Morgunblaðið - 23.10.2002, Qupperneq 48
48 MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 8. B.i. 12.
AL PACINO • ROBIN WILLIAMS •
HILARY SWANK
Sýnd kl. 10 B.i. 12.Sýnd kl. 6.
NOI&PAM
og mennirnir þeirra
SV Mbl
Sýnd kl. 6. B.i. 14.
Leyndarmálið er afhjúpað
anthony
HOPKINS
edward
NORTON
ralph
FIENNES
harvey
KEITEL
emily
WATSON
mary-louise
PARKER
philip seymour
HOFFMAN
FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN
Í SÖGU HANNIBAL LECTER.
2
VIKUR
Á TOP
PNUM
Í USA
Sýnd kl. 10.
Sýnd kl. 8.30.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
HK DV
kynnir
HJ Mbl
1/2 HK DV
SFS
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.45, 8 og
10.15. B.i. 12.
Yfir 38.000
áhorfendur
MIÐNÆTURUPPISTAND
F Ö S T U D A G I N N 2 5 . O K T .
RON JEREMY - JÓN GNARR -
PÉTUR DING DONG
ENN LAUSIR
MIÐAR Á
1500 kr.
SV Mbl
Sýnd kl. 6.15, 8 og 10.15. Bi. 16. Vit 453
Sýnd kl. 8.10 og 10.15. Vit 435
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
SV. MBL
DV
Það verður
skorað af
krafti.
Besta breska
gamanmyndin síðan
„Bridget Jones’s
Diary.“ Gamanmynd
sem sólar þig upp
úr skónum. Sat tvær
vikur í fyrsta sæti í
Bretlandi.
Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441.
Sýnd kl. 4, 5.45, 8 og 10.15. Vit 460
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
SK RadíóX
SEX danshópar frá fimm
skólum auk götudanshóps
taka þátt í sýningu á vegum
Unglistar í Tjarnarbíói
klukkan 20 í kvöld. Að sögn
Tönju Rutar Ásgeirsdóttur,
annars skipuleggjenda
Dansþyts, eru öll dansatrið-
in frumsamin, sum af kenn-
urum en önnur af nemend-
unum sjálfum. Öll atriðin
eru hópatriði og eru dans-
hóparnir frá Listdansskóla
Íslands, Klassíska listdans-
skólanum, Dansskóla Birnu
Björnsdóttur og Dans-
skóla Guðbjargar
Björgvinsdóttur. Til
viðbótar verður atriði á
vegum dansleikhúss
Jazzballettskóla Báru í
kvöld. Dansleikhúsið er
tiltölulega nýstofnað en
það er hugsað sem vett-
vangur fyrir íslenska dansara og
danshöfunda til að þróa list sína.
„Það var með sýningu í Borgarleik-
húsinu í vor,“ nefnir Tanja, sem
dæmi um verkefni hópsins.
Strákar geta líka dansað
Götudans er hópur stráka er hefur
sést áður á götum Reykjavíkur. „Í
fyrrasumar voru þeir með verkefni á
vegum Hins hússins að dansa um
alla borgina. Verkefninu var ekki
framhaldið í ár en strákarnir héldu
þrátt fyrir það áfram að vinna sam-
an,“ segir Tanja og bætir við að hóp-
urinn hafi tekið einhverjum manna-
breytingum. Strákarnir
verða á meðal þeirra
sem stíga nokkur lauf-
létt spor í kvöld.
Enginn klassískur
dans er á dagskránni í
þetta sinnið, að sögn
Tönju, því allir hóparnir
einbeita sér að nútímalegri dansi.
Auk þess að skipuleggja kvöldið
tekur Tanja þátt í dansatriði Klass-
íska listdanskólans og veit því hvað
hún er að tala um. „Þetta verður
mjög skemmtileg og fjölbreytt sýn-
ing,“ segir hún og hvetur sem flesta
til að mæta í kvöld.
Unglist 2002 er haldin á vegum
Hins hússins og er takmarkið með
þessari listahátíð ungs fólks að sinna
því helsta, sem er í gangi í listsköpun
hjá yngri kynslóðinni. Hátíðinni lýk-
ur á laugardag.
Götuleikhúsið kom fram á setningarhátíð
Unglistar í Ráðhúsinu.
ingarun@mbl.is
Dansað á Unglist
Morgunblaðið/Kristinn
NÝLEGA var haldin í Stokk-
hólmi, á vegum sænska djass-
sambandsins, SJR, úrslitakeppni
ungra sænskra djasshljómsveita.
Keppnin fór fram á veitinga-
húsinu Nalen, sem er gamall og
þekktur staður djasstónlistar. Sjö
hljómsveitir kepptu um titilinn
Besta unga djassbandið. Sig-
urvegari var hljómsveitin C1
Quintet frá Örebro. Saxófónleik-
ari kvintettsins er Íslendingurinn
Ásgeir Tryggvason. Hann er 19
ára og hefur búið í Örebro síðast
liðin tólf ár, þar sem hann, eins
og aðrir hljómsveitarmeðlimir,
hefur stundað nám í tónlistar-
skóla borgarinnar.
Verðlaunin voru ferð í janúar
næst komandi til Toronto í Kan-
ada og þátttaka þar í djasshátíð
sem alþjóðasamtök um djass-
menntun stendur að (IAJE – Int-
ernational Association for Jazz
Education).
Auk þess að besta hljómsveitin
var valin, hreppti píanóleikarinn
Jonas Nordström titilinn efnileg-
asti lagasmiður Svíþjóðar.
Íslendingur
í besta
djassbandi
Svíþjóðar
Ásgeir Tryggvason saxófónleikari
C1 Quintet ásamt trompetleik-
aranum Sven Erlander.