Morgunblaðið - 24.10.2002, Blaðsíða 20
NEYTENDUR
20 FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
BÓNUS
Gildir 24.–27. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð
Ali bajonskinka .................................... 899 1.169 899 kr.kg
Bónus brauð 1 kg................................ 99 111 99 kr. kg
Bónus appelsínusafar 1 ltr ................... 87 Nýtt 87 kr. ltr
Bónus eplasafi 1 ltr ............................. 87 Nýtt 87 kr. kg
Bónus kóla 1,5 ltr................................ 99 Nýtt 66 kr. ltr
Bónus appelsín 1,5 ltr ......................... 99 Nýtt 66 kr. ltr
Frón kremkex 500 g............................. 199 Nýtt 398 kr kg
ESSÓ-stöðvarnar
Gildir til 31. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð
Fanta 0,5 ltr ........................................ 115 135
Mentos fruit/mint, 40 g ....................... 69 80 1.725 kr. kg
Freyju Lakkrísdraumur stór ................... 79 110 1.580 kr. kg
Freyju Rís stórt .................................... 79 110 1.580 kr. kg
11-11 búðirnar
Gildir 24.–30. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð
1944 Fiskibollur í sósu ........................ 279 329 279 kr. pk.
1944 Kalkúnabringur í rauðvínssósu..... 416 489 416 kr. pk.
Búrfells brauðskinka ............................ 934 1.099 934 kr. kg
KS Vínarbrauð 400 g ........................... 298 379 740 kr. kg
Náttúru kakómalt 500 g....................... 229 279 450 kr. kg
Pripps léttöl 500 ml............................. 89 106 178 kr. ltr
HAGKAUP
Gildir 25.–27. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð
Kjötborð-lambaframhryggsn.................. 899 938 899 kr. kg
Kjötborð-súpukjöt ................................ 499 599 499 kr. kg
Kjötborð-lambahryggur......................... 998 1.148 998 kr. kg
Kjötborð-lambalæri.............................. 899 1.089 899 kr. kg
Kalkúnn heill frosin .............................. 599 798 599 kr. kg
Butterball Gravy Mix 170 g................... 69 89 405 kr. kg
Butterball stuffing 170 g ...................... 249 289 1.464 kr. kg
Viennetta ísterta .................................. 311 639 516 kr. kg
Vífilfell Diet Coke Lemon 500 ml. .......... 89 109 178 kr. ltr
KRÓNAN
Gildir 24.–30. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð
Móa Kjúklingur frosinn ......................... 359 498 359 kr. kg
Krónu Grísarif ...................................... 298 386 298 kr. kg
Krónu Grísabógur................................. 269 298 269 kr. kg
Krónu Svínagúllas................................ 899 1.298 899 kr. kg
Fitnes Morgunkorn 625 g ..................... 368 Nýtt 580 kr. kg
McCain Súkkulaði Kaka 510 g ............. 349 398 680 kr. kg
Hopla Sprauturjómi 250 ml.................. 169 Nýtt 670 kr. ltr
Lorenz snakk 2 teg. 175 g. paprika,
salt, ....................................................
149 189 820 kr. kg
NÓATÚNSVERSLANIR
Gildir 24.–31. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð
Ali Svínahnakki reyktur......................... 889 1.148 889 kr. kg
Ali Svínaskankar nýjir ........................... 119 169 119 kr. kg
FK Gordon Blue kjúklingur .................... 1.087 1.450 1.087 kr. kg
FK Fullsteikt skorið kjúklingakjöt ........... 1.279 1.699 1.279 kr. kg
FK Kjúklingapartíbollur ......................... 884 1.178 884 kr. kg
Vilko Skonsur ...................................... 298 Nýtt 298 kr. pk.
Ostakaka m/Heslihnetum .................... 899 1.098 899 kr. st.
Emmess Hversdagsís 1 ltr 4 bragðteg-
undir ..................................................
349 424 349 kr. ltr
SAMKAUP
Gildir 24.–28. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð
Pagen Bruður Hveiti 400 g ................... 179 209 447 kr. kg
Pagen Bruður Heilhv.400 g................... 179 209 447 kr. kg
La Baguette Snittubrauð 4 st................ 259 299 65 kr. st.
La Baguette Smábr.Fín 10st.í poka....... 269 319 26,9 kr. st.
La Baguette Smábr.Gróf 10st. í poka .... 269 319 26,9 kr. st.
Íslandsfugl Frosinn ............................... 399 695 399 kr. kg
SELECT-verslanir
Gildir 26. sept.–30. okt. nú kr. áður mælie.verð
Kellogs special K bar, 23 g................... 59 85 2.570 kr. kg
Gadorade, 500 ml............................... 149 180 298 kr. ltr
Pez kallar ............................................ 154 199
Kit-kat ................................................ 59 85
Bon bon sleikipinni.............................. 18 25
Mozart kúlur ........................................ 49 60
Orville örbylgjupopp, 297 g .................. 159 198 540 kr. kg
Orville létt örbylgjupopp, 297 g ............ 169 210 570 kr. kg
Frón mjólkurkex, 400 g ........................ 189 219 470 kr. kg
Fairy uppþvottalögur 500 ml ................ 199 259 398 kr. ltr
Ariel futur þvottaefni, 1.350 g .............. 739 898 550 kr. kg
SPARVERSLUN, Bæjarlind
Gildir til 28. okt. nú kr. áður mælie.verð
Kindavöðvi úr kjötborði ......................... 989 1.298 989 kr. kg
Kindagúllas úr kjötborði ....................... 989 1.298 989 kr. kg
Kindasnitsel úr kjötborði....................... 989 1298 989 kr. kg
Pizza m/skinku 450g........................... 319 469 319 kr. st.
Pizza m/pepperoni 450g ..................... 319 469 319 kr. st.
Gouda 17% ostur, stór st. .................... 812 902 812 kr. kg
Pizzaostur 200g................................... 199 223 995 kr. kg
Ríó kaffi 450g ..................................... 298 348 662 kr. kg
ÚRVAL
Gildir 24.–28. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð
Pagen Bruður Hveiti 400 g ................... 179 209 447 kr. kg
Pagen Bruður Heilhv.400g.................... 179 209 447 kr. kg
La Baguette Snittubrauð 4 st................ 259 299 65 kr. kg
La Baguette Smábr.Fín 10st. í poka...... 269 319 26,9 kr. st.
La Baguette Smábr.Gróf 10st. í poka .... 269 319 26,9kr .st.
Íslandsfugl Frosinn ............................... 399 695 399 kr. kg
UPPGRIP – Verslanir OLÍS
Októbertilboð nú kr. áður kr. mælie.verð
Freyju staur ......................................... 59 80
Diet Sprite, 0,5 ltr plast ....................... 119 140 238 kr. ltr
Toblerone, 100 g ................................. 139 175
Snickers Chruncher.............................. 2 fyrir
1
80
ÞÍN VERSLUN
Gildir 24.–30. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð
1944 Sjávarrétta súpa......................... 212 249 212 kr. kg
1944 Austurlenskur kjúklingur .............. 415 488 415 kr. kg
Filippo Berio Pesto 180 g ..................... 249 297 1.369 kr. kg
Filippo Berio ólífuolía 500 ml ............... 299 347 598 kr. ltr
Tilda sósur 6 teg. 350 g....................... 299 364 837 kr. kg
Townhouse saltkex 453 g ..................... 219 249 481 kr. kg
Yankie Bar 4 pk. 160 g ........................ 179 Nýtt 44 kr.st.
Milka Súkkulaði 100 g......................... 119 156 1190 kr. kg
Helgartilboð
Verðupplýsingar sendar frá verslunum
Sælgæti og svínakjöt sums staðar á tilboði
MEÐALKOSTNAÐUR við
að skipta um hjólbarða á
fólksbíl er nær óbreyttur
frá síðastliðnu hausti. Með-
alverð á nýjum hjólbörðum
hefur einnig haldist svipað
en sólaðir hjólbarðar hafa
hækkað um 6% á sama
tíma. Þetta kemur fram í
könnun sem Samkeppn-
isstofnun gerði 17. október
sl. en stofnunin gerði sam-
bærilega könnun á síðasta
ári.
Í könnuninni nú kannaði
Samkeppnisstofnun verð á
ónegldum og negldum
vetrarhjólbörðum hjá 26
hjólbarðaverkstæðum á
höfuðborgarsvæðinu.
Kostnaður við að skipta um
hjólbarða á fólksbílum var
jafnframt kannaður og var
þá gert ráð fyrir skiptingu,
umfelgun og jafnvæg-
isstillingu á fjórum hjól-
börðum.
Kaldasel með lægsta
verð á skiptingu
Dýrast er samkvæmt
könnuninni að láta skipta
um hjólbarða hjá Gúmmí-
vinnustofunni líkt og í
fyrra, en verðið hefur þó lækkað
um rúmlega 5% milli ára. Þjónusta
nú kostar 4.646 krónur staðgreitt.
Sé miðað við að greitt sé með
kreditkorti er dýrast að láta
skipta hjá Bílkó í Kópavogi, 4.950
krónur. Ódýrast er að láta skipta
um hjólbarða hjá Kaldaseli ehf. á
Grensásveginum, sé miðað við
staðgreiðsluverð og kostar þjón-
ustan 3.900 krónur. Sé greitt fyrir
þjónustuna með kreditkorti bjóða
Vaka hf. og VDO lægsta verðið,
eða 4.200 kr.
Það skal tekið fram að kostn-
aður við að skipta um hjólbarða
miðast við stálfelgur í könnuninni
en í mörgum tilvikum er um
hærra verð að ræða ef um álfelgur
er að ræða þó það sé ekki einhlítt.
10–12% verðmunur á sóluðum
dekkjum eftir stærð þeirra
Verð á sóluðum hjólbörðum hef-
ur að meðaltali hækkað um 6%
milli ára, samkvæmt upplýsingum
Samkeppnisstofnunar. Verð 23
tegunda nýrra hjólbarða auk sól-
aðra varð kannað nú, bæði
negldra og ónegldra. Þá var verð
tveggja stærða kannað, 175/65
R14 og 195/65 R15.
Lægsta verð á minni gerð sól-
aðra, ónegldra vetrarhjólbarða er
4.780 krónur og hæsta verð 5.420.
Verð stærri hjólbarðanna er á
bilinu 5.900–6.545 krónur stykkið.
Nýir hjólbarðar frá Michelin, sem
fást hjá 16 af þeim 26 verkstæðum
sem könnun Samkeppnisstofn-
unar náði til, kosta ónegld á bilinu
9.495–10.266 krónur, miðað við
minni stærðina, en á bilinu
11.295–12.672 fyrir stærri dekkin.
Frekari upplýsingar um verð
vetrarhjólbarða eftir tegundum
og stærð samkvæmt könnun Sam-
keppnisstofnunar má finna á
heimasíðu stofnunarinnar,
www.samkeppni.is.
Verð á vetrarhjólbörðum og kostnaður við skiptingu svipaður og í fyrra
!"" #$
%
&' ! %!%
( "&
) %(*"
+
!&
,"! !"-
!"".
"
#
% %-/" % %
$ '*
% 0
1
" " (% ' ! %!%
!2"" "
!3 "/ (-! 4
&' "" (% ' ! %!%
&$
56
'
"
!
7
%(-! &
8 "
#
,% *
9
#(, , % #$
$
$)
&
: ! "
% *3 %
%
%
;"/ (-!
+
++,
+
-,,
+
-.,
+
-,,
+
.+.
+
-,,
+
./0
+
12,
+
+.-
+
0/,
+
-.,
+
-.,
+
./.
+
+1,
+
-,,
/
2,,)+
+,,
+
+-,
+
-,,
+
/,,
/
3,,
+
+3,
+
-,,
+
/,-
+
0,,
+
,,,
+
40,
+
3-,
+
433
+
-,,
+
.+.
+
-,,
+
./0
+
+,,
+
+.-
+
4,,
+
2,,
+
-.,
+
22,
+
+1,
+
-,,
+
0,,)+
2,,
+
.3,
+
4-,
+
43,
+
+,,
+
+3,
+
-,,
+
-/0
+
0,,
+
0,,
56<!"
%%++411<!"
%%++11
<!"
%%++11<!"
%%++411+
'$ % $
%
Nú nálgast sá árstími sem vetrarhjólbarðar
koma í góðar þarfir. Verðið á hjólbörðum
og skiptingu er misjafnt eins og könnun
Samkeppnisstofnunar sýnir.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Meðalverð á sóluðum dekkj-
um hefur hækkað um 6%
NÝR drykkur frá Pepsi, Pepsi
Blue, er kominn á markað á Ís-
landi. Pepsi Blue er blár drykkur
með fersku kólabragði.
Drykkurinn fæst í hálfs
lítra og tveggja lítra
plastflöskum. Fyrst um
sinn verður Pepsi Blue
aðeins fáanlegt í tak-
mörkuðu magni.
Pepsi Blue kom fyrst
á markað í Bandaríkj-
unum í sumar en Ísland
er eitt af fyrstu lönd-
unum utan Bandaríkj-
anna þar sem drykkur-
inn kemur á markað. Það er
Ölgerð Egils Skallagrímssonar
sem flytur drykkinn inn. Í grund-
vallaratriðum er uppskriftin að
Pepsi Blue hin sama og að Pepsi
nema Pepsi Blue er blátt á litinn.
Kolsýruinnihald er aðeins hærra
en í Pepsi en sætuinnihald lítið eitt
lægra. Koffeinmagn Pepsi Blue er
hið sama og í Pepsi.
NÝTT
Blátt Pepsi í tak-
mörkuðu magni
VIPPUR, súkkulaðihúðaðar kex-
stangir með kaffifyllingu, hafa litið
dagsins ljós. Fyrir eiga kaffifylltu
Vippurnar syst-
ur á markaði,
þ.e. Vippur
fylltar með
Hersley-kremi
og ófylltar
Vippur. Tuttugu Vippur eru saman í
pakka. Freyja, sem framleiðir Vipp-
urnar, fór í samstarf við Nýju kaffi-
brennsluna á Akureyri við gerð fyll-
ingarinnar. Ævar Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Freyju, segir
mikinn kostnað hafa verið lagðan í
vöruþróun. „Vippur eru t.d. góðar
með kaffinu,“ segir Ægir, en vélin
sem keypt var til framleiðslu þeirra
á aðeins eina sína líka á Norðurlönd-
unum.
Kaffifylltar
Vippur
Gjafabrjóstahöld
Meðgöngufatnaður í úrvali
Þumalína, Skólavörðustíg 41