Morgunblaðið - 05.07.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.07.2002, Blaðsíða 21
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 2002 21 ÆSKUFÓLK frá vinabæjum Blönduóss er nú í heimsókn á Blönduósi. Heimsókn þessi stendur yfir í sex daga og lýkur 6. júlí. Samhliða þessu æskulýðsmóti vinabæjanna hittast fulltrúar við- komandi bæja sem fara með æskulýðsmál og ræða hvert skuli stefna í æskulýðssamstarfinu. Margt er sér til gamans gert og má þar nefna veiðar, skotfimi, útreiðar, golf og sig í klettum. Krakkarnir fá að kynn- ast kántrídönsum, orkunni í hverum og fallvötnum á Auðkúluheiði, hestamannamótum á Norðurlandi svo eitthvað sé nefnt. Vinabæir þeir sem Blönduós hefur átt samstarf við til margra ára eru Horsens í Danmörku, Moss í Noregi, Karlstad í Svíþjóð og Nokia í Finnlandi. Morgunblaðið/Jón Sig. Kátir krakkar við klettaklifur á vinabæjamóti á Blönduósi, sumir ný- búnir að síga niður þverhnípt gilið niður að Blöndu og komnir upp aft- ur. Nokkur ungmenni voru enn niðri við Blöndu þannig að erfitt var að mynda allan hópinn saman. Klettaklif- ur, kántrí- dansar og kátir krakkar Blönduós Norrænt vinabæjamót æskunnar á Blönduósi AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.