Morgunblaðið - 25.04.2002, Page 74

Morgunblaðið - 25.04.2002, Page 74
FÓLK Í FRÉTTUM 74 FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ   Í HLAÐVARPANUM Fugl dagsins og fleira Útgáfutónleikar Valgeirs Guðjóns- sonar með Jóni Ólafssyni í dag, Sumardaginn fyrsta kl. 16. Ég býð þér dús, mín elskulega þjóð Dagskrá í tilefni 100 ára fæðingar- afmælis Halldórs Laxness Föstudag 26.4 kl. 21.00.                    Miðasala 14-18 daglega í síma 552-7366 og við innganginn droparÓperu nemendaópera Söngskólans í Reykjavík Tíu ástríðuþrungnir óperudropar úr pennum Bizet, Beethoven, Cimarosa, Mozart og Verdi í Tónleikasal Söngskólans, Smára, Veghúsastíg 7 Fi 25. apríl / Sumardaginn fyrsta kl. 17 og 20 og Fö 26. apríl kl. 20                   !! "  !!          #    $   %&'   (!%! KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. 5. sýn í kvöld 25. apr kl 20 - UPPSELT Su 28. apr. kl. 20 - UPPSELT Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 12. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 3. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 26. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Mi 1. maí kl. 20 - AUKASÝNING - tilboð í tilefni dagsins kr. 1.800 - ATH: Síðustu sýningar DANSLEIKHÚS JSB Mán 29. apr kl 20 Þri 30. apr kl 20 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Su 28. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fö 26. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 16 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 3. maí kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 12. maí kl. 20 - LAUS SÆTI GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 26. apr kl 20 - UPPSELT Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. apr kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 3. apr kl 20 - LAUS SÆTI VEISLA Í HEILAN DAG Leikskáldið Þorvaldur Þorsteinsson Leiksýningar, leiklestur, Vasaleikhús, erindi, umræður - og veitingar Lau 27. apríl kl 13:00 - 18:30 kl 13 Prumpuhóllin á vegum Möguleikhússin kl 14 Maríusögur leiklesnar kl 16:30 Kaffi, fjör, söngur, brot úr verkum kl 17 - Erindi: Þorsteinn J. og Soffía Auður And Björk, of course ... um kvöldið PÍKUSÖGUR Í FJARÐABYGGÐ Þri 30. apr á Neskaupsstað Mi 1. maí á Eskifirði Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið LEIKFERÐ                                  !   " #  !     $ !      %  " &'(&')*+,-./0+1+.2 1*+.3+.(&')04'56 %7           "%         !     "  sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur föstudaginn 26. apríl laugardaginn 27. apríl Síðustu sýningar Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Sunnudagur 28. apríl kl. 16.00 Sunnudags-matinée Signý Sæmundsdóttir, sópran og Gerrit Schuil, píanó. Á efnisskrá eru sönglög eftir Strauss, Schönberg og Bernstein og bresk sönglög á gamansamari nótunum Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 ● 800 6434 eða í símsvara 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika UPPSELT VORMENN ÍSLANDS Verða þetta skemmtilegustu tónleikar ársins? Tenórarnir Jóhann Friðgeir Valdi- marsson og Jón Rúnar Arason og baritóninn Ólafur Kjartan Sigurðarson leiða saman hesta sína og flytja margar af vinsælustu aríum og dúettum tónbókmenntanna. Munið eftir tónleikunum í gulu röðinni 2. maí með einleik Erlings Blöndals Bengtssonar. Athugið breytta dagsetningu. Hljómsveitarstjóri: Paul McGrath AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN græn áskriftaröð á morgun, föstudaginn 26. apríl kl. 19.30 í háskólabíói laugardaginn 27. apríl kl. 17:00 í háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is !" #$% && Í kvöld, 25. apríl kl. 20.00 uppselt Föstud. 26. apríl kl. 20.00 uppselt Sunnud. 28. apríl kl. 20.00 örfá sæti. Föstud. 3. maí kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi                           &' ()*+ +,- $ +--)--, ./- 0 && F     ,   " !0 &    F     @9  . D ,   " ** = ,   " 0 33**$$ +,(0* 0 (+- - &') *$*++$)   3* 1 ( 2--- 3+ ) +    4-- )+ ( + ),567  -)89  .') 6+$) + (**  ; *  +,(0:-; .  *3*6+$  +--(1*+1   &+(,- < -  - = MYNDIRNAR sem keppa munu um Gull- pálmann á Cannes- kvikmyndahátíðinni voru tilkynntar í gær. Fátt kom mönnum á óvart því nokkrir af helstu góðkunningjum hátíðarinnar í gegnum tíðina eiga þar mynd, þ.á m. nafntogaðir reynsluboltar á við Pólverjann Roman Polanski, með myndina The Pianist, Bretana Mike Leigh, með All or Nothing, og Ken Loach, með Sweet Sixteen, og Kanadamanninn David Cronenberg með Spider. Einungis ein mynd frá Norðurlöndum náði inn í aðalkeppnina en það er nýjasta mynd Finnans Aikis Kaurismakis sem heitir Mies vailla menneisyyttä eða Maður án fortíðar, en nokkur fagtímarit höfðu spáð því að Hafið eftir Baltasar Kormák yrði jafnvel valin í aðalkeppnina. Alls munu sautján myndir bítast um Gull- pálmann, frá sextán þjóðlöndum í það heila ef allar þjóðir er koma að framleiðslu myndanna eru taldar með. Að venju eru flestar myndirnar franskar, eða fimm talsins, en fjórar koma frá Bandaríkjunum og Bret- landi og tvær frá Ísrael og S-Kóreu. Opnunarmynd hátíðarinnar verð- ur nýjasta mynd Woodys Allens, Hollywood Ending, og verður hann viðstaddur sýninguna, en þetta er í fyrsta sinn sem hann mætir á Cannes. Nokkrar myndir verða frumsýndar utan keppni, þar á meðal mynd kanadíska kvik- myndagerðarmannsins Adoms Egoyans, Ara- rat, Dreamworks- teiknimyndin Spirit og nýjasta spennumynd Bargets Schroeders, Murder By Numbers. Athygli vekur að Polanski keppir nú um Gullpálmann í fyrsta sinn síðan 1976, en þá varð myndin The Tennant af verðlaununum. Ítalski leikstjórinn Marco Bellochio á mynd í aðalkeppninni í fimmta sinn, hinn aldni Portúgali Manoel de Oliveira, sem vann dómnefnd- arverðlaunin í Cannes 1999, er með í ár og hinir efnilegu Bandaríkja- menn Paul Thomas Anderson (Boo- gie Nights, Magnolia) og Alexander Payne (Election) munu vafalítið koma sterklega til greina og vekja umtal, Anderson með Punch-Drunk Love, sem skartar Adam Sandler, og Payne með About Schmidt, þar sem Jack Nicholson er í aðalhlutverki. Einnig má ætla að 24 Hour Party People, mynd Michaels Winterbot- toms um danslífið í Manchester, veki athygli. Kvikmyndahátíðin í Cannes hefst 13. maí og verður Gullpálminn af- hentur á lokadegi hátíðarinnar, 26. maí. Kvikmyndahátíðin í Cannes 2002 Polanski, Leigh, Loach og Cron- enberg bítast um Gullpálmann Polanski hefur aldr- ei unnið til verð- launa á Cannes.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.