór Ás- kirkju syngur. Kirkjugestum boðið upp á léttan hádegisverð eftir guðsþjónustu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Hefðbundin guðsþjónusta kl. 14 fellur niður vegna sýningar unglinga á Jesú Kristi súperstjörnu um kvöldið, en sýnt verður laugardag kl. 19 og kl. 21 og sunnudagskvöld kl. 20, sem er liður í æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson pré- dikar. Dómkórinn og barnakórinn syngja. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Unglingastund kl. 20 með sveiflu og gleði í umsjá Þorvaldar Víð- issonar æskulýðsfulltrúa og sr. Hjálm- ars Jónssonar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa með léttu sniði kl. 11. Altaris- ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Ólafur Jens Sigurðs- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Sr. Sigurður Pálsson flytur erindi um fjölskylduna af sjónarhóli kristinnar trúar. Fjölskyldumessa á æskulýðsdegi kl. 11. Barna- og unglingakór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Magneu Gunn- arsdóttur og Láru Bryndísar Eggerts- dóttur. Organisti Lára Byndís Eggerts- dóttir. Ungmenni lesa ritningarorð og bænir. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson stýrir athöfninni og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Kvöldvaka kl. 20. Fjölbreytt dagskrá í samvinnu við ÍTR, skátana o.fl. Páll Rósinkranz syngur við undirleik Óskars Einarssonar. Unglingar úr Listdansskóla Íslands o.fl. koma fram. Léttar veitingar í boði eftir dag- skrána í kirkjunni. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sýnt verður leikritið „Ævintýri Kuggs og Málfríðar“, sem byggt er á sögum Sigrúnar Eldjárn. Leikarar eru Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir. Barnaguðsþjónustan er í umsjá Péturs Björgvins Þorsteinssonar og Guðrúnar Helgu Harðardóttur. Organisti Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14. Eldri barna- kór og stúlknakór syngur undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Fyrir messu leikur æskusveit harmonikkuleikara. Stjórn- andi Guðmundur Samúelsson. Dagskrá fyrir eldri borgara eftir messu. Kórarnir syngja, samsöngur og upplestur. Veit- ingar. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI, HRINGBRAUT: Guðsþjón- usta kl. 10.30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Í tilefni af æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar syngur Graduale futuri undir stjórn Hörpu Harðardóttur og börn og ung- menni lesa og annast ýmsa þætti stundarinnar. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Ágúst Ingi Ágústs- son. Kaffisopi og djús eftir stundina. Myndlistarsýning á verkum Ásgerðar Búadóttur og Kristjáns Davíðssonar stendur nú yfir í kirkjunni. LAUGARNESKIRKJA: Fjallræðumessa kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson og Hrund Þórarinsdóttir djákni stýra sunnudagaskólanum ásamt hópi sunnudagaskólakennara. Fermingar- börn, TTT-börn og Kirkjuprakkarar koma fram. Eldri borgari og fermingarstúlka flytja samtalsprédikun. Messukaffið er í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkju- varðar. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Hið árlega harmonikkuball fermingarfjöl- skyldna, eldri borgara og fatlaðra kl. 18.30, haldið í Dagvistarsal Sjálfs- bjargar í Hátúni 12. Reynir Jónasson leikur á harmonikkuna og hjónin Jón Freyr Þórarinsson og Matthildur Guð- mundsdóttir leiða dansinn. Fulltrúar eldri borgara, fermingarbarna og fatl- aðra sýna skemmtiatriði. Þjónustuhópur Laugarneskirkju annast veitingar með aðstoð fermingarbarna en sóknar- prestur stýrir samkomunni. NESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Drengjakór Neskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Auður Olga Skúladóttir og Elsa Bjarnadóttir umsjónarmenn barnastarfs flytja hug- vekju. Fermingarbörn lesa ritning- arlestur og bænir. Organisti Reynir Jón- asson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Molasopi og djús eftir messu. Alfa II kl. 12.30. Umræðuefni: Ný vinátta. Kvöld- messa kl. 20. Sr. Toshiki Toma prestur nýbúa prédikar. Reynir Jónasson og Hjörleifur Valsson leika á harmonikku og fiðlu. Léttur söngur og lofgjörð. Fyrir- bænir og handayfirlagning. Sr. Örn Bárð- ur Jónsson þjónar fyrir altari. Kvöld- dagskrá vegna æskulýðsdagsins kl. 20 í Dómkirkjunni. Sameiginleg dagskrá Dómkirkju og Neskirkju. Unglingar í NEDÓ, sameiginlegu æskulýðsfélagi kirknanna, aðstoða við dagskrá. Magga Stína og Jazzbandið sjá um tónlistina. SELTJARNARNESKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Starfsfólk úr barnastarfinu leiðir stundina. Skemmtileg stund snið- in að unga fólkinu. Létt poppmessa kl. 20. Hljómsveitin Mystik, skipuð ungling- um úr 10. bekk Valhúsaskóla, leikur. Unglingar úr Æskulýðsfélagi kirkjunnar sem og starfsfólk úr barna- og æsku- lýðsstarfi leiða stundina. Arna Grét- arsdóttir æskulýðsfulltrúi hefur hugleið- ingu. Prestur Sigurður Grétar Helgason. Verið öll velkomin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Ljós í myrkri – Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Í kvöld (laugardag) kl. 21 verða haldnir stór- tónleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík í sam- vinnu við Vetrarhátíð Reykjavíkur „Ljós í myrkri“. Meðal annarra tónlistarmanna eru þau Bergþór Pálsson og Margrét Eir, Carl Möller og Anna Sigríður Helgadóttir, ásamt Gospelkór Fríkirkjunnar í Reykja- vík og hljóðfæraleikurum. Á tónleik- unum mun sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son flytja okkur erindi um andstæður ljóss og myrkurs. Hátíðin endar með blysför í kringum Tjörnina. Aðgangseyrir er krónur 500. Sunnudagurinn 3. mars: Fjöl- skyldumessa klukkan 11. Barn borið til skírnar. Fermdur verður Viktor Ari Vikt- orsson. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermd verður: Kolfinna Von Arn- ardóttir. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Pavel Manásek. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Barna- kór kirkjunnar syngur nokkur lög. Á eftir verður kórinn með kökubasar. Létt- messa um kvöldið kl. 20. Þar verður ríf- andi stuð og stemmning. Hljómsveitin Dawn spilar úrval laga m.a. eftir Creed. Unglingar úr æskulýðsstarfinu í tilefni af æskulýðsdeginum flytja prédikun, lesa eigin ljóð og bænir. Eftir guðsþjón- ustuna er öllum boðið að þiggja veit- ingar í safnaðarsalnum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Æskulýðsdag- urinn: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Börn úr Tónlistarskóla Eddu Borg leika á hljóðfæri. Fermingarbörn aðstoða í guðsþjónustunni. Organisti: Sigrún Þór- steinsdóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, A-hópur. Sunnudaga- skóli hefst í messunni. Léttur máls- verður í safnaðarsal eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Æskulýðsdag- urinn. Guðsþjónusta kl. 11. Börn og unglingar úr æskulýðsstarfinu taka þátt í guðsþjónustunni. Skólakór Fellaskóla syngur ásamt barna- og unglingakór Fella- og Hólakirkju. Hugleiðingar í umsjá unglinga. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 11:00. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Páls- dóttir og séra Bjarni Þór Bjarnason. Hugleiðingu flytur Átríður Jónsdóttir æskulýðsleiðtogi. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi: Oddný Þorsteinsdóttir. Einsöngur: Páll Rósinkrans. Organisti: Hörður Braga- son. Kontrabassi: Birgir Bragason. Í guðsþjónustunni flytja nemendur úr tón- listaskólum Grafarvogs tónlistaratriði. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jóhanna Ýr. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 13:00 í Engjaskóla. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jóhanna Ýr. Organisti: Guð- laugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Barnakór Snælandsskóla syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Heið- rúnar Hákonardóttur. Undirleikari Lóa Björk Jóelsdóttir. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13. Blíðfinnur kemur í heimsókn í kirkj- una. Yngri barnakór úr Snælandsskóla syngur og einnig krakkar úr kirkjustarf- inu LLL í Lindaskóla. Kvöldsamkoma kl. 20. Gospel-hljómsveitin Godspeed leik- ur undir söng og flytur eigið efni. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson leiðir stundina. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudögum kl. 18 og Opið hús á miðvikudögum kl. 12. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á æskulýðsdegi. Krakkar úr barna- og unglingastarfi kirkjunnar sýna helgi- leik, lesa ritningarlestra og leiða bænir. Ræðu dagsins flytur Dóra Guðrún Guð- mundsdóttir. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kór- stjóra. Tónlist annast þær María Mar- teinsdóttir sem leikur á fiðlu og Ragn- heiður Bjarnadóttir sem spilar á píanó. Að lokinni guðsþjónustu verða krakkar úr barna- og unglingastarfi kirkjunnar með kökubasar í safnaðarheimilinu Borgum. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Æskulýðsdagurinn. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í öllum regn- bogans litum. Mikill söngur og lifandi fræðsla. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Æskulýðsfélagið Sela og önnur félög safnaðarstarfsins standa að guðsþjónustunni. Barnakór- inn syngur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Samkoma kl. 20 í umsjá eins af heimahópum kirkjunnar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Alt- arisganga. Allir hjartanlega velkomnir. Sjá heimasíðu kirkjunnar: www.kristur.is FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11, léttur hádegisverður að samkomu lokinni. Bænastund kl. 19. Samkoma kl. 20, Ragna Björk Þor- valdsdóttir predikar, brotning brauðsins, lofgjörð og fyrirbænir FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Ester Jacobsen. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Vörð- ur L. Traustason. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma í umsjón kafteins Miriam Óskarsdóttur. Mánudagur: Kl. 15 heim- ilasamband. Valgerður Gísladóttir talar. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sam- koma sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Bænastund fyr- ir samkomu kl. 16. Lofgjörð og fyr- irbænir. Tvískipt barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud.: Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Yfirskrift: Nýr vegur. Upphafsorð og bæn: Kristín Skúladóttir, hjúkr- unarfræðingur. Kórinn Logos syngur. Ræða: Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Barnasamkoma í Maríu-herbergi fyrir 0–5 ára börn og fyrir 6 ára og eldri í kjallarasal þar sem farið verður í spil og leiki. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Vaka 20.30. Guðlaugur Gunnarsson, kristniboði, fjallar um efn- ið Fylling heilags anda. Mikil lofgjörð. Boðið verður upp á fyrirbæn í lok sam- komu. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Laugardaga kl. 14: Barnamessa að trúfræðslu lokinni. Alla virka daga: Messa kl. 18. Einnig messa kl. 8 suma virka daga (sjá nánar á til- kynningablaði á sunnudögum). Alla föstudaga í lönguföstu: kl. 17.30 Kross- ferilsbæn. Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga: Messa kl. 20. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnu- daga: Hámessa kl. 10.30. Miðviku- daga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Þriðjudaginn 5. mars: Messa kl. 18 að prestafundinum loknum. Alla föstudaga í lönguföstu: Kl. 18 Krossfer- ilsbæn, kl. 18.30 Messa. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtu- daga: Skriftatími kl. 19.30. Krossferils- bæn kl. 20. Garður: Sunnudaginn 10. mars: Messa kl. 10.30. Grindavík: Laugard. 9. mars: Messa kl. 18 (í Kvennó, Víkurbraut 25). Stykkishólmur: Austurgötu 7: Sunnud.: Messa kl. 10. Laugardaginn 9. mars: Messa á pólsku kl. 18.30. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri: Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 Sunnudagaskólinn í lífi og leik. Kl. 14 Æskulýðsmessa í umsjá Huldu Lín- eyjar Magnúsdóttur og Hjördísar Krist- insdóttur. Unglingar sýna helgileik og flytja hugvekju, félagar úr Made in China spila undir. Æskulýðsstarf fatl- aðra syngur ásamt sönghóp úr æsku- lýðsstarfinu. Kaffisala verður í safn- aðarheimilinu til styrktar æskuýðsstarfinu strax á eftir. Kl. 20 Æskulýðsfundur Landakirkju og KFUM&K í safnaðarheimilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13. Fermingarbörn vorsins og „kirkju- krakkar“ úr Varmárskóla og Lágafells- skóla aðstoða. Börn úr Æskulýðsfélag- inu flytja helgileik. Skólakór Mosfells- bæjar syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. Organisti: Jónas Þórir. Athugið að hin almenna guðsþjón- usta sunnudagsins og barnguðsþjón- ustan falla saman í þessa fjölskyldu- guðsþjónustu kl. 13. Þórdís, Sylvía, Jens, Hreiðar, Sólveig, Ómar, Jónas Þór- ir og Jón. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónustu kl. 11. Báðir sunnudaga- skólarnir í Hafnarfjarðarakirkju koma saman í kirkjunni. Barnakór kirkjunnar syngur fjörug og lifandi lög. Popp- hljómsveit leiðtogasunnudagaskólanna leikur undir almennum söng. Prestar eru sr. Þórhildur Ólafs og sr. Þórhallur Heimisson. Eftir fjölskylduguðsþjón- ustuna er boðið upp á góðgæti í safnaðarheimilinu. Rúta sunnudaga- skólans ekur eins og venjulega. Auk þess mun rúta fara frá Hvaleyrarskóla kl. 10.55 og heim aftur rúmlega 12. Poppmessa kl. 20.30. Poppmessan er í umsjón Æskulýðsfélags Hafnarfjarð- arkirkju. Eftir poppmessuna bjóða ferm- ingarbörn öllum kirkjugestum til veislu í safnaðarheimilinu. Þar verður dekkað hlaðborð af margskonar kræsingum sem fermingarbörnin leggja til. Allir eru velkomnir á hátíð dagsins. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhönnu og Andra. Morg- unhressing fyrir alla fjölskylduna í safn- aðarheimilinu á eftir. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Barna- og unglingakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Ás- laugar Bergsteinsdóttur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón, Sigríður Kristín Helgadóttir, Örn Arnarson og Hera Elfarsdóttir. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Starfsfólk Fríkirkjunnar. VÍDALÍNSKIRKJA: Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskólinn tekur þátt í athöfninni. Organisti og söngstjóri er Jóhann Baldvinsson. Hljóðfæraleikari frá Tónlistarskólanum. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Léttur málsverður í safn- aðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Kirkjan kallar – Allir velkomnir. Prest- arnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardag kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Síðasta æfing fyrir æskulýðsguðsþjón- ustuna. Prestarnir. KÁLFATJARNARKIRKJA: Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 14. Organisti Frank Herluf- sen. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng- inn. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Kirkjuskólabörnin syngja og ferming- arbörnin aðstoða. Kirkjan kallar – Allir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í Álftanesskóla kl. 13. með Ásgeiri Páli og Kristjönu. Rúta ekur hringinn eins og venjulega. Nú mæta allir. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskól- inn kl. 11. Æskulýðsmessa kl. 14. Börn úr TTT-starfinu flytja helgileik og bænir. Fluttir verða léttir æskulýðssöngvar. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra selja kaffi í safnaðarheim- ilinu að lokinni messu. Sóknarnefnd. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 2. mars. Safnaðarheimilið Sæborg: Kirkju- skólinn kl. 14. Allir hvattir til að mæta. Ath. Mozart-messa í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 17. Kórar Kjalarnesprófastsdæmis syngja. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 3. mars: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Pál- ína Fanney Skúladóttir. Boðið upp á kaffi og djús að guðsþjónustu lokinni. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 2. mars. Safnaðarheimilið í Sandgerði: Kirkjuskólinn kl. 11. Allir hvattir til að mæta. Ath. Mozart-messa í Ytri-Njarð- víkurkirkju kl. 17. Kórar Kjalarnespró- fastsdæmis syngja. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 3. mars: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúla- dóttir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa (alt- arisganga) eftir Mozart verður sungin laugardaginn 2. mars kl. 17 og eru allir hjartanlega velkomnir. Dr. Gunnar Krist- jánsson prófastur prédikar og þjónar fyr- ir altari ásamt sóknarpresti. Messan verður sungin af kórum í Kjalarnes- prófastsdæmi. Organistar hinna ýmsu kirkna innan prófastsdæmisins stjórna kórum, hljómsveit og leika einnig á org- el. Kóramót Kjalarnesprófastsdæmis stendur yfir í kirkjunni, Tónlistarskól- anum við Þórustíg og Njarðvíkurskóla frá kl. 10–17. Æðruleysisguðsþjónusta sunnudaginn 3. mars kl. 20.30. Sókn- arprestur þjónar fyrir altari og prédikar. AA-félagar verða með reynslusögur. Org- anisti er Natalía Chow og mun hún leiða almennan söng. Eru allir velkomnir en sérstaklega hvetjum við alla AA-félaga sem og aðstandendur þeirra að mæta. Sunnudagaskóli sunnudaginn 3. mars kl. 11. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 3. mars kl. 11. Sóknarprestur og sóknarnefndir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Æskulýðsdag- urinn. Samvera í Kirkjulundi kl. 11 árd. Æskufólk fjölmennir til kirkju, leikur á hljóðfæri og sýnir dans og leikþátt. Rún- ar Júlíusson tekur lagið og organistinn, Hákon Leifsson, leikur á gítar og síðan verða léttar veitingar. SELFOSSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Súpa og brauð eftir messu. Morguntíð sungin þriðjudag til föstu- dags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Þriðjudag 5. mars er fundur hjá Geisla kl. 20. Sr. Svavar Stefánsson fjallar um sorg í tengslum við starfslok. Foreldra- samvera miðvikudag kl. 11. Kirkjuskóli miðvikudag kl. 14.30 í Sandvíkurskóla. Morguntíð á föstudag helguð Alþjóð- legum bænadegi kvenna. Fólk úr öðrum söfnuðum velkomið. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Laugardaginn 2. mars: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sunnudaginn 3. mars: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Aðalsafnaðar- fundur kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarprestur. Sóknarnefnd ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Oddakirkju og Stúlknakór Þykkvabæjar- og Oddakirkna syngja. Skírn. Organisti Nína María Morávek. Börn í prestakall- inu sem fædd eru árið 1997 eru sér- staklega boðuð til kirkju ásamt for- eldrum sínum, þar sem börnunum verður færð að gjöf bókin Kata og Óli fara í kirkju. Sóknarprestur SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 3. mars kl. 11. Sóknar- prestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta verður sunnudag 3. mars kl. 14. Sóknarprestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 með Sólveigu, Karli og öllum hin- um. Mætum öll! Guðsþjónsta kl. 14. Starfsfólk Leikskólans Krílakots les ritn- ingarlestra. Kirkjukór Ólafsvíkur leiðir sönginn. Molasopi á eftir í safn- aðarheimilinu. Allir velkomnir! Sókn- arprestur ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Litli barnakórinn syngur. Bókagjöf til fimm ára barna. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Upphaf kirkjuviku. Sunnudagaskóli í Akureyrarkirkju kl. 11. Barnakór Brekkuskóla syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Opnun heimasíðu kirkjunnar kl. 12 í Safnaðar- heimili. Sr. Birgir Snæbjörnsson, fyrrver- andi sóknarprestur, opnar heimasíðuna. Fundur í Æskulýðsfélagi kirkjunnar kl. 17. Guðþjónusta með léttri tónlist kl. 20.30. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir alt- ari. Unglingakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmunds- sonar. Einsöngur: Andrea Gylfadóttir. Fjölbreyttur undirleikur. Félagar úr ÆFAK taka þátt í guðsþjónustunni. Kirkjugest- um boðið upp á skúffuköku og mjólk í Safnaðarheimili eftir athöfnina. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Ósk og Ásta ræða við börn- in. Barnakór kirkjunnar syngur og leiðir söng undir stjórn Björns Þórarinssonar. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til að fjölmenna með börnunum. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 almenn samkoma. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Kl. 11.30 sunnudagaskóli fjölskyldunnar. Þar verður kennsla fyrir alla aldurshópa. Reynir Valdimarsson kennir. Súpa og brauð í hádeginu. Kl. 16.30 vakningar- samkoma þar sem Theodór Birgisson og Katrín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi for- stöðuhjón, munu þjóna. Fjölbreyttur söngur, fyrirbænaþjónusta og barna- pössun. Allir hjartanlega velkomnir. HRÍSEYJARKIRKJA: Æskulýðsguðsþjón- usta verður á sunnudaginn kl. 11. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Æskulýðsguðs- þjónusta verður fyrir allt prestakallið í Möðruvallakirkju á æskulýðsdaginn 3. mars kl. 11. Gídeonfélagar koma í heimsókn. Börn og unglingar taka þátt í guðsþjónustunni. Nemendur úr Tónlist- arskóla Eyjafjarðar leika á hljóðfæri. Mikill léttur söngur. Öll fjölskyldan vel- komin. Sóknarprestur LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 3. mars kl. 14. Kirkjukórinn leiðir söng, fermingarbörnin aðstoða prestinn við prédikunina og kirkjuskólabörnin fá myndirnar sínar og taka lagið. Svalbarðskirkja: Kirkjuskóli laugardag- inn 2. mars kl. 11. Kyrrðarstund sunnu- dagskvöldið 3. mars kl. 21. Sóknar- prestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta (kærleiksmessa) kl. 14. Ath. breyttan tíma og að ekki er sérstakur sunndaga- skóli þennan dag, 4. mars (mánud.). Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur ÁSSÓKN Í FELLUM: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar sunnudaginn 3. mars n.k. í Fellaskóla. Allir velkomnir. Sóknar- prestur. KIRKJUBÆJARKIRKJA í Hróarstungu: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Aðal- safnaðarfundur Kirkjubæjarsóknar. Kirkjukaffi í Tungubúð. Sóknarprestur og sóknarnefnd. Guðspjall dagsins: Jesús rak út illan anda. Æskulýðsdagurinn. (Lúk. 11.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.