Morgunblaðið - 05.07.2002, Page 21

Morgunblaðið - 05.07.2002, Page 21
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 2002 21 ÆSKUFÓLK frá vinabæjum Blönduóss er nú í heimsókn á Blönduósi. Heimsókn þessi stendur yfir í sex daga og lýkur 6. júlí. Samhliða þessu æskulýðsmóti vinabæjanna hittast fulltrúar við- komandi bæja sem fara með æskulýðsmál og ræða hvert skuli stefna í æskulýðssamstarfinu. Margt er sér til gamans gert og má þar nefna veiðar, skotfimi, útreiðar, golf og sig í klettum. Krakkarnir fá að kynn- ast kántrídönsum, orkunni í hverum og fallvötnum á Auðkúluheiði, hestamannamótum á Norðurlandi svo eitthvað sé nefnt. Vinabæir þeir sem Blönduós hefur átt samstarf við til margra ára eru Horsens í Danmörku, Moss í Noregi, Karlstad í Svíþjóð og Nokia í Finnlandi. Morgunblaðið/Jón Sig. Kátir krakkar við klettaklifur á vinabæjamóti á Blönduósi, sumir ný- búnir að síga niður þverhnípt gilið niður að Blöndu og komnir upp aft- ur. Nokkur ungmenni voru enn niðri við Blöndu þannig að erfitt var að mynda allan hópinn saman. Klettaklif- ur, kántrí- dansar og kátir krakkar Blönduós Norrænt vinabæjamót æskunnar á Blönduósi AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.