Morgunblaðið - 25.04.2002, Síða 31

Morgunblaðið - 25.04.2002, Síða 31
býður þér á kynningu í Kringlunni á morgun kl. 11–17 Kennarar og nemendur kynna námsbrautir skólans. Þar kennir ýmissa grasa og eru framhaldsskólanemar og þeir sem eru að ljúka grunnskóla, ásamt forráðamönnum þeirra, sérstaklega boðnir velkomnir til að sjá og reyna. Byggingasvið. Þar verða brautir byggingasviðs kynntar með vinnu og gögnum þ.e. grunnnám tréiðna, húsasmíði, húsgagnasmíði, málaraiðn, múrsmíði, veggfóðrun og tækniteiknun. Rafiðnasvið. Kynning á kennslubúnaði, verkefnum nemenda og kennslubókum. Komið og sjáið fröken Rafeind, klukku sem gengur fyrir epli og margt fleira. Hönnunarsvið. Fataiðnbraut sýnir fatnað og vinnugögn frá nemendum. Hönnunarbraut verður með vinnuteikningar og önnur verkefni og hársnyrtideildin sýnir ýmsar greiðslur. Upplýsinga og tölvusvið. Nemendur sýna heimasíður, bæklinga og veggspjöld sem þeir hafa unnið. Einnig tölvuforrit sem hönnuð voru sem lokaverkefni nemenda. Málmtæknisvið. Þar sýna nemendur málmtæknibrautar ýmsa smíðisgripi og nemendur á gullsmíðabraut sýna námsverkefni og verða við smíðar frá kl. 14.00–16.00. Almennt svið: Kennarar kynna almennt nám og viðbótarnám til stúdentsprófs. Sérdeildarvið: Gefin verður innsýn í daglegt starf á sviðinu. Nemendur verða til staðar. Komdu og njóttu dagsins með okkur! IÐNSKÓLINN Í REYKJAVÍK Skólavörðuholti • 101 Reykjavík • Sími 552 6240 • www.ir.is • ir@ir.is Iðnskólinn í Reykjavík verður í Kringlunni á morgun kl. 11–17. IÐNSKÓLINN Í REYKJAVÍK – í hjarta borgarinnar Lifandi skóli Innritað verður í Iðnskólann í Reykjavík vikuna 27. maí–7. júní kl. 12–17. Innritun fyrir nýnema sem eru að ljúka grunnskóla verður 10. og 11. júní kl. 10–17. MÚRARAFÉLAG REYKJAVÍKUR GÚSTA 04-2002
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.