Morgunblaðið - 06.06.2002, Page 42
42 FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Veitingahúsið
Vegamót
óskar eftir hressu og duglegu fólki í aukavinnu
í sumar. Verður að vera orðið 19 ára og með
reynslu. Upplýsingar á staðnum.
Hárgreiðslustofu
Hrafnhildar,
Rofabæ 9,
vantar svein eða meistara í vinnu.
Upplýsingar í símum 567 1544 og 862 8443.
Óskum eftir dreifingaraðila eða umboðs-
mönnum á Íslandi fyrir sænska Mastercare-
kerfið fyrir bak og bakverki.
Nánari upplýsingar: office@mastercare.se,
www.mastercare.se eða í síma/faxi +46 300 39310
hjá Gunnar Johnson, markaðsstjóra.
„Au — pair“ Danmörk
(Ung pige i huset)
3ja manna fjölskylda, Jakob, Marlene og 5 ára
sonur þeirra Jonathan, óskar eftir ungri dön-
skumælandi manneskju til að aðstoða við dag-
leg heimilisstörf, ásamt umhirðu 2 hesta og
3 hunda, á tímabilinu ágúst 2002—ágúst 2003.
Þau búa á sveitabýli nálægt Fredensborg.
Vinnutími er ca 40 tímar á viku. Bíll til umráða,
íbúð og góð laun. Ökuskírteini er nauðsyn.
Frekari upplýsingar í síma 0045 4846 1098,
+22557331 þar sem einnig er mögulegt að fá
að tala við Siggu, fráfarandi íslensku heimil-
ishjálpina.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 1. júlí til:
Dyrelæge Marlene Fuglsang, Grönholtsvej 80,
3480 Fredensborg, Danmörku.
Heilbrigðisstofnunin Siglufirði
Læknar
Laus er staða afleysingalæknis í júlí og ágúst
eða eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar gefur Andrés Magnússon, yfir-
læknir, í síma 467 2100.
Netfang: andres@hssiglo.is .
Hjúkrunarfræðingar
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í afleysingar
og fastar stöður.
Upplýsingar gefur Guðrún Kjartansdóttir, skrif-
stofustjóri, í síma 467 2100.
Netfang: gudrun@hssiglo.is .
Olíubílstjóri
Eskifirði
Viljum ráða olíubílstjóra til dreifingar eldsneyt-
is á Austfjörðum. Við þurfum þjónustulipran
og duglegan bílstjóra sem fer vel með þau tæki
sem hann hefur með höndum.
Umsækjendur þurfa að hafa meirapróf. ADR
réttindi æskileg.
Umsóknir sendist starfsmannahaldi Skeljungs
hf., Suðurlandsbraut 4, 5. hæð.
Nánari upplýsingar veitir Már Sigurðsson,
deildarstjóri dreifingar, í síma 560 3800.
Við keppum að því að sérhver starfsmaður
takist á við krefjandi verkefni.
Frá Grunnskólanum
í Þorlákshöfn
Erum að leita eftir áhugasömum
kennurum til starfa næsta skólaár
Vegna forfalla vantar kennara til kennslu á
yngsta stigi. Einnig vantar textílkennara.
Við skólann stunda um 250 nemendur nám
og um 35 starfsmenn vinna við skólann.
Á staðnum er glæsilegt íþróttahús, frábær golf-
völlur og mikið félags- og íþróttalíf.
Sveitarfélagið aðstoðar við útvegun á húsnæði.
Í leikskólanum er boðið upp á heilsdagsvistun.
Tónlistarskóli er til húsa í grunnskólanum.
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra -
hsig@ismennt.is - eða aðstoðarskólastjóra
thorljs@ismennt.is, í síma 483 3621 / 895 2099
Einnig eru ýmsar upplýsingar um skólann á
heimasíðu hans http://thorlaks.ismennt.is/
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur 2002
Aðalfundur Reykjavíkurdeildar SÍBS verður
haldinn fimmtudaginn 13. júní kl. 17.00 í Múla-
lundi, vinnustofu SÍBS, Hátúni 10c. Venjuleg
aðalfundarstörf. Kaffi og með því. Mætum öll!
Stjórnin.
HÚSNÆÐI ERLENDIS
Barcelóna — Menorca
Til leigu íbúð í Barcelóna.
Einnig hús á Menorca í Mahon.
Uppl. gefur Helen í síma 899 5863.
KENNSLA
Frá Tónlistarskóla F.Í.H.
Skólaslit og afhending einkunna fara fram í
sal skólans í Rauðagerði 27 föstudaginn 7. júní
nk. kl. 17.00.
Skólastjóri.
Innritun fyrir haustönn 2002
Við bjóðum upp á nám á eftirtöldum náms-
brautum:
Bóknámsbrautir til stúdentsprófs: Félags-
fræðabraut, málabraut, náttúrufræðabraut.
Nemendur með framúrskarandi einkunnir úr
grunnskóla geta lokið stúdentsprófi á 3 árum.
Iðnbrautir: Málmiðngreinar — fyrri hluti,
grunndeild bíliðna, vélvirkjun. Grunndeild
rafiðna, rafvirkjun, rafeindavirkjun — fyrri hluti.
Grunndeild tréiðna, húsasmíði.
Aðrar námsbrautir: Almenn námsbraut, gras-
vallabraut, íþróttabraut, sjúkraliðabraut, starfs-
braut, stóriðjubraut, uppeldisbraut, viðskipta-
braut, listnámsbraut — tónlistarkjörsvið.
Viðbótarnám til stúdentsprófs.
Innritun lýkur 11. júní. Nánari upplýsingar
í síma 431 2544 og á heimasíðunni okkar:
www.fva.is.
TIL LEIGU
fjögurra herbergja íbúð í fjórbýli.
Íbúðin er til sýnis 7. og 8. júní.
Nánari upplýsingar gefur Hafdís í
síma 861 5958.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 13. júní 2002 kl. 13.30.
Jörðin Ingólfshvoll, Ölfushreppi, að undanteknum spildum, þingl.
eig. Örn Ben Karlsson og Björg Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Bor-
tækni-Verktakar ehf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Lánasjóður
landbúnaðarins, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sindra-Stál hf., Spari-
sjóður Rvíkur og nágr., útib. og sýslumaðurinn á Selfossi.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
5. júní 2002.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum
1, Selfossi, þriðjudaginn 11. júní 2002 kl. 10.00 á eftirfarandi
eignum:
Arnarheiði 24, Hveragerði, 50%. Fastanr. 220-9801, þingl. eig. Eyþór
Sigurgeir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Fróði hf.
Birkigrund 7, Selfossi. Fastanr. 222-2803, ehl. gþ., þingl. eig. Selma
Katrín Albertsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Húsasmiðjan hf.
Eyjahraun 31, Þorlákshöfn, 50%. Fastanr. 221-2245, þingl. eig. Guð-
munda Híramía Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Fróði hf. og Leikskólar
Reykjavíkur.
Ferjunes, land 189553, Villingaholtshreppi. Fastanr. 220-1230, þingl.
eig. Ingjaldur Ásmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, Lánasjóður landbúnaðarins og
Vátryggingafélag Íslands hf.
Heiðmörk 58, íbúð, Hveragerði. Fastanr. 221-0457, þingl. eig. Guð-
björg H. Traustadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissj.
starfsm. rík. B-deild og sýslumaðurinn á Selfossi.
Laufskógar 41, Hveragerði. Fastanr. 221-0709, þingl. eig. Jón Ó. Ragn-
arsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sigurlaug Jónsdóttir.
Lóð úr Ferjunesi, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Ingjaldur Ásmunds-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Lóð úr Ingólfshvoli, Ölfushreppi, fyrir bústaði nemenda, þingl. eig.
Ingólfshof ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf.
Lyngheiði 22, Hveragerði. Fastanr. 221-0758, þingl. eig. Þorvaldur
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hvera-
gerðisbær og Íbúðalánasjóður.
Norðurtröð 26, Selfossi, ehl. 01-02 og 01-05, 84,42 fm, 34%, þingl.
eig. Björn Heiðrekur Eiríksson, gerðarbeiðandi Aage Valtýr Michel-
sen.
Spilda úr Efri-Brú, Grímsnes- og Grafningshreppi, ehl. gþ., þingl.
eig. Guðmundur Tómasson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands
hf.
Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Hjördís
Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Íbúðalánasjóður.
Þjórsárholt, Gnúpverjahreppi, ásamt öllu því er eigninni fylgir og
fylgja ber, þar með talinn framleiðslur./kvóti jarðarinnar. Landnr.
166616, ehl. gþ., þingl. eig. Árni Ísleifsson, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki Íslands hf.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
5. júní 2002.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Í kvöld kl. 20: Kvöldvaka í um-
sjón bræðranna.
Kaft. Trond Schelander talar.
Veitingar og happdrætti
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 20.00.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Ræðumaður Halldór Lárusson.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is .
Hornstrandafarar FÍ
Árleg messuganga Hornstranda-
fara í samvinnu við Óháða
söfnuðinn verður sunnudaginn
9. júní. Gengið kringum Hítar-
vatn. Að lokinni göngu kvöld-
verður, söngur og glens. Mæt-
ing við Kirkju Óháða safnaðarins
kl. 9.00. Nánari upplýsingar á
skrifstofu FÍ og hjá Guðmundi H.
í síma 568 6114 og 862 8247.
Esjudagur 9. júní. Gengið yfir
Esju, um Esju, kapphlaup,
skógarferðir, happadrætti,
veitingar o.fl.
Sjá www.fi.is og textavarp RUV
bls. 619.