Morgunblaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 9 LÁNASJÓÐUR íslenskra náms- manna, LÍN, tekur tillit til les- blindu í úthlutunarreglum sínum en mat sérfræðings og skóla þarf þá að liggja fyrir í lánsumsókn frá nemanda með slíka erfiðleika. Í 2. kafla úthlutunarreglna LÍN, þar sem fjallað er um aukið svig- rúm í námi, segir í lið 2.3.3. um ör- orku og lesblindu: „Geti námsmaður vegna örorku sinnar að mati lækna ekki skilað lágmarksárangri, skv. reglum sjóðsins er heimilt að veita honum 75% lán ef hann lýkur a.m.k. 50% árangri á hverju misseri. Ef hann lýkur innan við 50% árangri er heimilt að veita honum lán í hlut- falli við einingaskil. Skilyrði fyrir undanþágu skv. þessari grein er að örorka viðkomandi sé metin a.m.k. 75%. Sækja þarf sérstaklega um fyrrnefnda undanþágu til stjórnar sjóðsins. Umsókn þarf að fylgja staðfest námsáætlun og læknis- vottorð. Ákvæði þessarar greinar á einnig við ef lesblinda (dyslexia) háir námsmanni og hægir óhjá- kvæmilega á námsframvindu hans samkvæmt mati sérfræðings og skóla.“ Steingrímur Ari Arason, fram- kvæmdastjóri LÍN, segir við Morgunblaðið að ekki hafi hlotist ágreiningur út af þessu í lánafyrir- greiðslum sjóðsins. Sjóðurinn sem slíkur hafi ekki skilgreiningu á les- blindu, sem hann vinni eftir, held- ur byggi afgreiðslu sína alfarið á mati sérfræðinga á lesblindu við- komandi námsmanns. Þar hafi m.a. verið byggt á mati frá sálfræð- ingum og greiningarstöð KHÍ. LÍN tekur tillit til les- blindu í reglum sínum Meðgöngulínan slit- og spangarolía Þumalína, Lyf og Heilsa, Lyfja, Heilsuhúsið Glæsilegar ullarkápur og úlpur á hausttilboði Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Glæsilegar danskar innréttingar í öll herbergi heimilisins. G æ ð i á N e tt o ve rð i. .. ASKALIND 3, KÓP., SÍMI: 562 1500 Fást aðeins hjá okkur og kosta minna en þig grunar! Mörkinni 6, sími 588 5518 Nýjar vörur Opið virka daga frá kl. 9-18. Laugardaga frá kl. 10-15. Úlpur, ullarstuttkápur, hattar, húfur og kanínuskinn Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Húsgögn Sérpantanir Samkvæmiskjólar og -jakkar Samkvæmisbuxur og -pils Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 4-12, sími 533 1322. DUKA eins árs á Íslandi 20% afsláttur af matar- og kaffistellum Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag laugardag kl. 10-16 Hálsmen, armbönd, eyrnalokkar 10-15% afsláttur af öllum töskum til 6. október Laugavegi 58 — Smáralind, sími 551 3311 — 528 8800 Laugavegur Gríptu tækifærið! Smáralind Langur laugardagur Rýmum fyrir nýjum vörum 25% afsláttur af frottésloppum og náttfatnaði Laugavegi 4, sími 551 4473  www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Grunnnámskeið fyrir fólk á öllum aldri, sniðið að þörfum þeirra sem eru að byrja að ástunda jóga og vilja njóta góðrar leiðsagnar. Ásmundur kennir hatha-yoga, þ.e. jógastöður og öndunaræfingar auk slökunar, grundvallaratriði úr jógaheimspeki og hugleiðslu sem nemendur geta fléttað inn í daglegt líf. Hefst 7. október – Mán. og mið. kl. 20. Auðbrekku 14, Kópavogi. Símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is Jóga breyttur lífsstíll með Ásmundi Gunnlaugssyni Hentar þeim sem vilja læra að nýta sér ilmkjarnaolíur á fyrirbyggj- andi hátt og í baráttunni við ýmsa almenna kvilla. Ítarleg kennslu- mappa, Oshadhi ilmkjarnaolíur, grunnolía og blöndunarbúnaður fylgir námskeiðinu. Nánari upplýsingar er að finna á www.yogastudio.is. Leiðbeinandi: Lísa B. Hjaltested. Kennt 11. og 12. okt. (fös. kl. 19:30-22.00 og lau. kl. 14:30-17.00) ilmkjarnaolíunámskeið Kvöld- kjólar Stærðir 34-48 Bankastræti 11 sími 551 3930 Mikið úrval af uppgerðum borðstofustólum og borðstofuborðum. Einnig margt fleira góðra muna. Opið laugardaga-sunnudaga 15-18, virka daga og á kvöldin eftir samkomulagi. s. 566 8963 og 892 3041, Ólafur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.