Morgunblaðið - 21.06.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.06.2002, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Kennari í tölvufræði óskast Kvennaskólinn í Reykjavík óskar að ráða kennara í tölvufræði. Um a.m.k. 50% starf á haustönn er að ræða við kennslu tölvufræðiáfanga skv. nýrri námskrá fram- haldsskóla. Umsóknarfrestur er til 5. júlí nk. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf berist skólanum á Fríkirkjuvegi 9. Ekki þarf sérstakt umsóknareyðu- blað. Ráðningartíminn er frá 1. ágúst nk. Launakjör eru skv. samningum kennarafélaga og ríkis- ins. Skólameistari veitir nánari upplýsingar í síma 562 8077 eða 892 8077. Skólameistari. Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Laus störf Framlengdur er frestur til að sækja um eftirtalin störf við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra til 28. júní nk. ● Heil staða í eðlisfræði og stærðfræði ● Heil staða í tréiðngreinum ● Heil staða í þýsku ● Heil staða í íslensku ● Heil staða á starfsbraut (fyrir fatlaða nem- endur) ● ½ staða í hestamennsku Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Ekki þarfa að sækja um starfið á sérstökum eyðublöðum, en í umsókn þarf að greina frá menntun og fyrri störfum. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins. Nánari upplýsingar um störf þessi og kjör veitir skólameistari eða aðstoðarstjórnendur í síma 453 6400. Skólameistari. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Hljóðfærakennarar Okkur vantar hljóðfærakennara í eftirtalin störf: ● Harmonika u.þ.b. 50% staða. ● Málmblástur u.þ.b. 80% staða. ● Píanó u.þ.b. 60% staða. ● Rafbassi u.þ.b. 40% staða. ● Selló u.þ.b. 36% staða. ● Suzuki-fiðla u.þ.b. 40% staða. (Einkum til kennslu styttra kominna nem- enda og byrjenda.) ● Trommur u.þ.b. 40% staða. ● Þverflauta 100% staða. (Kemur vel til greina að skipta stöðunni milli kennara í minni stöðugildi.) Ath. að kennsla nemenda 8—12 ára (3.—6. bekk) fer fram út í grunnskólunum á skólatíma. Þeir kennarar, sem starfa við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, geta því nýtt daginn mjög vel og fá nemendur ferska og mótttækilega í kennslustundir. Auk allra venjulegra persónuupplýsinga, skal í umsóknum tiltaka menntun og kennsluferil auk upplýsinga um önnur störf. Umsóknarfrestur er til 28. júní nk. Upplýsingar veitir Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri, í símum 421 1153/863 7071 eða Karen J. Sturlaugsson, aðstoðarskólastjóri, í símum 421 1153/867 9738. Umsóknir sendist Tónlistarskóla Reykjanesbæj- ar, Austurgötu 13, 230 Keflavík, Reykjanesbæ. Starfsmannastjóri. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILKYNNINGAR Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, sam- tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals- tíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Sigríður Á. Snævarr, sendiherra Íslands í París, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu þriðju- daginn 25. júní nk. kl. 14 til 16. Umdæmi sendi- ráðsins nær einnig til Andorra, Ítalíu, Portúgals, San Marínó og Spánar auk þess sem það hefur fyrirsvar gagnvart Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnuninni (OECD), Menningarmála- stofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO). Stefán Haukur Jóhannesson, fastafulltrúi Íslands hjá Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA), verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu miðvikudaginn 26. júní kl. 9:30 til 11:30. Sendi- skrifstofan gegnir einnig hlutverki sendiráðs gagnvart Slóveníu auk þess að fara með fyrir- svar Íslands gagnvart Alþjóðaviðskiptastofnun- inni (WTO), skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Genf og öðrum alþjóðastofnunum sem hafa aðsetur í Genf og Ísland er aðili að. Björn Dagbjartsson, sendiherra Íslands í Mapútó, verður til viðtals í utanríkisráðuneyt- inu fimmtudaginn 27. júní n.k. 14 til 16. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Malaví, Namibíu, Suður-Afríku og Úganda. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 545 9900 þar sem tímapantanir eru einnig skráðar. Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að deiliskipulags- áætlunum og breytingum á deiliskipu- lagsáætlunum fyrir eftirtalin svæði í Reykjavík: Reitur 1.174.0 Tillagan tekur til reits sem afmarkast af Vitastíg, Hverfisgötu, Barónsstíg og Laugavegi. Um er að ræða deiliskipulag sem samþykkt var til auglýsingar í borgar- ráði 14. maí s.l. Í tillögunni er m.a. áréttað að á götuhlið jarðhæða húsa á Laugaveginum gildi skilmálar um landnotkun sem samþykktir voru með breytingu á Aðalskipulagi Reykja- víkur 1996-2016, sem staðfest var í júlí 2000. Jafnframt að óheimilt verði að reka næturklúbba á reitnum. Í tillögunni er gert ráð fyrir möguleikum til uppbyggingar á reitnum. Reitur 1.171.1 Tillagan tekur til reits sem afmarkast af Laugavegi, Smiðjustíg, Hverfisgötu og Klapparstíg. Um er að ræða deiliskipulag sem samþykkt var til auglýsingar í borgar- ráði 14. maí s.l. Í tillögunni er m.a. áréttað að á götuhlið jarðhæða húsa á Laugaveginum gildi skil- málar um landnotkun sem samþykktir voru með breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016, sem staðfest var í júlí 2000. Jafnframt að óheimilt verði að reka nætur- klúbba á reitnum. Á reitnum eru umtalsverðir uppbyggingar- möguleikar. Reitur 1.171.4 Tillagan tekur til reits sem afmarkast af Laugavegi, Vegmótastíg, Skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Um er að ræða deiliskipulag sem samþykkt var til auglýs- ingar í borgarráði 14. maí s.l. Í tillögunni er m.a. áréttað að á götuhlið jarðhæða húsa á Laugaveginum gildi skil- málar um landnotkun sem samþykktir voru með breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016, sem staðfest var í júlí 2000. Jafnframt að óheimilt verði að reka nætur- klúbba á reitnum. Gert er ráð fyrir að Laugavegur 12a víki, bæði fram- og bakhús, en að öðru leyti haldi reiturinn að mestu núverandi mynd. Tillögurnar liggja frammi í sal skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 21. júní 2002 til 2. ágúst 2002. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 2. ágúst 2002. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 21. júní 2002. Skipulags- og byggingarsvið. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.