Morgunblaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2002 19 Dell OptiPlex tölvurnar eru hagkvæmar í rekstri, fallegar, fyrirfer›arlitlar og sérhanna›ar fyrir nútíma skrifstofuumhverfi. Enda er engin tilviljun a› Dell tölvur seljast eins og heitar lummur út um allan heim. R Dell OptiPlex GX50 SD er á einstöku tilbo›i: Intel Celeron 1.1 GHz 256 MB RAM 20 GB har›ur diskur 17" Dell skjár XP professional 3ja ára ábyrg› á vinnu og varahlutum f a s t la n d - 8 0 2 6 - 2 8 0 5 0 2 S É R S N I ‹ N A R L A U S N I R O G F Y R I R T Æ K J A R Á ‹ G J Ö F + I S O 9 0 0 1 V O T T A ‹ G Æ ‹ A K E R F I + H A F ‹ U S A M B A N D Í S Í M A 5 6 3 3 0 0 0 + W W W . E J S . I S Skv. Gartner DataQuest eru Dell söluhæstu PC tölvur heims. 118.500 m/vsk Mest selda tölva í heimi Ráðstefna Varanlegt samkeppnisforskot miðvikudaginn 5. júní 2002, í Salnum í Kópavogi Er stefnumiðað árangursmat (balanced scorecard) rétta verkfærið? Háskóli Íslands Vi›skipta- og hagfræ›ideild www.mba.is 13.00 Skráning og afhending gagna 13.20 Ráðstefnustjóri setur ráðstefnuna Hrönn Pétursdóttir, stjórnunarráðgjafi og MBA nemi. 13.30 Inngangserindi Runólfur Smári Steinþórsson, dósent og forstöðumaður MBA námsins. Stefnumiðað árangursmat hjá íslenskum fyrirtækjum Kjartan Már Kjartansson, starfsmanna- og gæðastjóri IGS og MBA nemi og Snjólfur Ólafsson, prófessor. Hugbúnaður fyrir stefnumiðað árangursmat Jón Níels Gíslason, ráðgjafi og MBA nemi og Ingunn S. Þorsteinsdóttir, rekstrarráðgjafi og MBA nemi. Kaffihlé 15.30 Stefnumiðað árangursmat í opinbera geiranum Gunnar Ármannsson, forstöðumaður hjá Tollstjóranum í Reykjavík og MBA nemi. Mannauður og stefnumiðað árangursmat Una Eyþórsdóttir, starfsmannastjóri Flugleiða og MBA nemi. Innleiðing stefnumiðaðs árangursmats Guðjón Karl Reynisson, framkvæmdastjóri sölusviðs Tals og MBA nemi. 16.45 Umræður: Stefnumiðað árangursmat sem lykill að varanlegu samkeppnisforskoti Stjórnandi: Snjólfur Ólafsson, prófessor. Pallborð: Ásta Hrönn Maack, viðskiptafræðingur og MBA nemi, Jónína A. Sanders, stjórnarmaður hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og MBA nemi, Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbanka Íslands og Jón Snorri Snorrason, forstjóri B&L. Boðið verður upp á veitingar. Skráning fer fram í síma 525 4923 eða með tölvupósti, asmaa@hi.is Þátttökugjald er kr. 5000. N O N N I O G M A N N I Y D D A • s ia .is N M 06 44 7 LANDSVIRKJUN og Origo ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., hafa undirritað samstarfssamning um þróun og uppsetningu á nýju vefsvæði Landsvirkjunar og vefum- sjónarkerfinu WebMaster. Hinu nýja vefsvæði er ætlað að koma á framfæri stefnu Landsvirkjunar og þeirri starfsemi sem fer fram innan fyrirtækisins. „Á vefsvæðinu verður kappkostað að höfða til ólíkra þarfa viðskipta- vina en vefurinn verður á þremur tungumálum; íslensku, ensku og japönsku. Vefurinn mun miðla fréttum og upplýsingum um starf- semi Landsvirkjunar, s.s. um raf- orkumál, útboð, framkvæmdir, ferðaþjónustu og öðru fræðandi efni. Umfjöllun um umhverfismál og mat á umhverfisáhrifum verður aukin og almenningi veittur betri aðgangur að skýrslum um umhverf- ismál og ýmsum gögnum sem þeim fylgja. Vefumsjónarkerfið WebMaster mun gefa starfsmönnum Lands- virkjunar kost á að taka þátt í upp- byggingu vefsvæðisins, þar sem þeir geta á einfaldan hátt sett inn efni til birtingar,“ segir í frétt frá þessum aðilum. Landsvirkj- un og Origo undirrita samstarfs- samning DREIFING ehf. er að lækka nán- ast allar vörur sínar um 3–7%. Lækkanirnar munu taka gildi jafn- óðum og nýjar vörusendingar koma til landsins á hagstæðara gengi. Þessar lækkanir eru þegar byrj- aðar að skila sér til viðskiptavina. „Dreifing hefur ávallt haft þá stefnu að bíða með hækkanir í lengstu lög, en flýta lækkunum sem allra mest. Þess vegna er Dreifing þegar búin að lækka ýmsar vöru- tegundir frá áramótum um leið og tækifæri hafa gefist til. Í samræmi við þessa stefnu mun áfram verða kappkostað að finna nýjar leiðir til áframhaldandi verðlækkana á kom- andi misserum. Dreifing lækkaði margar af sínum stærstu vöruteg- undum í desember 2001, og aftur í apríl 2002,“ segir í frétt frá Dreif- ingu. Dreifing ehf, er með umboð fyrir McCain matvörur, Galaxy og Schreiber osta, Nutana heilsuvörur, og mörg umbúðafyrirtæki. Dreifing ehf. lækkar verð ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.