Morgunblaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2002 9
TF-SIF, þyrla Landhelgisgæslunn-
ar, sótti á laugardagskvöld slasaðan
sjómann um borð í Hólmaborg
SU-11, sem var stödd um 65 sjómílur
austur af Hornafirði.
Maðurinn slasaðist í andliti og var
færður á sjúkrahús í Reykjavík.
Þyrlan fór í loftið um áttaleytið og
var komin með manninn til Reykja-
víkur um klukkan hálftólf. Sam-
kvæmt upplýsingum frá Landspítala
– háskólasjúkrahúsi fékk maðurinn
högg á andlitið, annaðhvort af völd-
um króks eða kaðals. Óttast var að
auga hans hefði skaddast en svo
reyndist ekki vera. Hann er hins
vegar með brotin andlitsbein en er á
góðum batavegi.
Sjómaður
fékk högg
á andlitið
AÐFARANÓTT laugardags-
ins 25. maí var gerður aðsúgur
að tveimur lögreglumönnum
sem voru við störf fyrir utan
veitingastaðinn Búðarklett í
Borgarnesi. Voru lögreglu-
mennirnir grýttir en þeir vörð-
ust með táragasi og kölluðu út
liðsauka.
Hluti árásarmannanna náð-
ist en aðrir höfðu flúið af staðn-
um er liðsaukinn barst. Annar
lögreglumannanna þurfti að
leita til læknis en hann meidd-
ist þegar hnefastór hnullungur
lenti á hálsi hans og annar á
fót. Einnig var sparkað í fót
lögreglumannsins.
Rannsókn hraðað
Að sögn lögreglunnar í
Borgarnesi voru lögreglu-
mennirnir að ganga á milli
ungmenna frá Akranesi og
Borgarnesi sem höfðu verið í
slagsmálum utan við veitinga-
staðinn, þegar ráðist var gegn
þeim. Þrír meintra árásar-
manna voru handteknir og
færðir á lögreglustöðina. Einn
þeirra náðist við eftirför eftir
að lögregla hafði ekið í veg fyr-
ir bíl sem hann var farþegi í.
Sagði lögreglan að litið væri
mjög alvarlegum augum á
þetta mál og yrði rannsókn
þess hraðað. Tveir voru hand-
teknir á Akranesi daginn eftir.
Réðust að
lögreglu
með grjót-
kasti og
spörkum
DILBERT
mbl.is
M O N S O O N
M A K E U P
litir sem lífga
Stuttbuxur, kvartbuxur,
síðbuxur
Stærðir 36—56
Nýjar peysur
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Sumarbuxur og bolir
Afsláttur af völdum vörum
Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán. - fös. 10-18, laugardag 10-14
– sérverslun – Fataprýði
Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347
Sérhönnun st. 42-56
Sumarhattar, derhúfur,
slæður og sumarfatnaður
Frábært í golfið, garðinn og ferðalagið
Matseðill
www.graennkostur.is
Þri. 28/5: Bakað grænmeti með fetasósu
& fleiru m/fersku salati, hrísgrjónum &
meðlæti.
Mið. 29/5: Fylltar paprikur og klikkað
pastasalat m/fersku salati, hrísgrjónum &
meðlæti.
Fim. 30/5: Saffran lasagna & kartöflusalat
m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti.
Fös. 31/5: Grænmetishleifur
m/fennelsósu o.fl. m/fersku salati,
hrísgrjónum & meðlæti.
Helgin 1/6 & 2/6: Austurlenskur pottur
m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti
Mán. 3/6: Kúss kúss & grænmeti
Bankastræti 14, sími 552 1555
Sparifatnaður, ný sending
Pils, toppar og þunnir jakkar
20% afsláttur
Opið virka daga frá kl. 10-18,
laugardaga frá kl. 10-14.
Sendum lista út á land
Sími 567 3718
Skyrta 5.110
Toppur 2.260
Taska 2.830
Buxur 5.300
Skór 5.110
Sumarvörur
Ný sending
Stærðir 36-52 (S-3XL)
Kringlunni - sími 581 2300
Í MIKLU ÚRVALI
STÆRÐIR 34 - 48
SUMARFATNAÐUR
Horfðu til framtíðar
Skeifan 11b (2. hæð) · Sími 5331485 / 5685010
tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is
Athugið! Erum flutt í Skeifuna 11b 2. hæð - í sama húsnæði og Rafiðnaðarskólinn
Stutt og stök námskeið
Windows grunnur, Internetið og tölvupóstur
12.6. - 14.6. 13:00 - 16:30
Access 1 24.6. - 27.6. 17:30 - 21:00
Excel frh. 24.6. - 27.6. 17:30 - 21:00
Internet Explorer 21.5. - 22.5. 13:00 - 16:30
Heimasíðugerð 1 18.6. - 21.6. 13:00 - 16:30
PowerPoint 1 24.6. - 26.6. 8:30 - 12:00
Word 2 21.5. - 24.5. 13:00 - 16:30
Word frh. 18.6. - 21.6. 13:00 - 16:30
Skráning stendur yfir í síma
5331485 og 5685010
Barnanámskeið
Barnanámskeið 6-8 ára
Grunnatriði Windows, Internetið,
tölvupóstur, leikir o.fl.
18.06. - 21.06. 13:00 - 16:30
Barnanámskeið 9-12 ára
Grunnatriði Windows, Internetið,
tölvupóstur, PowerPoint o.fl.
24.06. - 27.06. 13:00 - 16:30
Unglinganámskeið
Heimasíðugerð fyrir unglinga
12.06. - 19.06. 17.30 - 21.00
Heimasíðugerð kennd með FrontPage.
Heimasíðugerð fyrir unglinga - frh.
24.06. - 27.06. 17.30 - 21.00
Framhaldsnámskeið í heimasíðugerð.
Hagnýtt tölvunám 1
60 kennslust. Tölvunám fyrir byrjendur.
Windows 2000, Word, Excel, Internet og
tölvupóstur.
12.6. - 28.6. kl. 8:30 - 12:00
Fyrir eldri borgara
Tölvunám fyrir eldri borgara
15 kennslustundir. Stutt námskeið sniðið
sérstaklega að þörfum eldri borgara.
Hæg yfirferð.
Innihald:
• Grunnatriði Windows 2000
• Internetið
• Notkun tölvupósts
• Ýmis afþreying
3.6.- 7.6. kl. 13:00 - 16:30
Tölvunámskeið á næstunni
Ljósar dragtir
Stuttir og síðir kjólar
Laugavegi 84, sími 551 0756
“Minimizer“
Ný sending
Litir: Hvítur,
svartur, húðlitur
Skálastærðir:
34-42 B, C,
DD og 3D
Laugavegi 4, sími 551 4473
Póstsendum