Morgunblaðið - 25.04.2002, Síða 79

Morgunblaðið - 25.04.2002, Síða 79
Ewan McGregor segist mun stoltari af Árás klónanna en Ógnarvaldinum. HÖFUNDUR Stjörnustríðsmynd- anna hefur viðurkennt í fyrsta skipti að síðasta myndin í þessum sex mynda bálki, Fyrsti kafli: Ógnarvaldurinn, hafi valdið sér vonbrigðum. Tímaritið Newsweek komst nýverið yfir skjöl yfir risa- vaxna markaðssetningu á mynd- unum og þar stóð m.a. í minnis- punktum Lucas: „Síðasta mynd stóð ekki undir þeim væntingum sem ég hafði gert til hennar.“ Ekki fylgir sögunni hvort Luc- as hafi þar verið að tjá sig um gæði myndarinnar eða fjárhags- lega afkomu hennar en út frá samhenginu má álykta að hann hafi átt við hið síðarnefnda og það þrátt fyrir að myndin hafi þénað nálægt einum milljarði dollara á heimsvísu, eða 96 millj- arða króna, sem gerir hana að fjórðu tekjuhæstu kvikmynd sög- unnar. Í minnispunktunum segir einn- ig að Lucas bindi mun meiri vonir við næstu mynd, sem heitir Annar kafli: Árás klónanna og verður frumsýnd 16. maí um heim allan, þ.á m. hér á landi. Dekkra yfir- bragð sé yfir þeirri mynd, hún sé mun áþekkari eldri myndunum og hún sé blessunarlega laus við fíflalegar fígúrur og börn. Lucas virðist þarna endur- spegla skoðanir margra heitra Stjörnustríðsunnenda sem kvört- uðu sáran undan Ógnarvaldinum og gagnrýndu myndina fyrir veikburða söguþráð, fyrirsjáan- legar persónur og allt of mikið tölvu- og tæknibrellusukk. Í opinskáum minnispunktum sínum talar Lucas einnig um að honum hafi fundist markaðs- herferðin með Ógnarvaldinum yf- irkeyrð og allt of mikið framboð af leikföngum hafi gert þau ómerkilegri. Markaðsátakið í kringum Árás klónanna verður því mun hófstilltara og um leið markvissara vona þeir hjá Lucas- film. Áður hafði Ewan McGregor, sem leikur Obi Wan Kenobi í Ógnarvaldinum og Árás klón- anna, lýst því yfir að sú fyrr- nefnda hefði valdið sér von- brigðum og verið alltof flöt. Í nýlegu viðtali við vefsetrið FilmFour sagðist hann hins vegar vera mun hrifnari af Árás klón- anna, hún væri í senn fyndnari, litríkari og mun líkari gömlu myndunum en Ógnarvaldurinn. George Lucas bindur miklar vonir við Árás klón- anna. Vonsvikinn yfir Ógnarvaldinum George Lucas MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2002 79 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 13.30. Ef þau lifðu á sömu öld væru þau fullkomin fyrir hvort annað Frábær rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle með Meg Ryan og Hugh Jackman. Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni Sýnd kl. 10. Ef þú fílaðir American Pie og Road Trip þá er þetta mynd fyrir þig! Hættulegasti leikur í heimi er hafinn og það eru engir fangar teknir! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd í LÚXUS kl. 4.30, 7 og 10. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. 5 hágæða bíósalir Yfir 30.0 00 áhor fend ur  SV Mbl „Láttu þér líða vel og kíktu á þessa vel gerðu afþreyingu l lí l í l i betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 4, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. kl. 6 Enskt tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 6. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 10. Frá framleiðendum „The Mummy Returns“. Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. „The Scorpion King“ sló rækilega í gegn síðustu helgi í Bandaríkjunum. FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára Vit 375. Sýnd kl. 8. Vit nr. 367. Sýnd kl. 4. Ísl tal.Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8.B.i. 12. Vit 335. 4 Óskarsverðlaun 421-1170 Sýnd kl. 10.20. Vit nr. 367. Sýnd kl. 2. Ísl tal. Sýnd kl. 3.30 og 5.45. Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit nr. 370. Frá framleiðendum „The Mummy Returns“. Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. „The Scorpion King“ sló rækilega í gegn síðustu helgi í Bandaríkjunum. FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára Vit 375. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 áraSýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i.12. Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com www.laugarasbio.is Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. The Scorpion King sló rækilega í gegn um síðustu helgi í Bandaríkjunum. FRUMSÝNING Frá framleiðendum The Mummy Returns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.