Morgunblaðið - 02.03.2002, Side 63

Morgunblaðið - 02.03.2002, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2002 63 DANSKI leik- stjórinn Lars Von Trier hefur gengið fram af enn einni leik- konunni, Nicole Kidman, sem leikur í nýjustu mynd Triers. Hún er sögð hafa orðið for- viða og hneyksluð þegar Trier fékk hana með sér út í skóg, þar sem þau voru við tök- ur í Svíþjóð, og sagði henni að honum líkaði ekki við hana. Ástæðuna sagði hann vera þá, að hún væri ríkari en hann og að hann langaði að sofa hjá henni. Þá á hann að hafa stungið upp á því að hún leysti málið með því að gefa honum allar eigur sínar og sofa hjá honum. Trier hneykslar Kidman Nicole Kidman Sýnd kl. 4. Enskt tal. Vit 307 Vann til 4 Golden Globe verðlauna. Tilnefnd til 8 Ósk- arsverðlauna. Hlaut 2 BAFTA verðlaun á dögun- um. Þarf að segja meira. Stórbrotin kvikmynd sem all- ir verða að sjá. Russel Growe fer á kostum. FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Robert Readford Brad Pitt Sýnd kl. 10. B.i. 12. Vit 341. Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 339. Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 2 Enskt tal 2 FYRIR 1 Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16. Sýnd kl. 2. Ísl tal Vit 320 Sýnd kl. 4 og 6. Spennutryllir ársins FRUMSÝNING Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr 348. B.i. 16. Frá leikstjóra The Fugitive kemur þessi magnaða spennumynd nú loks í bíó. SCHWARZENEGGER Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 338 SÍÐUSTU SÝNINGAR www.laugarasbio.is Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4. og 8. B.i 12 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Golden Globe verðlaun fyrir bestu leikstjórnina Gullmoli sem enginn ætti að missa af  SG. DV Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 Kvikmyndir.comi ir. HK. DV HJ. MBL ÓHT Rás 2 „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Robert Redford og James Gandolfini (Sopranos) fara hér á kostum í magnþrunginni spennumynd um valdabaráttu tveggja manna innan fangelsismúra. FRUMSÝNING „Besta mynd ársins“ SV Mbl SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 13 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára FRUMSÝNING Ef þú gætir breytt lífi þínu, hvert myndir þú fara og hvað myndir þú uppgötva? Stórkostleg mynd frá leikstjóra Chocolat og The Cider House Rules með Óskarsverðlaunahöfunum Kevin Spacey og Judi Dench ásamt Cate Blanchett (Lord of the Rings, The Gift) og Julianne Moore (Hannibal). tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Sýnd kl. 4. Sýnd í Luxus kl. 4. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna Einungis 7 sýningar eftir Spennutryllir ársins Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B. i. 14. EINGÖNGU SÝND Í LUXUS KL. 10.30. 1/2 Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8. B.i.14.Sýnd kl. 4. B.i.12.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10. B.i.14. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spen a frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. „Besta mynd ársins“SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com i i Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRSI NSI  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Anna Vil- hjálms og hljómsveit Stefáns P.  BROADWAY: Skemmtisýningin Viva Latino frumsýnd.  BRÚN, Bæjarsveit Borgarfirði: Hljómsveitin Stuðbandið sér um fjörið frá kl. 23 til 3. Aldurstakmark 16 ár. Sætaferðir frá Hyrnunni Borgarnesi kl. 22. 30.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Dansleikur með Kolbeini og komp- aníi.  BÚSTAÐAKIRKJA: Söngleikurinn Jesus Christ Superstar í flutningi ungs fólks úr Bústaðahverfinu á aldrinum 13–16 ára. Hljómsveitin Heróglymur leikur undir. Sýndur kl. 19 og 21. Miða er hægt að nálgast í Bústaðakirkju en verðið er 1.000 kr. fyrir 13 ára og eldri 500 kr. fyrir 12 ára og yngri.  BÆJARBARINN, ÓLAFSVÍK: Hljómsveitin Feðgarnir halda uppi fjörinu.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó.  CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Erla Stefáns og Helgi Krist- jáns leika fyrir dansi.  CLUB 22: DJ Benni og Doddi litli verða í góðu glensi til morguns. Frítt inn til kl. 2.30, alla nóttina fyrir handhafa stúdentaskírteina.  CLUB DIABLO: Vitamínkvöld í kvöld kl. 10. Dj. Grétar, Dj. Frímann og Dj. Bjössi.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Þemakvöld Brosbræðra og Snúru- valda no. 1. Þema kvöldsins: Íslenskt sveitaballapopp. Frítt inn.  FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi spilar. Græn- lenska söngkonan Ida Heinrich syngur grænlenska söngva við und- irleik Jóns Möller.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Írafár.  GRANDROKK: Tónleikar með hljómsveitunum Kimono, Kuai, Fid- el o.fl.  HITT HÚSIÐ: Opin hús hjá nýja Hinu húsinu Pósthússtræti 3–5 frá kl. 16–20. Sýningar, tónlist, götuleik- arar, ungskáld og dansarar.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Á móti sól.  KAFFI REYKJAVÍK: Í tilefni Ljósahátíðar verður efnt til grímu- dansleiks með Stuðmönnum. Grímu- dansleikurinn hefst á miðnætti en húsið verður opnað kl. 10. Forsala aðgöngumiða verður á Kaffi Reykjavík.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Hljómsveitin Mjallhvít og dvergarnir sjö.  KRÚSIN, Ísafirði: Hljómsveitin Jana, hljómsveit Rúnars Þórs, hljómsveitin Heiðursmenn og Kol- brún og hljómsveitin Pönnukökur með rjóma.  N1 (ENN EINN), Keflavík: Butt- ercup.  NASA: Sýningin Af lífi og sál með Páli Rósinkranz og félögum kl. 21.30 til 23. Miðasala í síma 511 1313.  PÍANÓBARINN: Dj Teddy.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Ber.  SJALLINN, Akureyri: Sóldögg.  SKAUTAHÖLLIN: Fjölskylduhátíð í tengslum við vetrarhátíð Reykja- víkur, Ljós í myrkri, frá kl. 15–17. Listdans á skautum, leikir og óvænt- ar uppákomur. Tónlist við allra hæfi.  SPOTLIGHT: Dj. Sesar. 500 kr. inn. Aldurstakmark 20 ára.  VÍDALÍN: Plast.  VÍKIN, Höfn: Sixties.  ÞJÓRSÁRVER, Villingaholts- hreppi: Harmónikkuball. Tónlist við allra hæfi. Félag harmonikkuunn- enda á Selfossi. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Stuðmenn verða grímuklæddir á Kaffi Reykjavík í kvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.