Morgunblaðið - 10.07.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.07.2002, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 2002 39 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Stýrimann - matsvein Matsvein og stýrimann, vanan netaveiðum, vantar strax á 280 tonna netabát frá Grindavík. Upplýsingar í símum 426 8286 og 894 5713. Laus staða við Gestaheimili Hjálpræðishersins 100% staða í gestamóttöku, næturvaktir. Upplýsingar gefur Áslaug í síma 561 3203. Um- sóknir sendist Gestaheimili Hjálpræðishersins, Kirkjustræti 2, 101 Reykjavík. Við óskum eftir áhugasömum starfskrafti um miðjan ágúst. Umsóknir fást í versluninni út þessa viku. Sjúkraliði Í þjónustuíbúðum aldraðra í Furugerði 1 er laust til umsóknar starf sjúkraliða. Verksvið: Aðstoða fólk við böðun og fylgjast með heilsufari þess. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst nk. eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og Sjúkraliðafélags Íslands. Allar nánari upplýsingar gefur Margréti Bene- diktsdóttir, forstöðumaður, í síma 553 6040. Netfang: margretbe@fel.rvk.is Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni:www.felagsthjonustan.is ⓦ á Seltjarnarnes og í afleysingar í miðbæinn og á Vatnsenda. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Knattspyrnudeild Fram Aðalfundur verður haldinn í Framhúsinu v/Safamýri þriðju- daginn 16. júlí nk. kl. 19.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði til leigu Lyngháls 4 Eigum laust glæsilegt skrifstofuhúsnæði með tignarlegu útsýni á þessum vinsæla stað í borg- inni. Um er að ræða: ● 350 m² á 5. hæð („penthouse“). ● 50—1.100 m2 á 4. hæð. ● Bílastæði í bílahúsi fylgja húsinu. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Eyktar ehf. í síma 595 4400 milli kl. 9 og 17. Eykt ehf. sérhæfir sig í að veita stofnunum og fyrirtækjum sérhannaðar heildarlausnir varðandi skrifstofuhúsnæði. TILKYNNINGAR Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Athygli er vakin á að Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til og með 5. ágúst 2002. Hægt er að fá framkvæmdar prófanir og gæðaeftirlit á sviði suðutækni meðan á lokun stendur. Keldnaholti, 112 Reykjavík, sími 570 7100. Skipulags- og byggingarfulltrúi Vestmannaeyja Tangagötu 1, 902 Vestmannaeyjum, pósthólf 340, sími 488 5030, myndsendir 488 5031. Auglýsing um deiliskipu- lag í Vestmannaeyjum Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að deili- skipulagsáætlun. Miðbær Vestmannaeyja, sem afmarkast til suðurs við Hvítingaveg, til norðurs um Strandveg, um Kirkjuveg í austri og Skóla- vegi í vestri ásamt Reglubraut sem liggur frá Skólavegi til vesturs. Um er að ræða tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir svæðið. Markmið tillögunnar eru m.a. að endurskoða umferðarkerfið, gefa skipulags- svæðinu heildstætt yfirbragð og skapa ramma fyrir nýsköpun í byggingu verslunar- og þjón- ustuhúsnæðis. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir 41 nýrri íbúð á deili- skipulagssvæðinu og þéttingu á neti göngu- og hjólreiðastíga sem tengir saman byggðar- hverfin við þjónustukjarna og útivistarsvæði. Tillagan liggur frammi á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa í Tangagötu 1, 2. hæð, virka daga kl. 9.00—15.00 frá 10. júlí 2002 til 14. ágúst 2002. Eru þeir sem telja sig hags- muna eiga að gæta hvattir til að kynna sér til- lögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til skipulags- og bygg- ingarfulltrúa eigi síðar en kl. 15.00 21. ágúst 2002. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tiltek- ins frests, teljast samþykkja tillöguna. Vestmannaeyjum, 10. júlí 2002. Skipulags- og byggingarfulltrúi SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Ingibjörg Þengilsdóttir, Erla Alexandersdóttir, og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20:30. Haraldur Jóhannsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Munið mótið á Löngumýri 12.—14. júlí. sik.is Miðvikud. 10. júlí kl. 19:30: Sumarkvöld á Helgafelli ofan Hafnarfjarðar. Um 3 klst. ganga. Brottför frá BSÍ og Mörk- inni 6. Verð kr. 1.200/1.500. Sunnud. 14. júlí kl. 10:30: Rauðimelur, Lambagjá, Hösk- uldarvellir sunnan Hafnar- fjarðar. 4—5 klst. ganga. Verð kr. 1.500/1.800. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6. Lónsöræfi 19. júlí, Kerlingar- fjöll 20. júlí. Sími F.Í. 568 2533. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. 11.—15. júlí. Laugavegurinn — UPPSELT. 12.—15. júlí. Sveinstindur — Skælingar — UPPSELT. 12.—15. júlí. Strútsstígur — UPPSELT. 12.—14. júlí. Fimmvörðuháls (Næturganga) — UPPSELT. 13.—14. júlí. Fimmvörðuháls- ganga. Brottför frá BSÍ kl. 8:30. Verð kr. 7.700/9.200. 13.—16. júlí. Sveinstindur — Skælingar — UPPSELT. 13.—17. júlí. Hornstrandaþrí- hyrningur (5 dagar). Góð og stutt Hornstrandaferð þar sem gist er í húsum. Brottför frá Ísa- firði kl. 10:00. Verð kr. 18.900/ 21.800. Fararstjóri: Gísli Páll Hannesson. ÖRFÁ SÆTI LAUS. 14. júlí. Prestastígur. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1.700/ 2.100. Fararstjóri: Gunnar Hólm Hjálmarsson. 15.—18. júlí. Sveinstindur — Skælingar — ÖRFÁ SÆTI LAUS. 16.—20. júlí. Laugavegurinn — ÖRFÁ SÆTI LAUS. 16.—19. júlí. Sveinstindur — Skælingar — UPPSELT. 17.—20. júlí. Strútsstígur — ÖRFÁ SÆTI LAUS. 18.—21. júlí. Sveinstindur — Skælingar — AUKAFERÐ. 19.—21. júlí. Hvanngil _ Strúts- laug — Skaftártunga. Trúss. HJÓLAFERÐ. ATVINNA mbl.is FRÉTTIR É mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.