Morgunblaðið - 16.04.2002, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 16.04.2002, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Umsjónarmaður — Brekkuprófastur Orlofssjóður Bandalags háskólamanna auglýsir eftir starfsmanni til að annast umsjón á orlofs- svæði OBHM Brekkuskógi í Biskupstungum. Um er að ræða tímabilið 1. júní til 15. ágúst. Umsjónarmaður annast umsjón, eftirlit og minni- háttar viðhald á svæðinu. Auglýst er eftir laghent- um og ábyrgum aðila. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Engil- bertsdóttir, fjármálastjóri Bandalags háskóla- manna, í síma 581 2090 #3. Hjúkrunarfræðingar athugið! Laus er til umsóknar staða húsvaktar á nætur- vakt. Húsvakt hefur yfirumsjón með deildum Grundar. Góð laun í boði fyrir góðan hjúkrunar- fræðing. Sjúkraliðar Óskum eftir sjúkraliðum á ýmsar deildir. Starfshlutfall samkomulag. Verið velkomin í heimsókn eða hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 530 6100 eða 530 6187 alla virka daga. Á Grund búa 248 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfsemi, s.s. sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðastofa og hárgreiðslustofa. Vilt þú kenna? Iðnskólinn í Reykjavík er stærsti fram- haldsskóli landsins með mjög fjölbreytt námsframboð. Vegna mikillar aðsóknar að skólanum vantar okkur kennara til að kenna: ● náttúrufræði (NÁT 123) ● rafeindavirkjun ● tölvufræði ● spænsku ● trésmíði Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, góðan félagsskap, sveigjanlegan vinnutíma og góð laun samkvæmt kjarasamningum kennara. Umsóknarfrestur er til 28. apríl og skal skila umsóknum á skrifstofu skólans eða á póstfang bg@ir.is . Nánari upplýsingar veitir skólameistari eða starfsmannastjóri í síma 522 6500. Laus störf í Borgarholtsskóla Borgarholtsskóli er fjölbreyttur og vaxandi framhaldsskóli í Grafarvogi. Þar fer fram mikil uppbygging og þróun í starfsnámi, listnámi og bóknámi. Nú er þörf á viðbót í góðan kenn- arahóp og er leitað að metnaðarfullum og framsæknum kennurum í eftirtaldar náms- greinar: 2 kennara vantar á námsbraut í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum með áherslu á kennslu í fjölmiðlatækni Félagsgreinar: Félagsfræði (1½ staða), sálfræði (½ staða). Stærðfræði (2 stöður), raungreinar (1-2 stöð- ur), bíliðngreinar (3 stöður), enska (½ staða), danska (½ staða). Ráðning í ofantalin störf verður frá 1. ágúst og eru laun skv. kjarasamningum KÍ og fjár- málaráðherra. Ekki þarf að sækja um á sérstök- um eyðublöðum en í umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Meðmæli eru æskileg. Upplýsingar um störfin veita skóla- meistari og aðstoðarskólameistari í síma 535 1700. Umsóknir skal senda Ólafi Sigurðssyni, skóla- meistara, Borgarholtsskóla við Mosaveg, 112 Reykjavík, fyrir 24. apríl 2002. Öllum umsókn- um verður svarað. Skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu mjög gott 260 fm atvinnuhúsnæði á svæði 108 í Reykjavík. Hentugt fyrir skrifstofur, heildsölur o.fl. Innkeyrsludyr. Laust 1. maí nk. Leiguverð er 150 þús. pr. mánuð. Sími 868 0329. Til leigu við Skúlagötu Til leigu 560 fm húsnæði á jarðhæð á góðum stað við Skúlagötu. Hentar vel fyrir ýmsa starfsemi. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 893 9678. Skrifstofuhúsnæði við höfnina Til leigu um 200 fm nýuppgert skrifstofu- húsnæði á 5. hæð í Tryggvagötu 16. Upplýsingar í símum 894 1539 og 892 8558. Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 + fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Vegmúli: 141 fm mjög vel innréttað húsnæði sem hentar t.d. fyrir kírópraktora eða nuddara. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310.      1. 100 fm vel búin skrifstofuhæð. 2. Gott skrifstofuherbergi með aðgangi að kaffistofu og snyrtingu. 3. 400 fm mjög góð skrifstofuhæð. Tilvalið fyrir lögmenn, verkfræðinga, arkitekta eða ráðgjafarfyrirtæki. 4. 1.500 fm skrifstofu- og þjónustu- húsnæði neðst við Borgartún. Hagstætt leiguverð. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.