Morgunblaðið - 25.04.2002, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 25.04.2002, Qupperneq 41
MENNTUN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2002 41 Fyrir fagurkera og safnara Antik Kuriosa Grensásvegi 14 s. 588 9595 og 660 3509 Opið mán-fös. frá kl. 12-18 Lau. frá kl 12-17 Farðu beina leið í Frjálsa – eftir hagstæðu bílaláni Veittur er 1% afsláttur af lán- tökugjaldi ef lántakandi greiðir í lífeyris- sparnað hjá Kaupþingi www.fr jals i . is Bílalán er án efa þægilegasta leiðin til að eignast nýjan bíl. Hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum býðst þér 100% bílalán, án útborgunar. Lánið borgar þú til baka á 96 mánuðum eða skemmri tíma. 1) Þú getur reiknað dæmið og sótt um bílalán á www.frjalsi.is eða hjá bílaumboðunum. Þú getur einnig komið í Sóltún 26, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is og fengið allar nánari upplýsingar hjá ráðgjöfum okkar. 1) Lánað er 100% af bílverði til allt að 96 mánaða ef bílalánið er með veði í bifreið og bakveði í fasteign. Heildarveðhlutfall fasteignar með bílaláni má mest vera 90% af verðmæti fasteignar. Bílalán með veð í bifreið getur numið allt að 75% af kaupverði til allt að 84 mánaða. Sjá nánari skilyrði fyrir lántöku á www.frjalsi.is. Dæmi um mánaðarlega meðalafborgun af 1.000.000 kr. m.v. jafnar afborganir án verðbóta Lánsupphæð 60 mánuðir 72 mánuðir 84 mánuðir 96 mánuðir 1.000.000 kr. 20.401 kr. 17.612 kr. 15.620 kr. 14.126 kr. Ef þú kaupir t.d. nýjan VW Golf Comfortline 1,4i,16v* og færð 75% lánuð til 84 mánaða er lánsupphæðin 1.293.750 kr. Meðalafborgun á mánuði er þá 20.208 kr. (1.293.750/1.000.000x15.620 = 20.208) * Verð: 1.725.000 kr. skv. verðskrá Heklu hf. í apríl 2002. Ef þú kaupir t.d. nýjan VW Polo Basicline 1,2i, 6v* færð 100% lánuð til 96 mánaða er lánsupphæðin 1.250.000 kr. Meðalafborgun á mánuði er þá 17.658 kr. (1.250.000/1.000.000x14.126 = 17.658) * Verð: 1.250.000 kr. skv. verðskrá Heklu hf. í apríl 2002. A B X / S ÍA SEX til tólf ára skólabörn hafa valið bestu bækurnar árið 2001 fyrir tilstuðlan barnabókavarða og Borgarbókasafnsins. Sérstök hátíð verður af þessu tilefni helg- uð börnum í dag, sumardaginn fyrsta. Hátíðin hefst í Aðal- bókasafninu í Grófarhúsi kl. 15:15 með því að börn frá Tónskóla Sunnu Borg leika á harmónikur. Bækurnar sem valdar voru bestar eru Harry Potter og eld- bikarinn eftir J.K. Rowling, og Í mánaljósi eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. 1.160 börn tóku þátt í valinu á bestu bókunum og munu tólf þeirra fá viðurkenn- ingu fyrir þátttökuna. Einnig eru tvö myndverk úr sýningu nemenda Myndlistaskóla Reykjavíkur á 6. hæð í Gróf- arhúsi í verðlaun.. Höfundar myndverkanna eru Sunna Örlygs- dóttir og Tanja Önnudóttir og munu þær afhenda verðlaunin. Þá mun Salvör Þórarinsdóttir lesa úr verðlaunabókunum fyrir gesti. Ráðgjöf barnabóka- varða í dag Aðalbókasafnið er opið frá kl. 13–17 og á þeim tíma munu barnabókaverðir og sérlegur fulltrúi sumarsins sinna ráðgjöf á vali lesefnis fyrir börn og ung- linga. Kaffi og djús verður veitt og bækur til útláns. Hátíðin og ráðgjöfin er sum- argjöf Borgarbókasafnsins. Af- greitt verður í útibúunum líka: Opið verður í Seljasafni kl. 14–16 en bókasafnið í Gerðubergi, Foldasafn, Kringlusafn og Sól- heimasafn verða opin kl. 13–16, og mun Guðmundur Ólafsson rit- höfundur og leikari lesa úr bók sinni Lísa og galdrakarlinn í Þar- næstugötu kl. 14 á Sólheima- bókasafni. Barnabókaverðir í Reykjavík munu á öllum þessum stöðum verða gestum til ráðgjafar um bækur og lestur. Skólabörn velja skáldsögur Kyn: Karl Aldur: 15 ára. Spurning: Hvernig vélar lærir maður á í vinnuvélanámi, hvert er aldurstakmarkið og hversu langt er námið? Hvað með dráttarvélanámskeið? Svar: Vinnueftirlit ríkisins býður svokallað Frumnámskeið. Þetta er bóklegt nám þar sem kennd er stjórn og meðferð lít- illa vinnuvéla. Þetta er 80 stunda námskeið og kostar kr. 10.000. Þátttakandi þarf að hafa almenn ökuréttindi til að fara í verklegt próf en getur sótt bóklegt námskeið 16 ára og hafið verklega þjálfun þremur mánuðum áður en ökuréttindi eru fengin (16 ára og 9 mán- aða). Iðntæknistofnun heldur bóklegt vinnuvélanámskeið fyr- ir allar tegundir véla (stórar og smáar). Þetta er 80 stunda námskeið og gilda sömu inn- tökuskilyrði og fyrir Frum- námskeiðið. Verkleg þjálfun getur farið fram á vinnustöðum og Vinnueftirlit Ríkisins hefur umsjón með verklega prófinu. Námskeiðið kostar rúmlega 40.000 kr. Samkvæmt upplýs- ingum frá Vinnueftirlitinu er dráttarvélanámskeið ekki leng- ur í boði. Nám og störf TENGLAR ....................................... Svarið er unnið úr idan.is í sam- starfi við nám í námsráðgjöf við HÍ. Iðntæknistofnun www.iti.is frumnámskeið www.ver.is/ namsk5.html Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.