Morgunblaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2002 47 Dregið á ný í Bikarkeppni BSÍ 2002 Af ýmsum óviðráðanlegum ástæð- um varð að draga að nýju í bikar- keppninni og er taflan endanleg á þessa leið: Kristinn Þórisson - Skeljungur Stefán Sveinbjörns.- Þröstur Árnas. Guðm. Ágústsson - Siglósveitin Herðir - FSVG Sparisj.Norðlend. - Félagsþjónustan Ólöf Þorsteinsd. - Kristinn Kristinss. Björgvin Leifsson - Júlíus Snorrason Ferðaþj.Reykjanesi - Sparisj.Keflav. Guðl.Bessason - Lukkunnar pamfílar Síðasti spiladagur er sunnud. 23. júní. Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning í Hraunseli í Flata- hrauni 3 tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Mæting kl. 13:30 Spilað var 21.maí, urðu úrslit þessi: Þórarinn Árnas. - Sigtryggur Ellertss. 184 Árni Bjarnas. - Þorvarður Guðmundss. 181 Jón Ó. Bjarnas. - Jón R. Guðmundss. 179 Guðni Ólafs. - Kjartan Elíass. 175 Ólafur Guðmundss - Jón Kr. Jóhanness 175 17. maí. Jón Sævaldss. - Hermann Valsteinss 93 Sumarbrids 20 pör spiluðu Mitchell og var svo spiluð sveitakeppni á eftir eins og venjulega, mikið fjör og allir í stuði. Úrslit í tvímenningnum: Meðalskor 216 NS Óskar Sigurðss. - Sigurður Steingrímss. 263 Villi jr - Hermann Lárusson 259 Eggert Bergss. - Friðrik Jónss. 239 AV Þórir Sigursteinss. - Guðm. Baldurss. 288 Árni Hannesson - Oddur Hannesson 267 Jón Viðar Jónmundss. - Torfi Ásgeirss. 265 Sveitakeppnin fór svona: 1. Óskar Sigurðss. - Sigurður Steingrímss. - Helgi Bogas. - Guðjón Sigurjónss. 60 2. Villi jr - María Haraldsdóttir - Hanna Friðriksdóttir - Gísli Steingrímsson 48 3. Guðlaugur Sveinss. - Friðrik Jónss. - Torfi Ásgeirss. - Jón Viðar Jónmundss. 41 Í Sumarbridge 2002 er spilað alla virka daga kl. 19.00 í Síðumúla 37. Allir eru velkomnir og keppnis- stjóri aðstoðar við að mynda pör. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög góð þátttaka er hjá eldri borgurum í Kópavogi. Þriðjudaginn 21. maí mættu 26 pör og spilaður var Michell. Lokastaða efstu para í N/S: Eysteinn Einarss. - Guðlaugur Sveinsson364 Anna Jónsdóttir - Sigurrós Sigurðard. 361 Hannes Ingibergss. - Magnús Halldórss. 356 Hæsta skor í A/V: Guðm. Magnússon - Magnús Guðmss. 381 Brynja Dyrborgard. - Þorleifur Þórarins.375 Þórhildur Magnúsd. - Bent Jónsson 374 Sl. föstudag mættu 23 pör og þá urðu úrslitin þessi í N/S: Magnús Oddsson - Sigtryggur Ellertss. 250 Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 237 Magnús Halldórss. - Þorsteinn Laufdal 236 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 236 Hæsta skor í A/V: Albert Þorsteinss - Sæmundur Björnss. 257 Ernst Bachman - Garðar Sigurðss. 256 Guðný Hálfdánard. - Nanna Eiríksd. 245 Meðalskor á þriðjudag var 312 en 216 á föstudag Sævar Magnús. - Ólafur Gíslas. 87 Hans Linnet -Einar Ólafss. 82 Guðni Ólafs. - - Kjartan Elíass. 77 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurbyggð 15, eignarhl. Akureyri, þingl. eig. Valþór Stefánsson, gerðarbeiðandi Jón Höskuldsson, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Árgerði, eignarhl., L-Árskógssandi, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Guð- mundur Már Sigurbjörnsson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Ártún, eignarhl., Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Bjartmar V. Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Hallgilsstaðir, hluti lands, Arnarneshreppi, þingl. eig. Gyða Thorodd- sen, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Helgamagrastræti 53, íbúð 205, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Rögn- valdur Þórhallsson, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf., föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson og Hlynur Kristinsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Kaupfélagshús, Gamla búð, Svalbarðseyri, þingl. eig. Kristinn Birgis- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Lundargata 17, austurendi, Akureyri, þingl. eig. Bylgja Ruth Aðal- steinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Lækjargata 18a, Akureyri, þingl. eig. Snorri Sigfússon, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Mímisvegur 15, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ragnheiður R. Friðgeirs- dóttir og Sævar Freyr Ingason, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. og Sparisjóður Svarfdæla, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Norðurvegur 27, Hrísey, þingl. eig. Guðlaugur Jóhannesson, gerðar- beiðandi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Skessugil 13, 0101, Akureyri, þingl. eig. Jarðverk ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Skessugil 13, 0102, Akureyri, þingl. eig. Jarðverk ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Skessugil 13, 0202, Akureyri, þingl. eig. Jarðverk ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Skriðuland, eignarhl., Arnarneshreppi, þingl. eig. Halldóra L. Friðriks- dóttir, gerðarbeiðendur Johan Rönning hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Spónsgerði 2, Akureyri, þingl. eig. Randí Ólafsdóttir og Valdimar Björn Davíðsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Strandgata 23, 0101, íb. á 1. hæð að vestan, Akureyri, þingl. eig. Steinþór Stefánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf. og sýslumaðurinn á Akur- eyri, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Syðri-Reistará I, eignarhl., Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunn- arsson, gerðarbeiðandi Skeljungur hf., föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Syðri-Reistará II, eignarhl., Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Skeljungur hf., föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Vanabyggð 4B, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sigrún Hafdís Svav- arsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Vættagil 31, íb. 04, Akureyri, þingl. eig. Hrönn Bessadóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Ytra-Fell, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Valdimar Jónsson, gerðarbeið- endur Eyjafjarðarsveit, Lánasjóður landbúnaðarins og Vélar og þjón- usta hf., föstudaginn 31. maí 2002 kl. 10:00. Ægisgata 11, Hrísey, þingl. eig. Stefán Björnsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudag- inn 31. maí 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 27. maí 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. TIL SÖLU Ódýr peningaskápur Mjög vandaður peningaskápur, sem nýr og þolir mikinn eld, er til sölu á mjög hagstæðu verði vegna breytinga á húsnæði. Ennfremur nokkur nýleg góð skrifborð, bóka- hillur og skápar og fundarborð með tíu stólum. Upplýsingar í síma 892 4226. ÞJÓNUSTA Húseigendur ath! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun, símar 587 5232 og 897 9809. Dúklagnir Tek að mér að leggja gólf-, veggdúk og flísar. Upplýsingar í síma 860 7366. Dúklagnir Santos. TILBOÐ / ÚTBOÐ Forval Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins, f.h. varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna út- boðs á vörugeymslu við sjúkrahús varnar- liðsins, bygging 710, á varnarsvæðinu Kefla- víkurflugvelli: Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá umsýslustofnun varnar- mála, Grensásvegi 9, Reykjavík og á varnarmála- skrifstofu, ráðningadeild á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af umsækj- endum og áskilur forvalsnefnd utanríkisráðu- neytisins sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að for- valsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til umsýslustofnunar varn- armála, Grensásvegi 9, Reykjavík, eða varnar- málaskrifstofu, ráðningadeildar á Brekkustíg 39, Njarðvík, fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 6. júní nk. Utanríkisráðuneytið Forvalsnefnd Útboð LAX-30 Laxárstöð Endurnýjun 72,5 kV tengivirkis Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í endurnýjun 72,5 kV tengivirkis við Laxárstöðv- ar samkvæmt útboðsgögnum LAX-30. Verkið felst í deilihönnun, framleiðslu, flutningi og uppsetningu á lofteinangruðum 72,5 kV rofabúnaði. Um er að ræða sex rofareiti ásamt öllum nauðsynlegum hjálparbúnaði. Verklok eru 30. september 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu inn- kaupadeildar Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 28. maí 2002 gegn óafturkræfu gjaldi að upp- hæð 6.000 krónur fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fyrir kl. 14:00 föstudaginn 28. júní 2002 þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum fulltrúum þeirra bjóðenda sem þess óska. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Til leigu íbúð í Barcelóna. Einnig hús á Menorca í Mahon. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. VEIÐI Laxveiðileyfi Til sölu laxveiðileyfi í Álftá á Mýrum og Brennu, ármót Þverár og Hvítár í Borgarfirði. Upplýsingar gefur Dagur Garðarsson í símum 893 5337 og 568 1200 alla virka daga frá kl. 8.00—18.00. NAUÐUNGARSALA SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.