Morgunblaðið - 10.07.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.07.2002, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 2002 29 Þorskur 194 191 192 1,202 230,896 Þykkvalúra 241 241 241 191 46,031 Samtals 147 5,816 854,393 FMS HAFNARFIRÐI Und.Þorskur 115 115 115 49 5,635 Samtals 115 49 5,635 FMS HORNAFIRÐI Urriði 100 100 100 33 3,300 Samtals 100 33 3,300 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 90 90 90 392 35,280 Lúða 395 395 395 35 13,825 Sandkoli 60 60 60 407 24,420 Skarkoli 185 185 185 156 28,860 Skötuselur 680 245 547 108 59,085 Steinbítur 114 114 114 1,329 151,506 Ufsi 70 57 67 2,398 160,648 Und.Ýsa 90 90 90 212 19,080 Und.Þorskur 119 119 119 13 1,547 Ýsa 125 125 125 293 36,625 Þorskur 234 210 219 1,287 282,023 Þykkvalúra 232 200 210 1,638 344,696 Samtals 140 8,268 1,157,594 FMS ÍSAFIRÐI Lúða 400 380 390 59 23,010 Skarkoli 255 197 233 225 52,427 Steinbítur 105 96 98 524 51,420 Ufsi 66 35 55 2,406 133,088 Und.Ýsa 90 90 90 670 60,300 Und.Þorskur 111 111 111 130 14,430 Ýsa 306 150 250 3,600 898,800 Þorskur 198 162 189 3,358 634,498 Samtals 170 10,972 1,867,973 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Bleikja 390 390 390 21 8,073 Blálanga 88 88 88 69 6,072 Hlýri 135 135 135 12 1,620 Langa 130 130 130 98 12,740 Lúða 400 285 360 305 109,805 Sandkoli 70 70 70 393 27,510 Skarkoli 251 250 251 2,800 702,495 Skötuselur 300 150 285 604 172,280 Steinbítur 125 70 111 483 53,825 Ufsi 66 53 56 7,154 397,103 Und.Ýsa 140 111 127 4,735 601,951 Und.Þorskur 151 107 143 429 61,223 Ýsa 255 100 177 18,472 3,265,802 Þorskur 270 140 206 11,499 2,366,537 Samtals 165 47,074 7,787,035 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Ýsa 192 192 192 192 36,864 Samtals 192 192 36,864 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 75 63 67 2,706 181,752 Hlýri 95 95 95 15 1,425 Lúða 390 380 389 144 56,030 Steinbítur 70 70 70 30 2,100 Samtals 83 2,895 241,307 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gellur 400 400 400 50 20,000 Samtals 400 50 20,000 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Flök/Bleikja 215 100 138 36 4,980 Samtals 138 36 4,980 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 420 420 420 15 6,300 Lúða 460 460 460 10 4,600 Skarkoli 251 251 251 20 5,020 Steinbítur 96 96 96 200 19,200 Und.Ýsa 90 90 90 200 18,000 Ýsa 225 204 218 1,000 217,998 Samtals 188 1,445 271,118 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 65 65 65 207 13,455 Keila 74 74 74 17 1,258 Langa 130 127 127 3,118 396,549 Lúða 260 220 244 18 4,400 Lýsa 40 40 40 109 4,360 Skarkoli 160 160 160 47 7,520 Skötuselur 280 280 280 39 10,920 Steinbítur 94 94 94 660 62,040 Ufsi 65 30 62 618 38,450 Ýsa 150 150 150 13 1,950 Þorskur 240 164 168 1,119 188,260 Þykkvalúra 220 220 220 514 113,080 Samtals 130 6,479 842,242 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 90 90 90 1,845 166,050 Hlýri 89 89 89 72 6,408 Kinnfiskur 400 400 400 12 4,800 Langa 130 125 128 203 26,059 Lúða 370 230 355 38 13,500 Skarkoli 215 215 215 31 6,665 Skötuselur 250 250 250 67 16,750 Steinbítur 120 120 120 719 86,280 Ufsi 55 55 55 194 10,670 Und.Ýsa 140 111 138 485 67,117 Und.Þorskur 151 151 151 212 32,012 Ýsa 259 259 259 545 141,155 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390 21 8,073 Blálanga 88 76 78 394 30,772 Flök/Bleikja 215 100 138 36 4,980 Gellur 420 400 405 65 26,300 Grálúða 160 160 160 98 15,680 Gullkarfi 96 60 80 12,128 975,558 Hlýri 135 89 103 384 39,378 Keila 74 5 46 222 10,322 Kinnfiskur 400 400 400 12 4,800 Langa 130 110 128 4,226 539,905 Lúða 460 200 345 1,260 435,295 Lýsa 68 40 46 137 6,264 Sandkoli 70 60 65 800 51,930 Skarkoli 255 100 232 4,492 1,041,303 Skötuselur 680 150 299 1,342 401,039 Steinbítur 125 70 107 6,044 645,414 Ufsi 70 19 57 14,012 798,274 Und.Ýsa 140 90 121 6,514 790,616 Und.Þorskur 151 106 134 958 128,298 Urriði 100 100 100 33 3,300 Ýsa 306 100 190 24,370 4,639,154 Þorskur 270 124 191 22,284 4,245,848 Þykkvalúra 241 200 216 2,649 571,127 Samtals 150 102,481 15,413,630 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 160 160 160 98 15,680 Gullkarfi 64 60 62 2,664 164,873 Keila 5 5 5 70 350 Skarkoli 220 220 220 31 6,820 Ufsi 50 47 48 947 45,456 Und.Ýsa 114 114 114 212 24,168 Und.Þorskur 109 109 109 67 7,303 Ýsa 236 236 236 36 8,496 Þorskur 150 124 138 3,175 438,019 Samtals 97 7,300 711,165 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Blálanga 76 76 76 325 24,700 Hlýri 105 105 105 285 29,925 Keila 74 74 74 106 7,844 Langa 130 130 130 712 92,560 Lúða 380 200 255 336 85,745 Skarkoli 197 197 197 1,168 230,096 Steinbítur 90 90 90 940 84,599 Und.Þorskur 106 106 106 58 6,148 Þorskur 164 164 164 644 105,616 Þykkvalúra 220 220 220 154 33,880 Samtals 148 4,728 701,113 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 9. 7. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.287,53 0,77 FTSE 100 ...................................................................... 4.542,90 -1,27 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.369,76 -1,63 CAC 40 í París .............................................................. 3.819,01 -1,02 KFX Kaupmannahöfn 241,94 -1,90 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 605,18 -0,87 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.098,40 -1,93 Nasdaq ......................................................................... 1.381,14 -1,74 S&P 500 ....................................................................... 952,84 -2,47 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.960,20 1,77 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.843,15 0,37 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,83 -2,07 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 320,25 -0,85 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júlí síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,55 9,4 8,5 10,6 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,733 13,9 14,0 10,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,632 9,6 10,4 9,9 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16.592 11,5 11,8 11,8 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,843 8,3 10,1 11,0 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,359 10,3 11,0 11,9                                                                        !        FRÉTTIR Í FRÉTT Morgunblaðsins sl. laug- ardag, 6. júlí, kemur fram að Flug- leiðir hf. gera athugasemd við notk- un vefsíðunnar www.diet.is á orðunum „vildarklúbbur“ og „við- skiptamannaklúbbur“, sem og öðr- um orðmyndum með forskeytinu „vildar-“. Jafnframt hafa Flugleiðir skorað á forsvarsmenn netverslun- arinnar www.diet.is að hætta notkun þessara orða. Forsvarsmenn diet.is vilja taka fram vegna þessa að þeim þykir afar leiðinlegt ef Flugleiðum finnst heimasíðan hafa troðið þeim um tær með því að bjóða viðskiptavinum hennar að skrá sig í Vildarklúbb www.diet.is. „Www.diet.is er netverslun með heilsu-, megrunar- og snyrtivörur, sem hóf starfsemi í janúar 2000. Starfsemi www.diet.is er á engan hátt í samkeppni við Flugleiðir hf. Forskeytið „vildar-“ er algengt í ís- lensku máli, samanber t.d. orðin „vildarvinir“ og „vildarkjör“. Einnig er það notað sem viðskeyti, sbr. orð- ið „viðskiptavild“. Við teljum því að um eðlilega og venjubundna málnotkun sé að ræða að hálfu fyrirtækisins. Við höfum einfaldlega litið á viðskiptavini okkar sem okkar vildarvini. Notkun www.diet.is á orðunum „vildarklúbbur“ og „viðskipta- mannaklúbbur“ markast af þessu viðhorfi til viðskiptamanna netversl- unarinnar en henni var á engan hátt ætlað að ganga á rétt Flugleiða hf. Diet.is er nú að kanna rétt sinn annars vegar og hins vegar rétt Flugleiða hf. til notkunar á þessum orðtökum. Það eina sem hefur komið í ljós er að Flugleiðir eiga einkarétt á að nota myndmerkið (logoið) „Vild- arklúbbur“ en því fer fjarri að það myndmerki hafi verið notað á www.diet.is. Markmið okkar er einfaldlega að vera með bestu netverslun með heilsu-, megrunar- og snyrtivörur á Íslandi. Stefna fyrirtækisins er að auka markvisst þjónustu við við- skiptavini sína. Það gerum við meðal annars með því að bjóða 30 daga skilarétt, fríar prufur, ítarlegar leið- beiningar ásamt stuðningi og ráðgjöf fyrir þá sem það vilja. Á undanförn- um tveimur og hálfu ári hefur við- skiptavinum okkar fjölgað jafnt og þétt og má segja að viðskiptavina- fjöldi og velta netverslunarinnar hafi farið langt fram úr björtustu vonum. Tryggir viðskiptavinir okkar geta áfram skráð sig í Vildarklúbb www.diet.is og njóta þar vildarkjara. Það mun ekki draga úr þjónustu www.diet.is þó að við ákveðum af einhverjum ástæðum að skipta um nafn á vildarklúbbnum. Það er einlæg ósk okkar að bæði fyrirtækin geti haldið áfram að starfa í sátt og samlyndi, vaxið og dafnað, ásamt því að veita viðskipta- vinum sínum úrvalsþjónustu,“ segir í fréttatilkynningu. Vilja fá að nota for- skeytið „vildar-“ BÚIST er við um þrjú þúsund þátt- takendum á landsmót skáta sem standa mun dagana 16. til 23. júlí að Hömrum, skammt innan við Akur- eyri. Erlendir skátar verða um eitt þúsund frá 25 til 30 löndum en aðrir eru íslenskir skátar af öllu landinu. Einar Elí Magnússon, talsmaður skáta, tjáði Morgunblaðinu að auk þátttakenda í tjaldbúðum skáta verði komið upp fjölskyldubúðum og megi því búast við allt að sex þúsund manns á mótssvæðinu að Hömrum sem er við Kjarnaskóg innan við Ak- ureyri. Laugardaginn 20. júlí verður síðan heimsóknardagur og býst hann þá við enn fleiri gestum. „Á landsmóti skáta munu þúsund- ir ungmenna reyna það sjálf að það er hægt að búa saman í sátt og sam- lyndi, byggja upp og lifa saman og sú reynsla mun verða þeim ómetanlegt veganesti inn í framtíðina,“ segir m.a. í frétt um landsmótið. Á mótinu verður boðin margvísleg þjónusta og komið upp banka, póst- húsi, sjúkrahúsi, kirkju, matardreif- ingu og gefið verður út dagblað og fréttir verða einnig birtar á vefsetri mótsins. Undirbúningur hefur staðið síðustu tvö árin en á mótinu sjálfu starfa um 300 sjálfboðaliðar. „Skátahreyfingin á Íslandi fagnar í ár 90 ára afmæli skátastarfs hér- lendis. Það er því ánægjulegt að eiga þess kost að bjóða skátum, foreldr- um og almenningi til þessa glæsilega landsmóts á þessum tímamótum og vonum við að sem flestir sjái sér fært að koma og njóta þess með okkur að leggja okkar af mörkum til að gera lífið og tilveruna örlítið skemmtilegri en hún var í gær,“ segir einnig í frétt skáta. Landsmót skáta hefst í næstu viku Búist við um 3.000 þátttakendum UM næstu helgi, þ.e. 12. til 14. júlí, verður sumarhátíð Byrgisins haldin í Rockville á Miðnesheiði. Svæðið verður opnað kl. 16 á föstudag. Margt verður á dagskrá og getur fólk tjaldað, nýtt sér grillaðstöðu, boðið verður upp á barnagæslu og útimarkaður starfar. Predikanir, samkomur, fyrirlestrar og bæna- stundir verða alla dagana og dans- leikir föstudags- og laugardags- kvöld. Sumarhátíðin er til styrktar meðferðar- og endurhæfingarstarfi Byrgisins. Sumarhátíð hjá Byrginu SKJÁMARKAÐURINN hóf að senda út síðastliðinn laugardag á dreifikerfi Stöðvar 1 sem nær til Faxaflóasvæðisins á rás 21, 471,25 mhz. Ná útsendingar til þeirra sem hafa hefðbundin loftnet. Fyrst um sinn verða sendar út kynningar frá innlendum og erlend- um þjónustuaðilum en Skjámarkað- urinn er rekinn að erlendri fyrir- mynd. Fyrsta október hefjast síðan útsendingar Skjámarkaðarins á helgarsjónvarpi Stöðvar 1. Skjámarkaður- inn á Stöð 1 ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.