Morgunblaðið - 16.04.2002, Side 51

Morgunblaðið - 16.04.2002, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 2002 51 FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fellasókn Aðalsafnaðarfundur Fellasóknar verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 20.00 í safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Fellasóknar. Hólabrekkusókn Aðalsafnaðarfundur Hólabrekkusóknar verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 20.00 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Hólabrekkusóknar.Aðalfundur Aðalfundur Ráðstefnuskrifstofu Íslands verður haldinn miðvikudaginn 23. apríl 2002 kl 15.00 á Hótel Loftleiðum, sal 5. Efni fundar venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Landssam- bands sumarhúsaeigenda Aðalfundur LS verður haldinn í húsnæði bygg- ingarmanna í Skipholti 70, Reykjavík, miðviku- daginn 17. apríl nk. kl. 20.00. Dagskrá verður samkvæmt 5. gr. laga LS, en þar er jafnframt kveðið á um fjölda fulltrúa frá aðildarfélögum. Engar lagabreytingar liggja fyrir. Kaffiveitingar. Stjórnin. Grænland Aðalfundur Grænlensk-íslenska félagsins Kalak verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 16. apríl. Fundurinn verður í sal Norræna hússins og hefst kl. 20:00. Venjubundin aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórn Kalak. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands 2002 verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl kl. 18.00 í hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, Árskógum 2—4. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lög- um félagsins. Erindi: Árni Gunnarsson, útibússtjóri, mun fjalla um starfsemi svæðisskrifstofu Alþjóðasambands Rauða krossins í Mið- Evrópu og starf sitt sem sendifulltrúi þar á árinu 2001. Léttar veitingar. Allir velkomnir. Þeir, sem greitt hafa árgjald fyrir árið 2001, hafa rétt til að greiða atkvæði á aðalfundi. Boðið verður upp á kynnisferð um hjúkrunar- heimilið fyrir fundinn kl. 17.30. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands. Aðalfundur CCP hf. Aðalfundur CCP hf. árið 2002 verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík, Sig- túni 38, þriðjudaginn 30. apríl nk. og hefst kl. 17.00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um aukningu á núverandi heimild stjórnar til gerðar kaupréttar- samninga við starfsmenn sbr. 4 gr. samþykkta félagsins. 3. Önnur mál sem löglega eru upp borin. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðalfundi skulu berast stjórn félagsins með skriflegum hætti eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikn- ingur félagsins ásamt skýrslu endur- skoðenda munu liggja frammi á skrif- stofu félagsins á Klapparstíg 28, Reykja- vík, hluthöfum til sýnis sjö dögum fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Hluthafar, sem ekki geta sótt fundinn, en hyggjast veita umboð, verða að gera það skriflega. Stjórn CCP hf. FYRIRTÆKI Viltu vinna sjálfstætt? Glæsilegt fyrirtæki í snyrtigeiranum til sölu. Fullkomin aðstaða. Einnig ljós og nudd. Hentar vel tveimur aðilum, t.d. snyrtifræðingi og nuddara. Upplýsingar í síma 861 6389. LISTMUNIR Listmunauppboð Erum að taka á móti verkum á næsta listmuna- uppboð. Fyrir viðskiptavini leitum við að góðum verkum eftir Þorvald Skúlason, Nínu Tryggvadóttur, Gunnlaug Scheving, Mugg, Gunnlaug Blöndal og Jóhann Briem. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14—16, sími 551 0400. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Pálsbergsgata 1, Ólafsfirði, þingl. eig. Sigvaldi Þorleifsson ehf., gerð- arbeiðendur Byggðastofnun, Ólafsfjarðarkaupstaður og Stáltak hf., föstudaginn 19. apríl kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 15. apríl 2002. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurhlíð, eignarhl., Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Kristján R. Vern- harðsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Borgarhlíð 7a, Akureyri, þingl. eig. Ingunn Kristín Aradóttir og Hinrik Benedikt Karlsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudag- inn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Brekkugata 10, neðsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Tryggvi Kjartansson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Brekkugata 3, 2. hæð, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Gunnar Halldór Gíslason, gerðarbeiðandi SKG verktakar ehf., föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Brekkugata 3, 1. hæð, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Gunnar Halldór Gíslason, gerðarbeiðandi SKG verktakar ehf., föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Dalbraut 7, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Einar Bjarki Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Glerá, lóð nr. 1, íbúðarhús, Akureyri, þingl. eig. Einar Arnarson, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Hafnarstræti 79, 010301, íb. á 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. Árni Steinar Jóhannsson, gerðarbeiðendur Auto Reykjavík hf. og Ferðaskrifstofa Íslands hf., föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Hallgilsstaðir, hluti lands, Arnarneshreppi, þingl. eig. Gyða Thorodd- sen, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Hvannavellir 6, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Björn Stefánsson, gerð- arbeiðendur Hegas ehf., Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akur- eyri, föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson og Hlynur Kristinsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10,00. Klettagerði 6, Akureyri, þingl. eig. Örn Ingi Gíslason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Spónsgerði 2, Akureyri, þingl. eig. Randí Ólafsdóttir og Valdimar Björn Davíðsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Tjarnarlundur 19j, 030403, Akureyri, þingl. eig. Katalin Sara Rácz Egilsson og Steingrímur Egilsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Norðlendinga og Tjarnarlundur 15—17—19, húsfélag, föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Tónatröð 11, Akureyri, þingl. eig. Gísli Sigurgeirsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Ytra-Holt, eining nr. 16, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Hilmar Gunnars- son, gerðarbeiðendur Dýralæknaþjónusta Eyjafj. ehf. og Hesthúseig- endafélag Ytra-Holti, föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 15. apríl 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. TILBOÐ / ÚTBOÐ Forval Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins, f.h. varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með að nýju eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á rekstri gjafavöru- og minja- gripaverslunar innan varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli. Samningurinn er til tveggja ára með möguleika á framlengingu þrisvar sinnum, til eins árs í senn. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnar- mála, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á varnar- málaskrifstofu, ráðningardeild, á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af um- sækjendum og áskilur Forvalsnefnd utanríkis- ráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögn- um sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að for- valsfrestur rennur út. Umsóknir sem bárust í tengslum við fyrri birtingu auglýsingar halda gildi sínu. Umsóknum skal skilað til Umsýslustofnunar varnarmála, Grensásvegi 9, Reykjavík, eða varnarmálaskrifstofu, ráðningardeildar, á Brekkustíg 39, Njarðvík, fyrir kl. 16:00, föstu- daginn 26. apríl nk. Utanríkisráðuneytið, Forvalsnefnd. Útboð Eftirtalið útboð er til sýnis og afhendingar á skrifstofum Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ og Hverfisgötu 29, 220 Hafnarfirði. HS-02002 Vogageymir - Brottflutningur/rif Hitaveita Suðurnesja hf. óskar eftir tilboðum í ca 200 m³ stálgeymi til brottflutnings eða niður- rifs. Geymirinn er einangraður með 15 cm stein- ull (bolur og þak) og álklæddur á timburgrind. Þvermál hans er um 8,4 m, hæð um 5,5 m og áætluð þyngd 18 tonn. Verktaki mun taka við geyminum í núverandi ástandi þar sem hann stendur á Vogastapa, norð- an Reykjanesbrautar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofum Hitaveitu Suðurnesja hf., Brekkustíg 36, Njarðvík, og Hverf- isgötu 29, Hafnarfirði, þar sem allar nánari upp- lýsingar eru veittar. Einnig er hægt að nálgast gögnin á heimasíðu Hitaveitu Suðurnesja hf; www.hs.is . Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurn- esja hf., Brekkustíg 36, Njarðvík, mánudaginn 6. maí kl. 11.00. Hitaveita Suðurnesja hf., Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ. Sími 422 5200, bréfasími 421 4727. ÝMISLEGT Verslunareigendur ath. Ert þú í of dýru verslunarhúsnæði eða vilt þú vinna sjálfstætt? Til sölu smávörulager ásamt innréttingum í ódýru og góðu leiguhúsnæði í verslunarkjarna. Upplýsingar í síma 823 3944 eftir kl. 18.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.