Morgunblaðið - 16.04.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.04.2002, Blaðsíða 13
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 2002 13 umhverfisvænu vörurnar F í t o n / S Í A F I 0 0 4 3 9 7 Bluecare -ód‡ru og B l u e c a r e AKUREYRARMÓTIÐ í fimleikum fór fram í íþróttahúsi Glerárskóla fyrir helgina. Mótinu var skipt í tvo hluta og kepptu stúlkurnar í áhaldafimleikum í fyrri hlutanum. Keppt var í nokkrum flokkum og sáust oft á tíðum glæsileg tilþrif hjá stúlkunum, sem ekki voru all- ar háar í loftinu. Veitt voru verð- laun hjá eldri stúlkunum fyrir þrjú efstu sætin en þær yngri fengu allar viðurkenningu fyrir þátttökuna. Morgunblaðið/Kristján Yngstu keppendurnir stóðu sig vel og sýndu skemmtileg tilþrif. Glæsileg tilþrif á fim- leikamóti EFLUM byggðarlagið er yfirskrift málþings sem efnt verður til í Ytri- Vík í Dalvíkurbyggð í kvöld, þriðju- dagskvöld, kl. 20. Ragnar Stefánsson fjallar um markmið og starfsemi fé- lagsins, Þórður Kristleifsson um at- vinnu- og ferðamál og Sveinn Jóns- son á Kálfsskinni opnar að því búnu hugmyndabanka. Loks verður al- menn umræða um allt er lýtur að framförum í byggðarlaginu. Fundar- menn eru hvattir til að taka með sér sundföt því fundinum lýkur í heita pottinum að Ytri-Vík. Eflum byggð- arlagið VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð hefur opnað kosningaskrif- stofu á Akureyri. Hún er við göngu- götuna í Hafnarstræti, þar sem áður var gullsmíðastofan Skart. Skrifstof- an verður opin alla virka daga frá kl. 15-19 og á laugardögum frá kl. 12-15. Skúli Gautason hefur verið ráðinn kosningastjóri. Kosningaskrif- stofa VG ♦ ♦ ♦ STJÓRN Fasteigna Akureyrarbæj- ar samþykkti á fundi sínum nýlega að leggja til við bæjarstjórn að hús- næðisvandi Brekkuskóla verði leyst- ur með viðbyggingu við Gagnfræða- skólahúsið. Fasteignir Akureyrarbæjar aug- lýstu um helgina eftir áhugasömum arkitektum/teiknistofum til þess að taka þátt í boðkeppni vegna hönn- unar viðbyggingar og breytinga inn- anhúss í skólanum. Stjórnin sam- þykkti að greiða hálfa milljón króna til hvers þátttakanda sem skilar inn fullgildum tillögum og ekki verða valdar. Skilafrestur á forvalsgögnum er til 2. maí nk. Húsnæðisvandi Brekkuskóla Byggt verði við Gagnfræða- skólahúsið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.