Morgunblaðið - 05.10.2002, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.10.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 9 LÁNASJÓÐUR íslenskra náms- manna, LÍN, tekur tillit til les- blindu í úthlutunarreglum sínum en mat sérfræðings og skóla þarf þá að liggja fyrir í lánsumsókn frá nemanda með slíka erfiðleika. Í 2. kafla úthlutunarreglna LÍN, þar sem fjallað er um aukið svig- rúm í námi, segir í lið 2.3.3. um ör- orku og lesblindu: „Geti námsmaður vegna örorku sinnar að mati lækna ekki skilað lágmarksárangri, skv. reglum sjóðsins er heimilt að veita honum 75% lán ef hann lýkur a.m.k. 50% árangri á hverju misseri. Ef hann lýkur innan við 50% árangri er heimilt að veita honum lán í hlut- falli við einingaskil. Skilyrði fyrir undanþágu skv. þessari grein er að örorka viðkomandi sé metin a.m.k. 75%. Sækja þarf sérstaklega um fyrrnefnda undanþágu til stjórnar sjóðsins. Umsókn þarf að fylgja staðfest námsáætlun og læknis- vottorð. Ákvæði þessarar greinar á einnig við ef lesblinda (dyslexia) háir námsmanni og hægir óhjá- kvæmilega á námsframvindu hans samkvæmt mati sérfræðings og skóla.“ Steingrímur Ari Arason, fram- kvæmdastjóri LÍN, segir við Morgunblaðið að ekki hafi hlotist ágreiningur út af þessu í lánafyrir- greiðslum sjóðsins. Sjóðurinn sem slíkur hafi ekki skilgreiningu á les- blindu, sem hann vinni eftir, held- ur byggi afgreiðslu sína alfarið á mati sérfræðinga á lesblindu við- komandi námsmanns. Þar hafi m.a. verið byggt á mati frá sálfræð- ingum og greiningarstöð KHÍ. LÍN tekur tillit til les- blindu í reglum sínum Meðgöngulínan slit- og spangarolía Þumalína, Lyf og Heilsa, Lyfja, Heilsuhúsið Glæsilegar ullarkápur og úlpur á hausttilboði Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Glæsilegar danskar innréttingar í öll herbergi heimilisins. G æ ð i á N e tt o ve rð i. .. ASKALIND 3, KÓP., SÍMI: 562 1500 Fást aðeins hjá okkur og kosta minna en þig grunar! Mörkinni 6, sími 588 5518 Nýjar vörur Opið virka daga frá kl. 9-18. Laugardaga frá kl. 10-15. Úlpur, ullarstuttkápur, hattar, húfur og kanínuskinn Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Húsgögn Sérpantanir Samkvæmiskjólar og -jakkar Samkvæmisbuxur og -pils Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 4-12, sími 533 1322. DUKA eins árs á Íslandi 20% afsláttur af matar- og kaffistellum Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag laugardag kl. 10-16 Hálsmen, armbönd, eyrnalokkar 10-15% afsláttur af öllum töskum til 6. október Laugavegi 58 — Smáralind, sími 551 3311 — 528 8800 Laugavegur Gríptu tækifærið! Smáralind Langur laugardagur Rýmum fyrir nýjum vörum 25% afsláttur af frottésloppum og náttfatnaði Laugavegi 4, sími 551 4473  www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Grunnnámskeið fyrir fólk á öllum aldri, sniðið að þörfum þeirra sem eru að byrja að ástunda jóga og vilja njóta góðrar leiðsagnar. Ásmundur kennir hatha-yoga, þ.e. jógastöður og öndunaræfingar auk slökunar, grundvallaratriði úr jógaheimspeki og hugleiðslu sem nemendur geta fléttað inn í daglegt líf. Hefst 7. október – Mán. og mið. kl. 20. Auðbrekku 14, Kópavogi. Símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is Jóga breyttur lífsstíll með Ásmundi Gunnlaugssyni Hentar þeim sem vilja læra að nýta sér ilmkjarnaolíur á fyrirbyggj- andi hátt og í baráttunni við ýmsa almenna kvilla. Ítarleg kennslu- mappa, Oshadhi ilmkjarnaolíur, grunnolía og blöndunarbúnaður fylgir námskeiðinu. Nánari upplýsingar er að finna á www.yogastudio.is. Leiðbeinandi: Lísa B. Hjaltested. Kennt 11. og 12. okt. (fös. kl. 19:30-22.00 og lau. kl. 14:30-17.00) ilmkjarnaolíunámskeið Kvöld- kjólar Stærðir 34-48 Bankastræti 11 sími 551 3930 Mikið úrval af uppgerðum borðstofustólum og borðstofuborðum. Einnig margt fleira góðra muna. Opið laugardaga-sunnudaga 15-18, virka daga og á kvöldin eftir samkomulagi. s. 566 8963 og 892 3041, Ólafur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.