Morgunblaðið - 05.07.2002, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 05.07.2002, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 2002 63 HINIR yfirlýsinga- glöðu Gallagher-bræð- ur halda ótrauðir áfram að deila skoðun- um sínum með heims- byggðinni blygðunar- laust. Söngvari Oasis, Li- am, hefur nú látið hafa eftir sér að hljómsveit- in muni ekki leggja upp laupana fyrr en þeim hefur tekist að gefa út frábæra plötu. Hann segir nýút- komna plötu þeirra félaga, Heathen Chemistry, fína en ekki þá bestu, sú eigi enn eftir að koma. „Þetta snýst ekki lengur um ímyndina. Núna er málið bara að gefa út eina frábæra plötu og þá get- um við sest í helgan stein. Ég held að það gerist bráðum,“ sagði Liam. Noel, bróðir hans, er þó ekki á sama máli um endalok Oasis. „Ég held að við verðum að hætta á mun dramatískari hátt,“ sagði Noel. „Við verðum að deyja í flug- slysi eða eitthvað álíka til að fólk eigi eftir að muna eftir okkur.“ Ráðagerð Liams um að gefa út óaðfinnan- lega plötu gæti þó verið draumórar einir ef marka má bróður hans. Noel hefur nefnilega lýst því yfir að allir tón- listarmenn yfir þrítugu séu ömurleg- ir! Hann segir meira að segja Bítlana og Rolling Stones hafa gefið frá sér tómt rusl eftir að liðsmenn sveitanna urðu meira en 30 vetra. „Paul McCartey er einn besti lagahöfundur samtímans en undan- farin 25 ár hefur hann aðeins gefið frá sér handónýtt drasl og lítið betri en lög Liams bróður,“ sagði Noel. Þess má geta að sjálfur verður Noel 35 ára gamall á árinu. Hættum eftir bestu plötuna Málglaður Gallagher. HLJÓMSVEITIN Sigur Rós er nú stödd í bænum Bath í Englandi þar sem hún vinnur að lokafrágangi á nýrri breiðskífu. Fer vinn- an fram í Real World, hljóðveri Peters Gabr- iels, en það þykir vera eitt fulkomnasta hljóð- ver heims. Hin margrómaða skífa, Ágætis byrjun, kom út sumarið 1999 og er áætlað að nýja platan, sem enn er án titils, líti dagsins ljós seinna í ár. „Við erum hér í litlum bæ sem heitir Box, rétt fyrir utan Bath,“ sagði Orri Páll Dýra- son, trymbill sveitarinnar, í samtali við Morg- unblaðið. „Þetta er svona hljóðver sem maður býr í, alveg afskaplega gott.“ Orri segir að þeir séu að fínpússa hitt og þetta; klára upptökur og hljóðblanda. Þeir koma til landsins aftur um helgina til hvíldar en leggja svo aftur í hann í lok júlí. „Við förum þá á nokkrar tónleikahátíðir í Evrópu til að spila; m.a. til Spánar, Portúgals, Þýskalands og Frakklands. Svo klárum við plötuna úti í ágúst og skilum henni af okkur.“ Sigur Rós að klára nýja plötu Enn án titils betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16. Sýnd kl. 6. Forsýning kl. 8. Frumsýning Forsýning Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýning Ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Sýnd kl. 8 og 10. Frumsýning SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isSÍ I 564 0000 - .s arabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15.30 kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Yfir 50.000 áhorfendur! Sýnd kl. 5.30 og 8. B. i. 10. Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Yfir 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 5 og 10.30. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club 1/2kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Rás 2 J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B. i. 16. Frumsýning kl. 4, 7 og 10. Framhjáhald getur verið spennandi en líka stórhættulegt. Magnaður erótískur spennutryllir Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur! Í einni af fyndustu mynd ársins www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Þegar Toula kynnist loksins drauma- prinsinum neyðist hún víst til að kynna hann fyrir stórfurðulegri fjölskyldu sinni og auðvitað fer allt úr böndunum. Stórskemmtileg rómantísk grínmynd. Framleiðandi Tom Hanks  kvikmyndir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.