Morgunblaðið - 10.07.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.07.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 2002 47 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir 1/2 kvikmyndir.com 1/2 HK DV Radíó X Rás 2 J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára Sýnd kl. 5.30 og 10.50. B. i. 10. Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Yfir 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 5 og 10.30. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i i . Miðasala opnar kl. 15.30 kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Yfir 50.000 áhorfendur! Sýnd kl. 5.30 og 8. B. i. 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B. i. 16. kl. 4, 7 og 10. Framhjáhald getur verið spennandi en líka stórhættulegt. Magnaður erótískur spennutryllir Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur Í fyndnustu mynd ársins www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Þegar Toula kynnist loksins draumaprinsinum neyðist hún víst til að kynna hann fyrir stórfurðulegri fjöl- skyldu sinni og auðvitað fer allt úr böndunum. Stór- skemmtileg rómantísk grínmynd. Framleiðandi Tom Hanks  kvikmyndir.is                   ! " # $  $  % & '                                           !" #      !" $% !        &   !  '  ( $   ! &       )   !  ! *' +,                      !"  #$% &     '(    '()  * +         -)  #  .   / 0    - 1               ,  , - . / 0 1 -- 2 - 3 -1 -0 - -4 -/ 4 -2 -. 5 % / %    1 . - 1 4 1 / -1 2 4 -/ / -0 1 !"67 8 +"559 : 9 $5 9 : +  659 ;<57 "67 ;<57 "679 67= 9 "67 $5 9 ,> "67 : +  65 !<"679 ? "9 "67 $5  !"67 8 +"559 : 9" 9 $5 9 : +  65 @<"679 ? "9 "67 $5 !<"679 67" !<"679 ? "9 : +  659 A+>=  !"67 8 +"559 $5 9 ;<57 "67 !<"679 ? " ;<57 "679 67= 9 "67 $5  !<"67 @<"679 ,> 67 $5  @<"67 !"67 8 +"559 ;<57 "67 !"67 8 +"559 A+>=  !"67 " !"67 : 9 ;<57 "67 ? " !<"67 ;<57 "67 ÞAÐ fór eins og marga hafði grun- að, fólk flykktist á Scooby-Doo um helgina en myndin var frumsýnd í 5 kvikmyndahúsum á landinu á föstu- daginn. Þessi ærslafulla leikna út- gáfa af Hanna-Barbera-teikni- myndunum fornfrægu er þegar búin að leggja Bandaríkin að fótum sér og skar þá úr um það sem menn höfðu velt fyrir sér áður en hún var frumsýnd, hvort hundurinn útsjón- arsami Scooby-Doo og vinir hans blómabörnin ættu enn eitthvert er- indi við unga áhorfendur, einum þrjátíu árum eftir að hann var í ess- inu sínu. Og það virðist hann svo sannarlega hafa, kannski þökk sé tölvutækninni því menn höfðu fram að þessu ekki treyst sér til að gera leikna mynd eftir þáttunum, þótt hugmyndin hefði oft komið upp, einfaldlega vegna þess að það treysti sér engin til þess að útfæra sjálfan Scooby-Doo. En nú er það leikur einn með aðstoð fullkomn- ustu tölvutækni í anda vinsælla tölvuteiknimynda liðinna ára. Að sögn Róberts Wesleys hjá Sambíóunum sóttu myndina um 5 þúsund manns yfir helgina. Hann segist vel hafa búist við svo góðu gengi jafnvel þrátt fyrir að um- rædd helgi sé ein af stærstu úti- leguhelgum ársins. „Við höfðum skynjað mikinn áhuga meðal krakka fyrir myndinni og svo virð- ist sem þeir hafi þekkt þessar teiknimyndir vel fyrir, líklega vegna þess að þeir eru enn í fullum gangi á Cartoon Network- teiknimyndastöðinni.“ Aðspurður hvort unga fólkið hafi ekki verið í meirihluta áhorfenda um helgina segir hann að svo hafi ekki verið. „Nei, fólk var eiginlega á öllum aldri og greinilega litið á hana sem vænlegan kost fyrir fjölskylduna að skella sér saman í bíó.“ Róbert bendir og á að þetta góða gengi yfir helgina bendi til að hún muni ganga enn betur í miðri viku, þ.e. þegar fleira fólk er innan bæj- armarkanna. Ein önnur mynd var frumsýnd á föstudag en það er nýjasta mynd Adrians Lyne, Unfaithful, en hún skartar Richard Gere og Diane Lane í aðalhlutverkum. Myndin sú hefur fengið fína dóma erlendis en henni hefur verið lýst sem and- hverfu Fatal Attraction, að því leyti að nú sé það konan sem haldi framhjá. Scooby-Doo er vinsælasta bíómynd landsins Hundaæði í bíó Scooby-Doo er vinsælli en þú, kæri Hugh Grant. skarpi@mbl.is SÖNGFUGLINN Rob- bie Williams hefur að undanförnu sótt leiklist- arnámskeið í Bandaríkj- unum en hann ku binda miklar vonir við frama á því sviði í framtíðinni. Nú þegar gæti leiðin farið að greiðast fyrir Williams á leiklistar- brautinni þar sem lík- legt þykir að hann muni fara með hlutverk í næstu og jafnframt síð- ustu Stjörnustríðs- myndinni. Hlutverkið mun Williams eiga félaga sínum Ewan McGregor að þakka þar sem sá síð- arnefndi sannfærði leikstjórann George Lucas um ágæti Willi- ams. Eins og kunnugt er fór McGregor með hlutverk hins spaka Obi Wan Kenobi í síð- ustu tveimur Stjörnu- stríðsmyndum. Enn er ekki á tæru hvaða hlutverk Willi- ams muni túlka í myndinni væntanlegu og hvort hann verður jedi-riddari, geim- skrímsli eða eitthvað annað verður því að koma í ljós. Robbie sem Svarthöfði? Robbie Williams flaggar hér nærbuxum sem trú- lega eru ekki í einka- eign...og þó? Reuters betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16. Sýnd kl. 10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 8 og 10. 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Sýnd kl. 8 og 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.