Morgunblaðið - 05.07.2002, Page 9

Morgunblaðið - 05.07.2002, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 2002 9 Lokað í dag og á morgun, laugardag Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Allt á útsölu Bankastræti 14, sími 552 1555 Útsala Látið ekki happ úr hendi sleppa Frábært verð ÚTSALA                   Hverfisgötu 6, sími 562 2862. Útsala Stórútsalan er hafin Laugavegi 63, sími 551 4422 20-70% afsláttur Útsalan er hafin Laugavegur 68, sími 551 7015. Ath. Opið til kl. 17 laugardag Dúndurtilboð næstu 2 vikur Gæðin, þau borga sig Bankastræti 8, sími 511 1135 Sérverslun með ítalskar vörur fyrir dömur og herra www.jaktin.is HAFIN er framleiðsla hjá VKÁ á Selfossi á alíslenskum rúllubagga- prentunarbúnaði með fjarstýringu sem passar á Kverneland, McHale og McConnor pökkunarvélar. Bún- aðinum er fjarstýrt frá dráttarvél og hann prentar dagsetningu, númer túns eða annað á rúllubaggann að pökkun lokinni. Í grunnbúnaði er einföld prent- lína, en hægt er að fá aðra prentlínu sem aukabúnað. Þetta er einfaldur búnaður sem byggist á þriggja ára þróunarferli, passar á flestar pökk- unarvélar, hannaður af íslenskum bónda og framleiddur hjá íslensku fyrirtæki. Búið er sækja um einka- leyfi á þessum búnaði á Íslandi og forgangur á alheimsleyfi gildir í eitt ár. Jóhannes Eyberg bóndi á Hraun- hálsi við Stykkishólm hefur nú í þrjú ár í samstarfi við Iðntæknistofnun Íslands þróað og hannað fjarstýrðan rúllubaggaprentbúnað á pökkunar- vélar. VKÁ á Selfossi og Jóhannes hafa gert með sér samning varðandi einkaleyfisskráningu, framleiðslu og sölu á þessum búnaði. Einkaleyfi á íslenskum rúllubaggaprentbúnaði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.