Morgunblaðið - 16.04.2002, Blaðsíða 13
AKUREYRI
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 2002 13
umhverfisvænu vörurnar
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
0
4
3
9
7
Bluecare
-ód‡ru og
B
l u e c a
r e
AKUREYRARMÓTIÐ í fimleikum
fór fram í íþróttahúsi Glerárskóla
fyrir helgina. Mótinu var skipt í
tvo hluta og kepptu stúlkurnar í
áhaldafimleikum í fyrri hlutanum.
Keppt var í nokkrum flokkum og
sáust oft á tíðum glæsileg tilþrif
hjá stúlkunum, sem ekki voru all-
ar háar í loftinu. Veitt voru verð-
laun hjá eldri stúlkunum fyrir
þrjú efstu sætin en þær yngri
fengu allar viðurkenningu fyrir
þátttökuna.
Morgunblaðið/Kristján
Yngstu keppendurnir stóðu sig vel og sýndu skemmtileg tilþrif.
Glæsileg
tilþrif á fim-
leikamóti
EFLUM byggðarlagið er yfirskrift
málþings sem efnt verður til í Ytri-
Vík í Dalvíkurbyggð í kvöld, þriðju-
dagskvöld, kl. 20. Ragnar Stefánsson
fjallar um markmið og starfsemi fé-
lagsins, Þórður Kristleifsson um at-
vinnu- og ferðamál og Sveinn Jóns-
son á Kálfsskinni opnar að því búnu
hugmyndabanka. Loks verður al-
menn umræða um allt er lýtur að
framförum í byggðarlaginu. Fundar-
menn eru hvattir til að taka með sér
sundföt því fundinum lýkur í heita
pottinum að Ytri-Vík.
Eflum byggð-
arlagið
VINSTRIHREYFINGIN – grænt
framboð hefur opnað kosningaskrif-
stofu á Akureyri. Hún er við göngu-
götuna í Hafnarstræti, þar sem áður
var gullsmíðastofan Skart. Skrifstof-
an verður opin alla virka daga frá kl.
15-19 og á laugardögum frá kl. 12-15.
Skúli Gautason hefur verið ráðinn
kosningastjóri.
Kosningaskrif-
stofa VG
♦ ♦ ♦
STJÓRN Fasteigna Akureyrarbæj-
ar samþykkti á fundi sínum nýlega
að leggja til við bæjarstjórn að hús-
næðisvandi Brekkuskóla verði leyst-
ur með viðbyggingu við Gagnfræða-
skólahúsið.
Fasteignir Akureyrarbæjar aug-
lýstu um helgina eftir áhugasömum
arkitektum/teiknistofum til þess að
taka þátt í boðkeppni vegna hönn-
unar viðbyggingar og breytinga inn-
anhúss í skólanum. Stjórnin sam-
þykkti að greiða hálfa milljón króna
til hvers þátttakanda sem skilar inn
fullgildum tillögum og ekki verða
valdar. Skilafrestur á forvalsgögnum
er til 2. maí nk.
Húsnæðisvandi
Brekkuskóla
Byggt verði
við Gagnfræða-
skólahúsið