Morgunblaðið - 16.03.2002, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 16.03.2002, Blaðsíða 73
„Þeir sem voru með mér áður voru bú- settir í Reykja- vík og það gat oft verið óhent- ugt. En það gekk engu að síður mjög vel og við vorum saman í þrjú ár.“ Geirmundur er glaðbeittur og segir að nóg sé að gera hjá sér, það sé gaman að þessu og því haldi hann ótrauður áfram um ókomna framtíð. Þess má geta að næstkomandi laug- ardag kemur Hljóm- sveit Geirmundar fram á Broadway ásamt karlakórnum Heimi. FÁAR íslenskar sveitir njóta viðlíka vinsælda og hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar. Um síð- ustu helgi kynnti Geirmundur nýja sveit og léku þeir fé- lagar fyrir villtum dansi á Champions Café, Stórhöfða 17. „Jú jú, það gerist alltaf á vissu árabili að það verða manna- breytingar í sveit- inni,“ sagði Geir- mundur í spjalli við Morgunblaðið. „Þeir sem nú eru komnir til liðs við mig eru þeir Jóhann M. Jóhannsson trommuleikari, Vign- ir Kjartansson bassaleikari og Hlynur Guðmunds- son gítarleikari. Sjálfur leik ég á hljómborð og þess má geta að allir syngjum við, fyrir ut- an bassaleikarann.“ Nú er sveitin öll skipuð heimamönn- um en Geirmundur er sem kunnugt er búsettur á Sauðár- króki. Þeir Jóhann og Hlynur spila hér sem aldrei fyrr. Geirmundur er lengst til hægri. Þreifingar hjá sveiflukóngi Íslands Morgunblaðið/Kristinn Glæný hljómsveit Geir- mundar MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2002 73 NÚ FER hver að verða síðastur að kló- festa einhvern af þeim myndarpiltum sem skipa Backstreet Boys. Brian Little og Kevin Richardson hafa þegar gengið að eiga æskuástir sínar og nú er sá þriðji af þeim drengjum Öng- strætisins við það að ganga út. A.J. McLean hefur opin- berað trúlofun sína og kærustunnar Sör- uh Martin. Þau hafa verið saman í rúmt ár en þau hittust í 23 ára afmæli hennar. Þau festu nýverið kaup á sínu fyrsta heimili saman, snoturri villu í Hollywood-hæðum. Húsið sitt kalla þau Hreiðrið og þar hafa þau komið sér vel fyr- ir ásamt hvolpinum Serenity. Trúlofun McLeans er merki um að hann sé loksins kominn á beinu brautina en hann villtist rækilega af leið um árið er hann varð áfeng- issýkinni að bráð. Svo tók hann sig saman í andlitinu, fór í með- ferð og vann bug á vanda sínum. Nú fær hann hroll við til- hugsunina um hvern- ig líf hans var orðið: „Ég hékk allan lið- langan daginn uppi í rúmi með flösku í hendi og góndi á vegginn. Þegar við héldum tónleika mætti ég með skeifu, yrti ekki á nokkurn mann, dreif þetta af og hunskaðist síðan beint upp á hótelher- bergi þar sem fé- lagsskapur flösk- unnar beið mín.“ A.J. og Sarah áforma að gifta sig á næsta ári. A.J. geng- inn út Reuters The Backstreet Boys eru náttúrlega engir öngstrætisdrengir ef út í það er hugsað. Kasta meira að segja á milli sín bolta þegar sá gállinn er á þeim. Öngstrætisdrengur festir ráð sitt 1/2 Kvikmyndir.is  DV Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 8 og 10.20. B.I. 12 ára. Vit 347. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351 Ó.H.T Rás2 HK DV Ekkert er hættulegra en ein- hver sem hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Sean Penn og Michelle Pfeiffer sýna hér stórleik og Sean hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn hér. Myndin hrífur mann með sér og lætur engann ósnortinn. Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i.16 ára Vit nr. 296. 4 SCHWARZENGGER Sýnd kl. 2, 3, 4 og 6. Ísl tal. Vit 349 Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55 og 8. Vit 349. Úr sólinni í slabbið! Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tannlæknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i.12 ára Vit nr. 353. 2Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann FRUMSÝNING Sýnd kl. 10.10. Vit 348. B.i. 16. Denzel Washington sem besti leikari í aðalhlutverki. Ethan Hawke sem besti leikari í aukahlutverki.2 HL. MBL Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 351. Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 4. Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Sýnd kl. 6 og 9. B.i 16 ára. No Man´s Land Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.45. Franskir Dagar Helgarfrí Sýnd kl. 6. Skápurinn Sýnd kl. 4.  Kvikmyndir.com www.regnboginn.is Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vett- vang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Að- gerðin átti að taka eina klukkustund en misheppnaðist og endaði með skelfingu HK. DV  SV. MBL Dulið Sakleysi Sýnd kl. 8. Um ástina Sýnd kl. 10. FRUMSÝNING Búðu þig undir að öskra! Frá fólkinu sem stóð á bakvið Matrix, What Lies Beneath og Swordfish kemur ógnvekjandi hrollvekjutryllir! Shannon Elizabeth (American Pie 1 & 2), Matthew Lillard (Scream) í magnaðri mynd! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i 16 ára. Forsýnd kl. 4. Íslenskt tal. ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMMING UM HELGINA! NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI! Missið ekki af forsýningum á fyndnustu mynd ársins um helgina. Íslenskt tal FORSÝNING Papar í kvöld frá miðnætti Vesturgötu 2, sími 551 8900 Djasshátíð Reykjavíkur kynnir Djass með Robin Nolan tríói frá kl. 21.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.