Morgunblaðið - 24.10.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.10.2002, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ  AKOGES-SALURINN, Sóltúni 3: Samkvæmisdansaball seinnipart dags laugardag kl. 16 til 19. Nú er hægt að fara út að dansa og nýta það sem kennt er í dansskólanum. Allt dansfólk vel- komið. Fólk er hvatt til að koma með lítilræði til að hafa með kaffinu.  ARI Í ÖGRI: Liz Gammon leikur á píanó og syngur fyrir gesti á öllum aldri föstudags- og laugardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Afmælishá- tíð Félags harmonikuunnenda föstu- dagskvöld kl. 20:30. Af tilefni 25 ára af- mælis félagsins verður afmælishátíð sem hefst með borðhaldi og tónleikum, og lýkur með almennum dansleik, frá kl. 22.30. Hljómsveit Vilhelms Guð- mundssonar leikur fyrir dansi. Dans- leikur sunnudagskvöld kl. 20 til mið- nættis. Caprí-tríó leikur fyrir dansi.  BARINN: Hljómsveitin Plast leikur föstudagskvöld. Hljómsveitin Vitamín spilar laugardagskvöld. Þrjár ólíkar hljómsveitir slá saman í tónleika sunnudags- kvöld kl. 23 til 1. 5ta herdeildin, Saktmóðig- ur og Sólstafir.  BROADWAY: Love- box party II. DJ Serg- ey Pimenov PPK (Rússland) þeytir skíf- ur föstudagskvöld kl. 23 til 4. Kynnir: Harpa Ra. Le Sing á Litla sviðinu laugardags- kvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Diskó- rokktekið & Plötusnúð- urinn DJ Skugga-Baldur föstudags- og laugardagskvöld.  BÖGGVER, Dalvík: Sixties spila föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: 80’s Stemn- ing undir handleiðslu Dj. Fúsa föstu- dags- og laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Andy Wells spila fyrir gesti miðvikud.–sunnud. til kl. 1 og til kl. 3 föstud- og laugardags- kvöld, ásamt því að spila fyrir matar- gesti. Andy Wells verður gestur Cafe Óperu og Cafe Romans í október og nóvember.  CATALINA, Kópavogi: Stórsveitin Sælusveitin spilar föstudags- og laug- ardagskvöld.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin Blúsþrjótarnir, leika létta Bluestónlist fimmtudagskvöld kl. 22. Ómar Hlyns- son frá Siglufirði, skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ: Hljómsveitin Léttir sprettir leika laugardagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan opin föstudagskvöld til 3. Dansleikur að lokinni sólstrandaveislu laugar- dagskvöld til 3. Alþjóðlega bandið og félagar úr Brján spila. Aldurstakmark 18 ár.  FÉLAGSHEIMILIÐ KLIF, Ólafs- vík: Hörður Torfa með tónleika fimmtudagskvöld kl. 21.  FÉLAGSHEIMILIÐ SUÐUREYRI: Hörður Torfa með tónleika miðviku- dagskvöld kl. 21.  FÉLAGSHEIMILIÐ ÞINGEYRI: Hörður Torfa með tónleika mánudags- kvöld kl. 21.  FJÖRUKRÁIN: Víkingasveitin leik- ur og syngur fyrir matargesti í Fjör- ugarðinum föstudagskvöld. Jón Möller spilar rómantíska píanótónlist fyrir matargesti á Fjörunni föstudags- og laugardagskvöld, danssveitin Sín leik- ur fyrir dansi.  GAUKUR Á STÖNG: Tropic trip, house/techno/hip hop/rapp kvöld fimmtudagskvöld kl. 21 til 1 í boði Samúels og Blómavals. Ball með hljómsveitinni Ber föstudagskvöld kl. 23:30 til 5:30. Ron Jer- emy rappar með Rott- weiler laugardags- kvöld til 5:30 kl. 23–00.30. Eftir það verður Pallapartí með Páli Óskari.  GRAND ROKK: Tónleikar með trú- badúrnum og flæk- ingnum Jojo. Sigurð- ur Snæberg Jónsson er að gera heimildar- mynd um manninn og verða tónleikarnir teknir upp og kvik- myndaðir.  GULLÖLDIN: Svensen og Hallfun- kel skemmta föstudags- og laugar- dagskvöld til 3.  H.M. KAFFI, Selfossi: Bjórbandið spilar fimmtudagskvöld.  HÓTEL FRAMNES GRUNDAR- FIRÐI: Hörður Torfa með tónleika föstudagskvöld kl. 21.  HÓTEL STYKKISHÓLMUR: Hörð- ur Torfa með tónleika laugardags- kvöld kl. 21.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Sssól spilar laugardagskvöld.  IBIZA, Brautarholti: (Gamla Þórs- kaffi) Hljómsveitirnar Xanax, Coral og Pan spila fimmtudagskvöld kl. 20 ald- urstakmark 18 ár. Teckno brakebeat old scholl trance orgia kvöld föstu- dagskvöld kl. 21. Dj-Exos, DJ-Bjössi Brunahani, Dj-Kiddi Ghoct og Dj-Ívar Amore, aldurstakmark 20 ár. Dj-Ívar Amore laugardagskvöld kl. 21 aldurs- takmark 20 ár.  KAFFI AKUREYRI: Hljómsveitin Spútnik skemmtir föstudagskvöld.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Hljómsvetin Buff spilar laugardags- kvöld.  KRISTJÁN X., Hellu: Djúplaugar- bandið Mát laugardagskvöld.  NASA: Tónleikar með Bubba Morthens og Heru fimmtudagskvöld kl. 21. Útgáfutónleikar Sól að morgni. Takmarkað magn miða. Hera hitar upp.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Trúba- dorarnir Halli og Hjörtur fimmtudags- og föstudagskvöld. Haraldur Davíðs- son skemmtir sunnudagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Sverrir Stormsker skemmtir, föstudagskvöld. Hljómsveit Stulla og Sævars Sverris skemmtir laugardagskvöld. Einnig koma fram ABBA-gestasöngkonurnar Hera Björk, Erna Hrönn, Alda ásamt fleirum.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Í svörtum fötum spila föstudags- kvöld. BSG spila laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveit Stefáns P spilar föstudags- og laugar- dagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Land og syn- ir spila laugardagskvöld.  SPORTKAFFI: Leitinni að fyndn- asta manni Íslands fimmtudagskvöld kl. 22. RadíóX 103,7 er með umfjöllun um þessa leit og vinningshafi kvöldsins verður gestur í þættinum Sigurjón og Co. daginn eftir.  VAGNINN, Flateyri. : Hörður Torfa með tónleika þriðjudagskvöld kl. 21.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Stuðmenn laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Bylting leikur föstudags- og laugardagskvöld.  VITINN, Sandgerði: Hljómsveitin Rokkslæðan spilar laugardagskvöld kl. 23 til 3  VÍKIN, Höfn: Hljómsveitin Úlfar leika á sláturhúsaballi laugardags- kvöld. FráAtilÖ Bubbi Morthens heldur útgáfutónleika á NASA í kvöld. Hera kemur einnig fram á tónleikunum. Morgunblaðið/Kristinn Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fim 24/10 kl. 21 Nokkrar ósóttar pantanir Sun 27/10 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 23 Uppselt Lau 2/11 kl. 21 Uppselt Lau 2/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fös 8/11 kl. 21 Uppselt Fös 8/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Lau 9/11 kl. 21 Uppselt Lau 9/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fim 14/11 kl. 21 Nokkur sæti Fös 15/11 kl. 21 Uppselt Lau 16/11 kl. 21 Uppselt Lau 16/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fim 21/11 kl. 21 Fös 22/11 kl. 21 Örfá sæti Lau 23/11 kl. 21 Nokkur sæti Lau 23/11 kl. 23 Aukasýning - Örfá sæti Fös 29/11 kl. 21 Nokkur sæti Lau 30/11 kl. 21 Lau 30/11 kl. 23 SKÝFALL eftir Sergi Belbel Fim. 24. okt. kl. 20 Fös. 25. okt. kl. 20 Lau. 26. okt. kl. 20 552 1971, nemendaleikhus@lhi.is Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR Tónleikar í rauðu röðinni í Háskólabíói fimmtudaginn 24. október kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Páll P. Pálsson: Norðurljós Gustav Mahler: Sinfónía nr. 5 Herbert von Karajan sagði eitt sinn að á meðan fimmta sinfónía Mahlers væri leikin stæði tíminn í stað. Mahler var yfir sig ástfanginn þegar hann samdi verkið og sendi tilvon- andi eiginkonu sinni hinn fræga Adagiettokafla sem nokkurs konar ástarbréf í tónum. Tíminn stendur í stað M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Stóra svið SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Frumsýning fö 25/10 kl 20 - UPPSELT 2. sýn Gul kort - su 27/10 kl 20 3. sýn Rauð kort - fö 1/11 kl 20 4. sýn Græn kort - su 3/11 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 27. okt kl 14, Su 3/11 kl. 14 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl 20 - UPPSELT Fi 31. okt kl 20 - UPPSELT Lau 9. nóv kl 20 - 60. sýning - AUKASÝNING Lau 16. nóv kl 20 - AUKASÝNING Fim 21. nóv kl 20 - AUKASÝNING JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Í kvöld kl 20, Fö 25/10 kl 20, Lau 26/10 kl 20, Fö 1/11 kl 20 UPPSELT AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Su 27. okt kl 20 - AUKASÝNING 15:15 TÓNLEIKAR Lau 26/10 Anna Sigr. Helgadóttir - Ferðalög Nýja sviðið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 26. okt kl 20, Lau 2. nóv kl 20 Fi 7. nóv kl 20 ATH: Fáar sýningar eftir Ath. Sýningin sem féll niður 20. okt. verður sýnd sun. 27. okt. kl. 17 4. sýn. sun 27. okt. kl. 14 laus sæti 5. sýn. sun 27. nóv. kl. 17 örfá sæti 6. sýn. sun. 3. nóv. kl. 14 laus sæti Vesturgötu 3 Í HLAÐVARPANUM Myrkar rósir Valgerður Guðnad., Inga Stefánsd. söngkonur og Anna R. Atlad. píanóleikari, ásamt strengjakvartett leika lög úr kvikmyndum „Er flutningur á James Bond lögum með þeim hætti að aldrei hef ég þau betur heyrt" IM, Vesturbæjarbl. fös. 25. okt. kl. 21.00 - uppselt lau. 26. okt. kl. 21.00 - örfá sæti laus fös. 1. nóv. kl. 21.00 lau. 2. nóv. kl. 21.00 fös. 8. nóv. kl. 21.00 lau. 9. nóv. kl. 21.00 Ljúffengur málsverður fyrir alla kvöldviðburði MIÐASALA: 551 9030 kl. 10-16 má.-fö. Símsvari á öðrum tímum. „Grettissaga Hilmars Jónssonar er vel heppnuð sviðsetn- ing á perlu úr okkar forna bókmenntaarfi.“ H.F. DV. Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu fös. 25. okt kl. 20, laus sæti, lau 26. okt kl. 20, nokkur sæti, fim 31. nóv kl. 20, uppselt, fös 1. nóv. kl. 20, nokkur sæti, lau 2. nóv kl. 20, nokkur sæti, föst 8.nóv. kl. 20, lau 9. nóv kl. 20, lau 16. nóv kl. 20 Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur fim 24. okt, AUKASÝNING, örfá sæti, sun 27. okt, uppselt, þri 29. okt, uppselt, mið 30. okt, uppselt, sun. 3. nóv, uppselt, mið 6. nóv, uppselt, sun 10. nóv, uppselt, þri 12. nóv, örfá sæti, mið 13, nóv, uppselt, sun 17. nóv, uppselt, þri. 19. nóv, laus sæti, mið 20. nóv. nokkur sæti Leikfélag Hveragerðis sýnir Kardemommu- bæinn Í VÖLUNDI AUSTURMÖRK 23 5. sýn. lau. 26. okt. kl. 14 laus sæti 6. sýn. sun. 27. okt. kl. 14 laus sæti 7. sýn. lau. 2. nóv. kl. 14 örfá sæti 8. sýn. sun. 3. nóv. kl. 14 nokkur sæti 9. sýn. lau. 9. nóv. kl. 14 nokkur sæti 10. sýn. sun. 10. nóv. kl. 14 laus sæti Miðaverð kr. 1.200. Eldri borgarar/öryrkjar/hópar kr. 1.000. Frítt fyrir 2ja ára og yngri Miðapantanir og upplýsingar í Tíunni, sími 483 4727. Leikhópurinn Á senunni sýnir: brjálaðan gamanleik eftir Steven Berkoff Vesturporti, Vesturgötu 18 Frums. miðvikudagur 23. okt. kl. 21 föstudagur 25. okt. kl. 21 sunnudagur 27. okt. kl. 21 föstudagur 1. nóv. kl. 21 Miðasala í síma 552 3000 www.senan.is HEIÐARSNÆLDA Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin Fös. 25. okt. kl. 10.30 uppselt Sun. 27. okt. kl. 14 Mán. 28. okt. kl. 11 uppselt Sun. 3. nóv. kl. 14 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur lau. 26. okt. kl. 14 sun. 3. nóv. kl. 16 PRUMPUHÓLLINN eftir Þorvald Þorsteinsson Sun. 10. nóv. kl. 14 JÓLARÓSIR SNUÐRU OG TUÐRU eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 1. des. kl. 14.00 HVAR ER STEKKJASTAUR eftir Pétur Eggerz sun. 24. nóv. kl. 16.00 Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is ww.islandia.is/ml Hamlet eftir William Shakespeare. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. sýn. fös. 25. okt. kl. 20 uppselt sýn. lau. 26. okt. kl. 19 nokkur sæti sýn. fös. 1. nóv. kl. 20 laus sæti sýn. lau. 2. nóv. kl. 19 örfá laus sæti sýn. lau. 9. nóv. kl. 19 uppselt síðasta sýning Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.