Morgunblaðið - 16.03.2002, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 16.03.2002, Blaðsíða 72
HRÖNN Sveinsdóttir stendur í ströngu þessa dagana. Árið 2000 tók hún þátt í fegurðarsamkeppn- inni Ungfrú Ísland.is og tók upp efni um leið, sem hún er nú bú- in að gera að heimildarmynd sem hún kallar Í skóm drek- ans. Aðstandendur keppn- innar eru hins vegar langt í frá sáttir og hafa því farið fram á lögbannskröfu. Væntanlega verður úr þessu leyst eftir helgi. Fyrir utan að fást við kvik- myndagerð hefur Hrönn gert nokkuð af því að þeyta skíf- um á skemmtistöðum borg- arinnar og einnig hefur hún komið að dagskrárgerð fyrir sjónvarp. Þessi 24 ára gamla stúlka er hispurslaus og heiðarleg; með bein í nefinu og þótti „Fólkinu“ því gaman að grennslast fyrir um innviði telp- unnar. Hvernig hefur þú það í dag? Ég er hálftuskuleg því ég var á vodkakynningu á Kaup- félaginu í gær. Hvað ertu með í vösunum í augnablikinu? Ekkert! aldrei þessu vant. Ef þú værir ekki kvikmyndagerð- arkona, hvað vildirðu þá helst vera? Báðar frábærar á ólíkan hátt. Get ekki valið. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Kukl í hátíðarsal MH þegar ég var 5 ára. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Kassanum sem geymir gamlar dagbækur og myndir, auglýsinga- miða og drasl. Hver er þinn helsti veikleiki? Kjúklingur. Hefurðu tárast í bíói? Já, oft. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þín- um vel. Sjálfstæði, metnaður, áhugasemi, kæru- leysi, diskó. Hvaða lag kveikir blossann? „Heavy lovin’“ með High Life. Hvaða plötu keypt- irðu síðast? Ein- hverja frá Salsoul Orchestra. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Að stela riffli og skjóta úr honum (ekki á fólk samt). Hver er furðulegasti mat- ur sem þú hefur bragðað? Litlir kolkrabbar í sósu. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér (íslenskur eða erlendur)? Sandra Bullock. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Að hafa ekki nýtt tím- ann betur. Trúir þú á líf eftir dauðann? Já, ég trúi á drauga. Litlir kolkrabbar og kassinn kæri M or gu nb la ði ð/ Ji m S m ar t Hrönn Sveinsdóttir SPURT & SVARAÐ SOS Búa til sýndarveruleika fyrir tölvu- leiki. Bítlarnir eða Rolling Stones? 72 LAUGARDAGUR 16. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ MIÐASALA á tónleika hljómsveit- arinnar Strokes hófst í versl- uninni 12 tónum kl. tólf á hádegi í gær og seldust þá 500 miðar á klukkustund. Lárus Jóhannesson, annar eigenda verslunarinnar, segir að biðröð hafi verið fyrir utan verslunina þegar hún var opnuð á hádegi og að röðin hafi náð upp á Klapparstíg. Kári Sturluson hjá Hr. Örlygi sem sér um skipulagningu, sagð- ist í raun hafa átt von á þessu. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir sveitinni undanfarnar vikur og þess má geta að það hefur selst upp á alla Evróputónleika sveitarinnar en sá túr hófst 19. janúar.“ Aðspurður hvort góður árangur Hr. Örlygs í hljómleikahaldi und- anfarið, en fyrirtækið sá einnig um að skipuleggja tónleika Buena Vista Social Club og Rammstein, Coldplay, Bjarkar og tónlistar- hátíðina Iceland Airwaves, hafi eitthvað að segja um þennan mikla áhuga fólks sagði Kári: „Það má vel vera. Við höfum reyndar verið svo gæfusamir að hafa unnið þessa viðburði með góðum aðilum eins og Flug- leiðum, Norðurljósum og Smekk- leysu sem hefur haft mikið að segja. Það er líka að myndast mjög jákvæð menning í kringum tónleika á Íslandi og fólk farið að sækja þá á allt öðrum forsendum en áður, þ.e.a.s. sem menningar- viðburð en ekki eitthvert slark.“ Kári segir að Broadway, þar sem tónleikarnir verða haldnir, hýsi 1500 manns. Kl. 17 á föstu- dag voru rúmlega 900 miðar farn- ir. Verslunin 12 tónar sér ein um miðasöluna og er verslunin opin í dag, frá 10.00 til 16.00. Miðaverð- ið er 2.900 krónur . Hljómsveitin, sem er frá New York og leikur hrátt og kæruleys- islegt rokk, heldur tónleika á Broadway 2. apríl. Íslenska sveit- in Leaves hitar upp. Morgunblaðið/Golli Biðröðin náði alla leið upp á Klapparstíg þegar mest var. 500 miðar á svipstundu Strokes á Broadway Ó.H.T Rás2 HK DV Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Ekkert er h ttulegra en einhver se hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive SCHWARZENGGER Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára Vit nr. 353 Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 341. Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 348. B.i. 16. Sýnd kl. 4. íslenskt tal. Vit 325 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr335.B.i. 12. Sýnd í Lúxus VIP kl. 2, 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlut- verk, besta aukahlut- verk, besta leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. kvikmyndir.is SG DV  kvikmyndir.com m.a. fyrir bestu mynd, besta aðalhlutverk, Úr sólinni í slabbið! Sýnd kl. 2. Vit 328 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann 8 1/2 Kvikmyndir.is Tilnefningar til Óskarsverðlauna DV 4 Sýnd kl. 3.45. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 2, 3 og 4. Ísl. tal. Vit 338 FRUMSÝNING Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Vit 349.  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Strik.is RAdioX Ó.H.T Rás2 Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin HK DV Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlutverk, besta aukahlutverk, bestu leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. 8 Sýnd kl. 7 og 9.30. B.i. 12. ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL MblSG DV 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 9.15. B.i. 14. kvikmyndir.is SG DV ½kvikmyndir.com HJ Mbl ÓHT Rás 2 Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 Sýnd kl. 7. Sýnd kl.1, 3 og 5. Íslenskt tal.  DV Sýnd kl. 1, 3 og 5. Sýnd kl. 3, 6 og 9. B.i.12 ára. 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann FRUMSÝNING Sýnd kl.5. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.