Morgunblaðið - 23.10.2002, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 23.10.2002, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2002 47 www.regnboginn.is Sýnd kl. 8. B.i. 14. Hverfisgötu  551 9000 Maðurinn sem getur ekki lifað án hennar leyfir henni ekki að lifa án hans. Hvernig flýrðu þann sem þekkir þig best? Magnaður spennutryllir í anda Sleeping With the Enemy. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. . 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2„ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“  HK DV Frábær spennutryllir með Heather Graham úr Boogie Nights og Joseph Fiennes úr Enemy at the Gates. Sýnd kl. 8,30 og 10.50. B. i. 16. . Sýnd kl. 10.30. Upplýsingar og skráning: ORKUMIÐSTÖÐIN Í MIÐBÆNUM NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST 28.OKTÓBER Da ns –D an s– Da ns Breakdans fyrir börn og unglinga Hip-Hop NATASJA CARLOS Salsa JOSY Magadans NIUVIS Cubandans BRYNDÍS Tangó HANY Tangó MINERVA Flamenco CLEYTONCapoeira K V IK A www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6. SK. RADIO-X SV Mbl FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER 2 VIKUR Á TOP PNUM Í USA Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. . Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl vinkvenna í systrafélagi. Killing Me Softly fór hægar af stað en þar fer erótískur sálfræðitryllir með Joseph Fiennes og Heather Graham, mynd sem hefur fengið æði misjafna dóma en þó vakið töluverða athygli fyrir hispurslausar bólsenur. ÞAÐ fór eins og spáð hafði verið. Mannætan Hannibal hóf innreið sína með látum og hámaði í sig alla samkeppnisaðilana, þar með talið toppmynd síðustu fimm vikna, Haf- ið. Alls lögðu rétt rúmlega 6 þúsund manns leið sína á Red Dragon, fjórðu myndina sem gerð er eftir sögum Thomasar Harris um dr. Lecter og borðsiði hans. Myndina, sem almennt hefur hlotið mun betri dóma en samt nokkuð dræmari við- tökur en síðasta mynd, Hannibal, gerði hinn kornungi Brett Ratner en hann hafði áður slegið í gegn með Rush Hour-myndunum hressilegu. Anthony Hopkins er sem fyrr í hlut- verki sælkerans skarpskyggna en að þessu sinni vefur hann ekki rann- sóknarlöggunni Clarice Starling um fingur sér heldur starfsbróður henn- ar Will Graham sem leikinn er af Edward Norton. Og til að gera leik- araliðið enn girnilegra skartar myndin einnig bresku eðalleikurun- um Ralph Fiennes og Emily Watson og bandarísku jaðarmyndastjörnun- um Harvey Keitel og Philip Sey- more Hoffman. Þótt Hafið hafi minnkað flugið nokkuð frá síðustu viku heldur það enn örugglega í annað sæti, var hvort tveggja næsttekjuhæst og hlaut næstmesta aðsókn en tæplega 2 þúsund manns sáu myndina 6. sýn- ingarhelgina. Hinar nýju myndirnar fóru misvel af stað. Bend it Like Beckham, ein mest sótta mynd í Bretlandi á árinu, vakti þónokkurn áhuga enda athygl- isvert efni um kvennabolta og kyn- þáttafordóma framsett á gaman- saman og aðgengilegan máta. Leiða má líkum að því að The Divine Secr- ets of the Ya-Ya Sisterhood hafi fyrst og fremst laðað að kvenkyns áhorfendur enda mynd um lífshlaup                               ! "     #$  %# #$ ! $ &  '                      !"#       %      &   ' (  )    % ) * +,  !-      . /0 "(  !   )               ' ( ) ' * + ' , (- - . / () (0 1 (. (( (+ (* ' # ( * ) ( , + ( + (0 - ) - - . * . ) + . (             "     #    %  & ! "'  2345673#5456458 ##6 459#  458 ##69# 673#5456% : 6;  3456<  6 459#  45=6345 458 ##6=69# 6=  4#673#545 345 458 ##69# 673#545 458 ##6=69#  3456 459#6 458 ##69# 673#545 458 ##6=6=  4# 3456 459#  2345 458 ##673#54569# 67> 4# 3456<  69#  234563456 45 459# 673#54562345 45=  4#673#5456 3#5#6$5 <  <  Hafið víkur fyrir Hannibal „Passa puttana!“ Hinn 32 ára gamli Ratner leiðbeinir hinum margreynda Anthony Hopkins í hlutverki dr. Lecters. skarpi@mbl.is KLÁMMYNDALEIKARINN Ron Jeremy er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun koma víða við meðan á dvölinni stendur, vera við- staddur sýningar á mynd sinni, vera með uppistand og taka lagið með XXX Rottweilerhundum. Nú þegar er orðið uppselt á frum- sýningu myndarinnar Pornstar: The Legend of Ron Jeremy á morgun en Jeremy verður viðstaddur sýn- inguna og ætlar að svara spurning- um úr sal að henni lokinni. Upphaf- lega var fyrirhugað að Jeremy yrði viðstaddur þessa einu sýningu en vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við einni almennri sýn- ingu sem haldin verður núna á föstu- dag kl. 20, að Jeremy viðstöddum vitanlega. Þar að auki er búið fylla tvær framhalds- skólasýningar sem Jeremy verður einnig viðstaddur og enn er tækifæri fyrir stærri hópa, fyrirtæki og félaga- samtök að standa fyrir sýn- ingu og mun karlinn alveg til í tuskið að spjalla við gesti á slíkum sýning- um. Eina sem þarf er að senda beiðni til ronjeremy@filmundur.is. Miða- salan á uppistandið sem jafnframt verður haldið á föstudag hófst með látum á föstudaginn var og segja að- standendur að miðum fari nú óðum fækkandi. Auk Jeremy koma þar fram Jón Gnarr og Pétur „Ding- dong“ Sigfússon. Miðaverð er 1500 kr. í forsölu en 2500 kr. á sýning- ardag. Allir vilja á Ron Jeremy Morgunblaðið/Þorkell Það myndaðist röð í Háskólabíói á föstudag þegar miðasala hófst á uppistandið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.