Morgunblaðið - 25.04.2002, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 25.04.2002, Qupperneq 49
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2002 49 Í dag hefði Már orðið eins árs. Sumardagurinn fyrsti minnir okkur á ylríkt sumarið sem í vændum er. Márinn litli var sem sumarmorg- unn, bjartur og hlýr, svo brosmild- ur. Már fékk ekki að dvelja hjá okkur lengi. Við áttum dýrmætar stundir saman með fjölskyldurnar okkar, litlu frænkurnar sáu ekki sólina fyrir honum og það var reyndar gagnkvæmt. Í dag munum við sólargeislann þeirra Rannveigar og Kjartans sem hvarf þeim svo skjótt. Blessuð sé minning Más Kjart- anssonar. Lítill drengur leggst á koddann – lokar sinni þreyttu brá, uns í draumi er hann staddur ömmu sinni góðu hjá. Amma brosir – amma kyssir undurblítt á kollinn hans. Breiðist ást af öðrum heimi yfir beð hins litla manns. (Jóhannes úr Kötlum.) Hulda, Gauti, Kolfinna og Rebekka. ✝ Már Kjartansson fæddist íKaupmannahöfn 25. apríl 2001. Hann lést í Reykjavík 23. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 29. janúar. MÁR KJARTANS- SON Allar stundir okkar hér er mér ljúft að muna, fyllstu þakkir flyt ég þér fyrir samveruna. (S.S.) Bubba mín, mér fannst þessi vísa eiga svo vel við á þessari ótíma- bæru kveðjustund, en þú skrifaðir hana í minningabókina mína fyrir mörgum árum, þegar við vorum litlar stelpur í Vogunum. Við vor- um nágrannar, þú áttir heima í Minni-Vogum, en ég í Austurkoti. Margs er að minnast frá þessum árum. Þar er mér efst í huga saumaklúbburinn okkar. Lengi vel vorum við tvær í honum en þegar Ásta fór að stækka fékk hún inn- göngu í þennan merkisklúbb. Svo var það hún Matthilda, hún bar af öðrum dúkkum, með svo flott hár, hún var líka sparibrúðan þín, sat upp á punt og horfði á hinar sem voru í notkun. Þessir eftirminni- legu klúbbar enduðu ávallt á góðu ✝ Aðalbjörg Guð-rún Guðmunds- dóttir fæddist í Vog- um 1. mars 1945. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 9. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kálfatjarnar- kirkju 18. apríl. brúnu lagkökunni með hvíta kreminu sem Aðalbjörg amma ykk- ar Ástu bakaði. Hefur ekki önnur kaka bragðast betur í gegn- um árin. Svo eignaðist þú litla systur og þar með þurftir þú stundum að passa eins og gengur og oftar en ekki tókst þú hana í fangið, rerir með hana og söngst Hafið bláa hafið og sú stutta var fljót að sofna og þar með höfðum við frið með okkar áhuga- mál. Svo vorum við í sömu sveit á sumrin vestur í Dölum. Þar dvöld- um við í mörg sumur hjá góðu fólki. Ekki vorum við á sama bæ, en það skipti ekki máli, við hjól- uðum bara á milli bæjanna. Já, minningarnar eru margar og of langt að telja þær allar upp en þær geymast þeim mun betur í huganum. Árin liðu hratt og leiðir okkar lágu ekki eins oft saman á seinni árum, þegar bernskuárunum sleppti og fullorðinsárin tóku við. Fjarlægðin á milli okkar varð meiri en bæjarhellan í Vogunum. Ég flutti í Mosfellsbæinn en þú fórst aldrei úr Vogunum. Síðast liðið sumar kom ég í heim- sókn til þín. Áttum við ógleym- anlega stund saman, Bubba mín. Þessi seinni ár hafa verið þér og fjölskyldu þinni erfið vegna veik- inda þinna, en nú er þessari bar- áttu lokið. Ég bið góðan guð að styrkja og blessa eiginmann, son og aðra aðstandendur í þeirra miklu sorg og bið þess að hann megi taka á móti þér og leiða þig að vötnum þar sem þú mátt næðis njóta. Farðu í friði og hafðu hjart- ans þökk fyrir allt og allt. Er sárasta sorg okkur mætir og söknuður huga vorn grætir þá líður sem leiftur af skýjum ljósgeisli af minningum hlýjum. ( H.I.H.) Þín æskuvinkona, Elín G. Magnúsdóttir (Ella). AÐALBJÖRG GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við með- allínubil og hæfilega línulengd – eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Sími 562 0200 Erfisdrykkjur =  !  3@5 )C )    !,2!&$ ,!! ! DD  +,=&      &      &'  ) *++$ .9  '    3 0,/  !0 *4       !   -4 "E)  ) -* /# F  +,=&   % &'  & & & >   &'  ) *++$ .9  '    # $# )#$8# *4        !   !    !  9 G) >       & ! $# ! 2 8! "H0 # II0 3 !=&      & &    &'  ) *$$ -*   -' $ * 0/    0/  0 0/  * 0 0 0/ 4     !    !      )9 G)  ) )   # &  +,=& ! ); $# ! 2 8! &  ! $ F  +,=&    &   **  ?&    @9 !    &   !&'  )  *3$$ !/$= @ * 9  :!&# '    1 @  '  =&$ '* 0 0/  * 0 0 0/ 4       !& !   & & ! 9 3 ) @ 0+8   = +  0 # J;    ? -   & 0  &     *3  !     &0  &        ;   *$$  & " &8 '  0/    0/  * 0 0/ 4     !    !    :  )  ) K ))   GH  ,'=2 LL         *;  !     &       6 *$$ .9  '   !&  -'  ' 4 5 9 )  2,: # 2 8!# ,'!    8   + A&' &&&.   @9    6 ** $  # 4    ! "  !      5 9 9 3    /8 #8 & # ! !!#      & ?     &'  ) *++$ 9   '* )#$ >  '  )#$0 # -* =! *   2:  '   ! -* =!  '  0,/  -* =!  '  * 0 0/ 4 #      ! !&    & & ! 3 9 G @ 2:8&$8   >!2'!=  AA 3'L=*      &B          6 *$+$ , !      !-             & " &$ 2*8 @  '  9,/  3 !* 3 ,  < 3 !* )#$ : " $0,/  +,'! '   &$# =/ 3 ! '   !  *! >:* 9,/  3 !* >!# =  ' * 0/ 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.