Morgunblaðið - 23.10.2002, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 23.10.2002, Qupperneq 36
36 MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Húsasmiðir geta bætt við verkefnum Vönduð vinna. Föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 695 6216. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Aðalfundur félagsins verður haldinn miðviku- daginn 30. október nk. kl. 20.00 í Sjálfstæðis- húsinu Strandgötu. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Framsóknarflokkurinn Fundaboð Þingmenn Framsóknarflokksins, Guðni Ágústs- son, landbúnaðarráðherra, Ísólfur Gylfi Pálma- son og Hjálmar Árnason, alþingismenn, halda fundi á eftirtöldum stöðum: Mánagarði miðvikudaginn 23. október kl. 20:30, Hofgarði í Öræfum fimmtudag- inn 24. október kl. 15.00 og á Hótel Kirkju- bæjarklaustri fimmtudaginn 24. október kl. 20.30. Allir velkomnir. KENNSLA Andartak í erli dagsins Með jóga - dansi - leik og kyrrð Tími til að vera, hlaða batteríin, styrkja líkamann auka sveigjanleik- ann og úthaldið og næra andann. Mánudaga og miðvikudaga kl. 17.30 á Klapparstíg 25, 5. hæð. Guðrún Arnalds, s. 896 2396/561 0151 gud.run@mmedia.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Áshamar 63, 2. hæð til vinstri (040201) þingl. eig. Dröfn Sigurbjörns- dóttir og Sif Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. október 2002 kl. 14.00. Skólavegur 19, efri hæð og ris, þingl. eig. Agnar Guðnason, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. október 2002 kl. 14.30. Skólavegur 19, kjallari 1/3 hluti hússins, þingl. eig. Agnar Guðnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. október 2002 kl. 14.40. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 22. október 2002. TILBOÐ / ÚTBOÐ Viðskiptanetið Tilboð óskast í inneign hjá Viðskiptanetinu hf. að fjárhæð kr. 804.395. Tilboðum skal skila á skrifstofu mína, Lágmúla 7, Reykjavík. Fax 581 1170. Sigurmar K. Albertsson hrl. Útboð Rifshöfn Norðurþil Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir tilboð- um í byggingu grjótgarðs og rekstur stálþils í Rifshöfn. Helstu magntölur: Grjót 1.700 m³, kjarnagrjót ca 5.600 m³. Rekstur á 82 tvöföldum stálþilsplötum, uppsetning þil- festinga 94 m og steyptur kantbiti 82 m. Einnig skal fjarlægja grjótfyllta staurabryggju. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. apríl 2003. Útboðsgögn verða afhent á hafnarskrifstofu Snæfellsbæjar í Ólafsvík og skrifstofu Siglinga- stofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá miðviku- deginum 23. október gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudag- inn 12. nóvember 2002 kl. 11.00. Hafnarstjórn Snæfellsbæjar. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálf- ri, sem hér segir: Árbakki, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Anders Hansen og Lars Hansen, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Lánasjóður landbúnaðarins, Sjóvá- Almennar tryggingar hf., sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Vátrygginga- félag Íslands hf., mánudaginn 28. október 2002 kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 21. október 2002. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bogabraut 9, miðhæð, Skagaströnd, þingl. eig. Björn Ingi Óskarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., mánudaginn 28. október 2002, kl. 10:00. Skagavegur 15, efri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Einar Ólafur Karls- son, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Norðurlands og sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 28. október 2002, kl. 10:45. Urðarbraut 19, Blönduósi, þingl. eig. Jósefína Þorbjörnsdóttir, gerð- arbeiðendur, Landsbanki Íslands hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 28. október 2002, kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 21. október 2002, Bjarni Stefánsson, sýslumaður. ÝMISLEGT Makamissir við andlát og skilnað Fræðslukvöld í Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. október frá kl. 20—22 á vegum Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma, prófastsdæmanna í Reykjavík og Nýrrar dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð. Elísabet Berta Bjarna- dóttir, félagsráðgjafi, fjallar um efnið. Allir velkomnir. SMÁAUGLÝSINGAR EINKAMÁL 42 ára spánverji, 165 cm á hæð og 75 kg óskar eftir að kynnast íslenskri konu, 22— 30 ára með alvöru og stofnun fjölskyldu á Spáni í huga. (Helst barnlaus). Tala dálitla ensku. Mynd æskileg. Sendið bréf til: Section Post office, N 22 Briviesca, Burgos, Spain. KENNSLA Mæður og dætur Helgarnámskeið fyrir mæðgur, 2.—3. nóvember. Tími til að næra samskiptin og vera saman á skapandi hátt. Tæki til að auka nánd í sam- skiptum og undir- búa unglingsárin. Jóga, sköpun, leikur, gleði. Guðrún, símar 561 0151 og 896 2396. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  18310238  Gk. I.O.O.F. 9  18310238½  Kk  HELGAFELL 6002102319 VI I.O.O.F. 7  18310237½  Fl.  GLITNIR 6002102319 III Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Í kvöld kl. 20.00: Hjálparflokkur. Allar konur hjartanlega velkomnar. Fiskvinnsluhús/iðnaðar- húsnæði á Hnífsdal til sölu Fasteignin Stekkjargata 11, Ísafirði, er til sölu. Um er að ræða steypt iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði frá árinu 1961, fiskverkunarhús úr stáli frá árinu 1976 ásamt búnaði og frystiklefa 289,4 fermetrar, steyptur árið 1980. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur í síma 894 9713. Stefán Ólafsson hdl., s. 452 4030. TIL SÖLU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.