Morgunblaðið - 06.06.2002, Síða 69

Morgunblaðið - 06.06.2002, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 2002 69 FRANSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Luc Bes- son sætir lögreglurannsókn vegna dauða mynda- tökumanns, sem lést þegar verið var að taka upp áhættuatriði árið 1999. Rannsóknin gengur út á að komast til botns í hvort Besson hafi átt þátt í manndrápi af gáleysi eða valdið öðrum starfs- manni skaða. Alain Dutrarte, 41 árs myndatökumaður, lét líf- ið þegar bifreið var ekið á hann við tökur á kvik- myndinni Taxi 2 í ágúst 1999. Aðstoðarmaður hans, Jean-Michel Bar, 26 ára, hlaut alvarleg meiðsl á fæti. Besson framleiddi myndina, sem er frönsk og byggist að miklum hluta á bílaeltingaleik, en Gerard Krawczyk var leikstjóri. Þegar er hafin lögreglurannsókn á þætti stjórnanda áhættuatriðanna, Remy Julienne, í málinu en Julienne þessi hefur einnig stýrt áhættuatriðum í nokkrum James Bond-mynd- um. Besson sætir lögreglurannsókn STÓRLEIKARINN James Woods mun á næstunni bregða sér í hlut- verk Rudolph Giuliani, fyrrum borg- arstjóra New York. Myndin, sem ber heitið Rudy!, er byggð á ævisögu Giuliani, sem rann- sóknarblaðamaðurinn Wayne Barr- et ritaði. Myndin fjallar þó aðeins um átta ár Giulianis á valdastóli í New York eða fram yfir hryðjuverkaárás- irnar á borgina þann 11. september síðastliðinn. Woods, sem er 55 ára, hefur aldrei farið leynt með aðdáun sína á borg- arstjóranum fyrrverandi. Þeim er vel til vina og vakti sérstaka eftirtekt hversu ötullega Woods stóð við bak Giulianis er sá síðarnefndi stóð í skilnaði við fyrrum eiginkonu sína, Donnu, árið 2000. Það er nú svipur með þeim félög- um...eða hvað? Woods verður Rudy SÖNG- OG leikkonan Madonna er ekki ólétt, að því er talsmaður hennar tilkynnti á dögunum og reyndi þar með að binda enda á þann orðróm að stjarnan eigi von á þriðja barni sínu. „Það er ekkert til í þeim orð- rómi að hún sé barnshafandi,“ sagði talsmaður Madonnu í New York, Liz Rosenberg. Bresk og bandarísk dagblöð höfðu áður greint frá því að faðir Madonnu, Tony Ciccone, hefði staðfest að hún væri með barni. „Við erum mjög spennt yfir því að hún skuli eiga von á sér aft- ur,“ hafði breska götublaðið Sunday People eftir honum. „Ég veit ekki ennþá hvort þetta er strákur eða stelpa, við viljum bara að barnið verði heilbrigt,“ sagði hann. Madonna og eiginmaður henn- ar Guy Ritchie eiga tæplega eins og hálfs árs gamlan son saman, Rocco, en fyrir átti Madonna dótturina Lourdes, sem nú er fimm ára. Orðrómurinn um meinta óléttu poppstjörnunnar komst af stað eftir að sást til hennar hvetja Rocco til að klappa sér á magann er þau voru í verslunarleiðangri í Los Angeles. Orðrómurinn kveðinn niður Reuters Madonna og eiginmaður henn- ar, Guy Ritchie, eiga ekki von á þriðja barni sínu...ennþá. Madonna ekki ólétt ÚRÚGVÆBÚINN Emilio Arenas á nokkuð óvenjulegt safn en hann á 6.263 mismun- andi blýanta frá öllum hlutum heimsins. Fyrir vikið er nafn hans skráð í Heimsmetabók Guinness. Arenas rekur blýantasafn nálægt Monte- video í Úrúgvæ. Á myndinni sýnir hann stoltur nýja sýn- ingargripi sem hann var að kaupa frá þýska blýantafram- leiðandanum Faber-Castell í Stein, nálægt Nürnberg í Þýskalandi. Brjálaður í blýanta „ 6260, 6261, 6269 ... ahh, hvar var ég?“ Sýnd kl. 6. Vit 379.Sýnd kl. 8 og 10. Vit 367 This time there are no interviews 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 6 og 9. Vit 384. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti  kvikmyndir.is Sýnd Kl. 5,50, 8 og 10.10 og B.i. 16 ára Vit 385. Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381. Sýnd kl. 6.55. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 DV Kvikmyndir.is  Mbl  Kvikmyndir.com The ROYAL TENENBAUMS Sýnd kl. 9.30. Vit 337. STUART TOWNSEND AALIYAH Hverfisgötu  551 9000 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. .B. i. 10. www.regnboginn.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal.  SV Mbll Yfir 30.000 áhorfendurHversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygii ri l i Magnaður spennutryllir með frábærum leikurum. Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10. Yfir 45. 000 áhorfen dur! 1/2 RadióX  DV kvikmyndir.com 1/2 kvikmyndir.isSánd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.