Morgunblaðið - 25.04.2002, Page 82

Morgunblaðið - 25.04.2002, Page 82
ÚTVARP/SJÓNVARP 82 FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Velkomin í verslun okkar Dalvegi 2 Kópavogi Sími 564 2000 Pottasett Afmælisár 4 hluta kr. 3.490.- 5 hluta kr. 6.890.- 8 hluta kr. 5.490.- Borðbúnaður 70 hlutir úr gæðastáli í tösku kr. 6.900.- RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 100,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.05 Sumarkomuljóð eftir Matthías Joch- umsson. Herdís Þorvaldsdóttir les. 08.10 Nú er sumar. Vor- og sumarlög leik- in og sungin. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.40 Úr Jónasarlögum Atla Heimis Sveinssonar. Signý Sæmundsdóttir syng- ur. Með henni leika Sigurlaug Eðvalds- dóttir á fiðlu, Anna Guðný Guðmunds- dóttir á píanó, Sigurður Ingvi Snorrason á klarínett og Hávarður Tryggvason á kontrabassa. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Ástarsaga úr fjöllunum. Tónverk eftir Guðna Franzson, byggt á samnefndri sögu Guðrúnar Helgadóttur. Sinfón- íuhljómsveit Íslands leikur. Sögumaður, söngvari og einleikari: Guðni Franzson. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. (Nýtt hljóðrit Ríkisútvarpsins) 11.00 Skátamessa í Hallgrímskirkju. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar 13.00 Halldór frá Laxnesi - Poëta. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Eiríkur Guð- mundsson. 14.00 Ungir hljóðfæraleikarar: Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík og Listahá- skóla Íslands. Hljóðritun frá tónleikum sem haldnir voru í sal Menntaskólans við Hamrahlíð 26. janúar s.l. Á efnisskrá: Þættir úr Vatnasvítunni eftir Georg Fried- rich Handel. Mínótár, svíta eftir Tryggva M. Baldvinsson. Sinfónía nr. 5 í F-dúr ópus 76 eftir Antonin Dvorák. Stjórnandi: Kjartan Óskarsson. Umsjón: Bjarki Svein- björnsson. 15.30 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Þýðing Heimskringlu fyrir Norð- menn. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. 17.05 Í nótt hefur vorið verið á ferli. Tón- listarþáttur í umsjón Unu Margrétar Jóns- dóttur. (Áður á dagskrá 20.apríl 2000.). 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.23 Vorsónatan. Sónata fyrir fiðlu og pí- anó nr. 5 í F-dúr eftir Ludwig van Beethoven Anne-Sophie Mutter og Lam- bert Orkis leika 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Árstíð- irnar, óratoria eftir Joseph Haydn, Barb- ara Bonney, Anthony Rolfe Johnson og Andreas Schmidt syngja með Monteverdi kórnum og Ensku barokkeinleikarasveit- inni; John Eliot Gardiner stjórnar. Um- sjón: Bergljót Haraldsdóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Jónas Þórisson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Útvarpsleikhúsið, Dáið er allt án drauma. útvarpsleikgerð, byggð á Barni náttúrunnar eftir Halldór Kiljan Laxness. Höfundur leikgerðar: Bjarni Jónsson. Leik- endur: Þórunn E. Clausen, Ingvar E. Sig- urðsson, Guðmundur Ólafsson, Stefán Karl Stefánsson, Steindór Hjörleifsson, Guðrún Þ. Stephensen, Árni Tryggvason, Björgvin Franz Gíslason. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Hljóðvinnsla: Grétar Æv- arsson. (Frá því á sunnudag). 23.35 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Sýndir verðar þættir um byggingameist- arann Bubba, Pappírs- Pésa og sögur storksins og myndin Ástríkur og þraut- irnar tólf. 11.05 Hlé 14.00 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá þriðja leik í úrslitum kvenna. 16.35 Handboltakvöld (e) 17.00 Gestir í myndveri Disneys (Disney Special: Lights, Camera, Magic) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Ævintýri í myndum (9:10) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Skrúður Heimild- armynd um endurreisn Skrúðs að Núpi í Dýra- firði, en garðurinn, sem séra Sigtryggur Guð- laugsson gerði í upphafi tuttugustu aldar, er ein- stakur að allri gerð og lík- lega nyrsti skrúðgarður jarðarinnar. 20.05 Harry Potter og höf- undur hans (J.K. Rowling: Harry Potter and Me) Þáttur um skáldkonuna J.K. Rowling, höfund bók- anna vinsælu um galdra- strákinn Harry Potter. 21.00 DAS-útdrátturinn 21.10 At Síðasti Atþátt- urinn verður í beinni út- sendingu úr Hinu húsinu í Reykjavík. 22.15 Leyndarmál okkar (The Secret Life of Us) (9:22) 23.00 Heimur tískunnar (Fashion Television) (23:34) 23.25 Beðmál í borginni (Sex and the City) (e). (9:30) 23.50 Dagskrárlok 08.00 Barnatími Stöðvar 2 Biblíusögur, Með Afa, Brakúla greifi, Ævintýri Jonna Quests, Camelot – The Legend 11.30 Mighty Joe Young (Jói górilla) Aðalhlutverk: Charlize Theron, Bill Pax- ton, Rade Serbedzija og Peter Firth. 1998. 13.20 femin (e) 14.05 Robbie Williams (Swing Where You’re Winning) 15.25 Dawson’s Creek (Vík milli vina) (19:23) (e) 16.10 Saga ABBA 1999. (e) 17.10 Einn, tveir og elda (e) 17.40 Wallace and Gromit (Valtur og Gellir) (1:3) 18.05 Seinfeld (The Calzone) (20:24) 18.30 Fréttir 19.00 Halldór Laxness (2:2) 20.00 24 (1:00 P.M. - 2:00 P.M.) (14:24) 20.50 Wide Awake (Með opin augun) Aðalhlutverk: Rosie O’Donnell, Denis Leary, Joseph Cross og Robert Loggia. 1998. 22.15 Gossip (Slúður) Að- alhlutverk: James Marsd- en, Lena Headey, Norman Reedus o.fl. 2000. Bönnuð börnum. 23.45 Hamlet Aðal- hlutverk: Ethan Hawke, Kyle Maclachlan, Sam Shepard o.fl. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Bright Shining Lie (Glampandi lygar) Sann- söguleg mynd byggð á metsölubók Neils Sheeh- ans sem fékk Pulitzer- verðlaunin fyrir verk sitt. Aðalhlutverk: Bill Paxton og Amy Madigan. 1998. Bönnuð börnum. 03.30 Seinfeld (20:24) (e) 03.55 Tónlistarmyndbönd 16.30 Muzik.is 17.30 Get Real (e) 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.25 Málið Umsjón Hannes Hólmsteinn Giss- urarson. (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Malcolm in the middle Reese er tilkynnt að hann þurfi að vinna fyr- ir tryggingunum á bílnum sínum. Hann fer því að vinna á skyndibitastað þar sem hann kemur sér í vandræði við fyrsta tæki- færi. 20.30 Two guys and a girl Bandarísk gamanþáttaröð um samleigjendurna Berg og Pete, Sharon vinkonu þeirra og samskipti þeirra. Johnny langar til að verða brunaliðsmaður en mörg ljón eru í veginum. 21.00 Everybody Loves Raymond 21.30 Yes Dear 22.00 Law & Order SVU 22.50 Jay Leno Skærustu stjörnurnar keppast slást um að koma fram hjá þess- um sprenghlægilega bíla- áhugamanni. 23.40 Law & Order (e) 00.30 Brooklyn South (e) 01.20 Muzik.is 02.20 Óstöðvandi tónlist 18.00 Heklusport 18.30 NBA-tilþrif 19.00 Heimsfótbolti með West Union 19.30 Golfmót í Bandaríkj- unum (Worlcom Classic) 20.30 Leiðin á HM (Portú- gal og Bandaríkin) 21.00 Saga HM (1974 Þýskaland) 22.30 Gillette-sportpakk- inn HM2002 23.00 Buffet Froid (Stálið kalt) Kolsvört kómedía sem vakti gríðarlega eft- irtekt á sínum tíma og hlaut Cecar-verðlaunin ár- ið 1980 fyrir leikstjórn. Myndin er innsýn í ein- kennilega veröld manns að nafni Alphonso Tram. Hann er atvinnulaus og eini nágranni hans og vin- ur er rannsóknarlög- reglumaðurinn Morvan- dieu. Þriðja persóna sögunnar er síðan mað- urinn sem myrti eiginkonu Alphonsos og við fylgj- umst með því hvernig mál þróast á milli þessara ólíku manna. Aðalhlutverk: Ger- ard Depardieu, Carole Bouquet, Jean Benguigui og Bernard Blier. 1979. 00.30 Dagskrárlok og skjáleikur 06.00 Ég og Irene 08.00 Fiskurinn Wanda 10.00 Útlagi í Hollywood 12.00 Svindlarar 14.00 Íbúðin 16.05 Fiskurinn Wanda 18.00 Útlagi í Hollywood 20.00 Svindlarar 22.00 Ég og Irene 24.00 Umsátrið 02.00 Í böndum 04.00 Litlu skinnin ANIMAL PLANET 5.00 Monkey Business 5.30 Pet Project 6.00 Wild Thing 6.30 Pet Rescue 7.00 Wild Rescues 7.30 Wildlife SOS 8.00 Breed All About It 8.30 Breed All About It 9.00 Aquanauts 9.30 Croc Fi- les 10.00 O’Shea’s Big Adventure 10.30 Monkey Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thing 12.00 Wild at Heart 12.30 Wild at Heart 13.00 Kratt’s Creatures 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Emergency Vets 15.00 Emergency Vets 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildlife SOS 17.00 Blue Beyond 18.00 Patagonia’s Wild Coast 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Files 20.00 O’Shea’s Big Adventure 20.30 Crime Files 21.00 Untamed Africa 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 BBC PRIME 22.00 Rock Family Trees 23.00 The Lost World of El Dorado 0.00 Miracle in Orbit - Horizon 1.00 Fighting Rust In Your Car 1.25 Pause 1.30 Holly- wood Science- Speed 1.40 Mind Bites 1.45 Lab Detectives - Entomology 2.00 Bloodlines - A Fa- mily Legacy 2.30 Sex And The Single Gene? 3.00 Trouble at the Top 3.40 Science in Action 4.00 Make French Your Business 4.30 English Zone 5.00 The Story Makers 5.15 Step Inside 5.25 Angelmouse 5.30 Joshua Jones 5.40 Playdays 6.00 Trading Places 6.30 Ready Steady Cook 7.15 House Invaders 7.45 Bargain Hunt 8.15 Wild and Dangerous 8.45 Vets in Practice 9.15 The Weakest Link 10.00 Dr Who: Delta & the Bannermen 10.30 What Not to Wear 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Ready Steady Cook 13.15 The Story Makers 13.30 Step Inside 13.40 Angelmouse 13.45 Joshua Jones 13.55 Playdays 14.15 Totp Eurochart 14.45 All Creatures Great & Small 15.45 Friends for Din- ner 16.15 Gardeners’ World 16.45 The Weakest Link 17.30 What Not to Wear 18.00 Eastenders 18.30 My Hero 19.00 The Ice House 20.00 The Young Ones 20.35 Nurse 21.30 The Big Trip DISCOVERY CHANNEL 7.00 Rex Hunt Fishing Adventures 7.25 Village Green 7.55 Garden Rescue 8.20 O’Shea’s Big Adventure 8.50 A Car is Reborn 9.15 Lethal and Dangerous 10.10 Escape Stories 11.05 Super Structures 12.00 War Stories 12.30 Most Evil Men in History 13.00 Race for the Superbomb 14.00 Cookabout - Route 66 14.30 Dreamboats 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Buena Vista Fishing Club 16.00 Time Team 17.00 City of Ants 18.00 O’Shea’s Big Adventure 18.30 A Car is Reborn 19.00 Forensic Detectives 20.00 The Prosecutors 21.00 FBI Files 22.00 Battlefield 23.00 Time Team 0.00 Red Chapters 0.30 War Stories 1.00 EUROSPORT 6.30 Kraftlyftingar 8.00 Golf9.00 Siglingar 9.30 Akstursíþróttir 10.00 Super Racing 10.30 Kraft- lyftingar 11.30 Kraftlyftingar 13.00 Tennis 14.30 Kraftlyftingar 16.00 Knattspyrna 16.30 Knatt- spyrna 17.00 Kraftlyftingar 19.00 Boxing 20.45 Knattspyrna 21.00 Fréttir 21.15 Knattspyrna 22.15 Formula 1 22.45 Knattspyrna 23.15 Fréttir HALLMARK 6.00 Steve Martini’s The Judge 8.00 The Yearling 10.00 Steve Martini’s The Judge 12.00 Reunion 14.00 The Yearling 16.00 Bridesmaids 18.00 Christy: Choices of the Heart 20.00 Roxanne: The Prize Pulitzer 22.00 Christy: Choices of the Heart 0.00 Bridesmaids 2.00 Roxanne: The Prize Pulit- zer 4.00 Trouble in Paradise NATIONAL GEOGRAPHIC 7.00 The Ghosts of the Great Salt Lakes 8.00 Animal Inventors 9.00 Warship 10.00 Great Balls of Fire 11.00 Volcanic Eruption 12.00 The Ghosts of the Great Salt Lakes 13.00 Animal Inventors 14.00 Warship 15.00 Great Balls of Fire 16.00 Volcanic Eruption 17.00 Warship 18.00 Bear Man 19.00 Grassland 20.00 Revolutionary Rhythms 20.30 A Different Ball Game 21.00 Mysteries of El Nino 22.00 Quest for Noah’s Flood 23.00 Re- volutionary Rhythms 23.30 A Different Ball Game 0.00 Mysteries of El Nino 1.00 TCM 18.00 The Twenty Fifth Hour 20.00 Destination Tokyo 22.15 Action in the North Atlantic 0.20 The Hill 2.30 Conspirator Sjónvarpið  19.35 Heimildarmynd um endurreisn Skrúðs að Núpi í Dýrafirði, en garðurinn sem séra Sig- tryggur Guðlaugsson gerði í upphafi tuttugustu aldar er einstakur að allri gerð. 06.00 Morgunsjónvarp 18.30 Líf í Orðinu 19.00 Þetta er þinn dagur 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni. 21.00 Bænastund 21.30 Líf í Orðinu 22.00 700 klúbburinn 22.30 Líf í Orðinu 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp OMEGA Halldór frá Lax- nesi – Poëta Rás 1  13.00 Eiríkur Guð- mundson mun fjalla um hinn unga Halldór frá Laxnesi, leið hans frá túninu heima og inn í völundarhús skáld- skaparins, þar sem aungvar dyr opnast út, eins og skáld- ið kemst að orði í riti sínu Sjömeistarasögunni. Stuðst verður við endurminningar- bækur Halldórs sem hann skrifaði á áttunda áratug 20. aldar, en einnig við fjöl- margar ritgerðir, dagbók- arskrif og fleira frá fyrri tíð. Halldór birtist í þættinum sem horaður, vansvefta, taugaveill og sjúklegur eins og hann komst sjálfur að orði, en einnig sem sískrif- andi sveitadrengur að yrkja sér örlög ókominna daga. ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR NORRÆNAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morg- unútsending fréttaþátt- arins í gær (endursýn- ingar kl. 8.15 og 9.15) 20.30 WilburFalls Banda- rísk bíómynd með Danný Aiello og Sally Kirkland í aðalhlutverkum. (e) DR1 04.30 DR-Morgen med nyheder, sport og Penge- Nyt 08.30 Jagerpiloterne (3:7) 08.00 I haven året rundt 08.30 Jagten på krybdyrene 09.10 Per- iskopet 09.30 Beretninger fra økoland (14:14) 10.00 TV-avisen 10.10 Pengemagasinet 10.35 19direkte 11.05 Udefra 12.05 Før helligdagen 12.30 Det’ Leth (15) 13.00 Hatten i skyggen (3:8) 13.30 Nyheder på tegnsprog 13.40 South Park (55) 14.00 Boogie 16.00 Olivia - hvoffor hvoffor dit og hvoffor dat (4:5) 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Læ- gens Bord 18.00 Hokus Krokus (3:6) 18.30 Kri- mizonen 19.00 TV-avisen med sport 19.35 Skoller i Tivoli 20.35 Hooper - Hård hud over hele krop- pen (kv - 1978) 22.10 OBS 22.15 Boogie DR2 13.40 Dahls seerservice (7) 14.10 Perry Mason (15) 15.00 Deadline 15.10 Viden Om - Levende begravet? 15.40 Gyldne Timer 17.05 Tre skønne sild (7:14) 17.30 Ude i naturen: Luft under vin- gerne 18.00 Debatten 18.40 Jeg har det! (1:3) 19.30 Banjos Likørstue 20.00 Min ...... (4:6) 20.30 Sagen ifølge Sand 21.00 Deadline 21.30 Indefra 22.00 Mode, modeller - og nyt design (14:52) NRK1 10.00 Siste nytt 10.05 Distriktsnyheter 11.00 Siste nytt 11.05 Distriktsnyheter 12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 Making the Band (8:13) 13.30 VG-lista Topp 20 14.00 Siste nytt 14.03 VG-lista Topp 20 15.00 Oddasat 15.10 Perspektiv: Sangerinnen Wenche Foss 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-TV 16.00 Sesam stasjon 16.30 Manns minne 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schröd- ingers katt 18.00 Kokkekamp 18.30 Sus i serken 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Tjueen 19.00 Siste nytt med TV-sporten. 19.10 Redaksjon 21 19.40 Norge i dag 20.00 Autofil 20.30 Hett rundt ørene på Ruby 21.00 Kveldsnytt 21.20 Familiehistorier: På landet (3:6) 21.50 Familiehistorier: På landet (4:6) 22.15 Stereo NRK2 16.00 Siste nytt 16.05 Forbrukerinspektørene 16.35 Fulle fem 16.40 Bølla og blondina (42:67) 17.30 Migrapolis 18.00 Siste nytt 18.10 Stereo 18.55 Ung og ivrig - Wasteland (1:13) 19.40 Den tredje vakten - Third watch (1:22) 20.25 Siste nytt 20.30 Dok22: Den svekkede kjempen - Boris Jeltsin 21.30 Redaksjon 21 SVT1 04.00 SVT Morgon 07.30 Lilla Löpsedeln 07.45 Runt i naturen 07.55 Runt i naturen: Små djur 08.00 Barndokumentären 08.15 Bombay 08.30 Kids English Zone (13:26) 08.45 Javisst har bar- nen rätt (11:13) 10.00 Rapport 10.10 Mus- ikbyrån 12.00 Riksdagens frågestund 13.30 Plus 14.00 Rapport 14.05 Norm (30) 14.30 Gröna rum 15.00 Mitt i naturen 15.30 Trafikmagasinet 16.00 Bolibompa 16.01 Arthur 16.25 Dagens visa 16.30 Sallys historier (4:13) 16.45 Lilla Aktuellt 17.00 P.S. 17.30 Rapport 18.00 Valbar 19.00 Livshunger (1:6) 19.30 Filmkrönikan 20.10 Dokument utifrån: Mitterrands hemlighet 21.10 Rapport 21.20 Kulturnyheterna 21.30 För kärleks skull - For Your Love (12:13) 21.55 Fa- miljen (8:12) 22.55 Nyheter från SVT24 SVT2 15.00 Oddasat 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uut- iset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Gókväll 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Re- gionala nyheter 17.30 Kiss me Kate (4:12) 18.00 Mosaik 18.30 På tu man hand 19.00 Aktuellt 20.10 Spung (6:12) 20.55 Mosquito 21.25 Pop i fokus 21.55 Kultursöndag 21.56 Musikspegeln 22.20 Röda rummet 22.45 Bildjournalen  C A R T O O N N E T W O R K  C N B C  C N N  F O X K I D S  M T V  S K Y  AKSJÓN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.