Morgunblaðið - 25.04.2002, Side 67

Morgunblaðið - 25.04.2002, Side 67
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2002 67 A B X /S ÍA 9 0 2 0 4 1 1 Kosningaskrifstofan er opin um helgar og frídaga kl. 13-18. Og virka daga kl. 16-18. U m h y g g j a , h r e i n s k i l n i , r é t t l æ t i Kosningaskrifstofa Aðalstræti 9, sími 552 2600, heimasíða: www.xf.is - netfang: xf @xf.is Hægt er að styrkja framboðið í síma 901 5101. Símtalið kostar 1.000 krónur. Frambjóðendur F-listans verða á kosningaskrifstofunni í Miðbæjarmarkaðnum í dag frá kl. 13-18. Allir velkomnir, kaffi á könnunni. MENNTANEFND Prestafélags Ís- lands heldur endurmenntunardag í Grensáskirkju 29. apríl kl. 15. Dag- skráin er öllum opin og til þess gerð að efla guðfræðilega umræðu. Dagskrá: Lúther og fyrsta boð- orðið, erindi heldur Sigurjón Árni Eyjólfsson, Sigurður Árni Þórðar- son stýrir umræðum. Kaffi og uppi- stand, Gunnar Sigurjónsson. Guð- fræði á ólíkum vettvangi, Þórsteinn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófasts- dæmanna, og Bryndís Valbjarnar- dóttir guðfræðingur. Söngstund, Kristín Þórunn Tómasdóttir. Notk- un Netsins við guðfræðiiðkun, frum- mælendur eru: Árni Svanur Daníels- son guðfræðingur, Carlos Ari Ferrer og Íris Kristjánsdóttir. Leikfimi, María Ágústsdóttir stýrir. Predikun við útför. Frummælendur eru Flóki Kristinsson, Helga Soffía Konráðs- dóttir og Örn Bárður Jónsson. Kvöldbænir, Ólafur Jóhannsson leiðir, segir í fréttatilkynningu. Endurmenntunardagur PÍ í Grensáskirkju FRÆÐSLUFUNDUR verður á vegum foreldra og aðstandenda samkynhneigðra sem starfa á vett- vangi Samtakanna ’78, laugardaginn 27. apríl kl. 15 í safnaðarheimili Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66, og hefst kl. 15. Yfirskrift fundarins er: Um samkynhneigð – trú og siðfræði. Erindi halda: Sigrún Sveinbjörns- dóttir sálfræðingur, Helga Sigurðar- dóttir foreldri, Sólveig Anna Bóas- dóttir og Kristín Þórunn Tómas- dóttir. Bergþór Pálsson flytur tónlist við undirleik Douglas A. Brotchie. Fundarstjóri er Harpa Njáls. Eftir framsöguerindi verða um- ræðuhópar. Að lokum kynna hóparn- ir niðurstöður sínar og Ingibjörg S. Guðmundsdóttir tekur saman niður- stöður fundarins. Boðið er upp á kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn, segir í fréttatilkynningu. Fræðslufundur um samkyn- hneigð – trú og siðfræði Í DAG, sumardaginn fyrsta, verðurfrítt í sund í sundlaug Hvergerðinga, Laugaskarð fyrir þá gesti, sem heimsækja opið hús í Garðyrkjuskól- anum frá kl. 10–18. Íþróttakennarar Heilsustofnunar náttúrulækningafélagsins í Hvera- gerði munu bjóða upp á vatnsleikfimi tvisvar yfir daginn, kl. 13 og 15. Sundlaugin í Laugaskarði er 50 metra útilaug með heitum pottum og gufubaði, segir í fréttatilkynningu. KAFFISALA Skógarmanna í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg verð- ur í dag, fimmtudaginn 25. apríl, sumardaginn fyrsta kl. 14–18. Kaffisalan er til styrktar sumar- búðunum í Vatnaskógi sem Skógar- menn hafa starfrækt í tæplega 80 ár. Kaffisala Vatnaskógar Frítt í sund í Hveragerði í dag AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 alltaf á föstudögum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.